„Þátttakan í mótinu hefur mikill skóli fyrir okkur. Allt hefur þetta tekið á. Við höfum verið góðir fyrir utan sóknarleikinn á móti Sviss á miðvikudaginn. Allir vitum við upp á okkur sökina í þeim efnum enda svöruðum við fyrir...
Loksins verður flautað til leiks í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Keppni hefur legið niðri í deildinni frá því í byrjun október af ástæðum sem flestum eru væntanlega kunnugar. Til stóð að þrír leikir færu fram í deildinni...
Magakveisa herjar í herbúðum heimsmeistara Danmerkur og virðist ganga illa að kveða hana niður eftir því sem Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari segir. Leikmennirnir Mikkel Hansen, Johan Hansen gátu ekki tekið þátt í leiknum við Japan í gærkvöld auk sjúkraþjálfarans...
Eftir naumt tap fyrir Lintfort þá komu Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau af ákveðni til baka í gær og unnu topplið þýsku 2. deildarinnar, Füchse Berlin, með fimm marka mun á heimavelli, 31:26. Þar með...
Erna Guðlaug Gunnarsdóttir og Daðey Ásta Hálfdánsdóttir fóru á kostum í gær þegar ungmennalið Fram hélt sigurgöngu sinni áfram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Samtals skoruðu þær 20 af 35 mörkum Fram-liðsins sem vann Fjölni-Fylki með tíu...
„Þetta var geggjaður leikur hjá öllu liðinu gegn Frökkum og það hefði verið gaman að fá bæði stigin,“ sagði markvörðurinn ungi, Viktor Gísli Hallgrímsson, þegar handbolti.is hitti hann stuttlega að máli við hótel íslenska landsliðsins nærri Giza-sléttunni í Kaíró...
Landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson virðist hafa sloppið betur en í fyrstu var óttast við mjög alvarleg meiðsli á hægri ökkla. Viggó varð fyrir meiðslum átta mínútum fyrir leikslok gegn Frökkum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í gær eftir að hafa farið...
Íslensku landsliðsmennirnir, þjálfarar og starfsmenn nutu veðurblíðunnar fyrri hluta dagsins eftir átökin við Frakka á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í gærkvöld. Þeim gafst kostur að komast nær pírmídunum á Giza-sléttunni er þeim var boðið í stutta ferð til þess að...
Viðureign Vals og KA/Þórs sem fram átti að fara í Olísdeild kvenna í Origohöll Valsara klukkan 13.30 hefur verið frestað vegna ófærðar. Eftir því sem handbolti.is veit best stendur til að koma leiknum á dagskrá á morgun, þ.e. ...
Leikið verður í milliriðlum eitt og tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í dag auk eins leiks í keppninni um Forsetabikarinn.
Í fyrri milliriðlinum verður fróðlegt að sjá hvort Ungverjar halda sigurgöngu sinni áfram á mótinu en þeir hafa...
Það er komið að ögurstundu í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna en 12. umferðin fer fram um helgina. Í A-riðli mætast Metz og FTC í leik sem gæti skorið úr um það hvort liðið hafni í 2. sæti riðilsins. Buducnost...
Mikil spenna er hlaupin í baráttuna um sæti í undanúrslitum í milliriðli fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Egyptalandi eftir leikina í gær. Svíþjóð, Egyptaland, Landslið Rússlands og Slóvenía eiga öll möguleika á sæti í undanúrslitum. Aðeins munar...
Leikmenn Kríu gerðu heldur betur usla í toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld þegar þeir lögðu HK, 25:23, á heimavelli Kópavogsliðsins í Kórnum. Eftir tvo tapleiki í röð í deildinni bitu leikmenn Kríu í skjaldarrendur og stimpluðu...
„Ég er svekktur, mér fannst við vera svo nálægt þessu. Ég er líka svekktur út í sjálfan mig að skora ekki úr hraðaupphlaupinu sem ég fékk á mikilvægu augnabliki undir lokin,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, niðurlútur...
Nær fullvíst má telja að Viggó Kristjánsson leiki ekki fleiri leiki með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi. Viggó meiddist á hægri ökkla er hann tók hliðarskref í sókn þegar um fjórar mínútur voru til leiksloka. Hann...