Víða var slegið upp í gær að Henrik Toft Hansen, landsliðsmaður Dana væri með kórónuveiruna sem hann vissulega er með. Það eru hinsvegar ekki ný tíðindi þar sem Toft veiktist um jólin og lék t.d. ekki með PSG í...
Viðureign Svartfellinga og Svía í áttunda riðli undankeppni EM karla í handknattleik sem til stóð að færi fram í Podgorica í Svartfjallalandi annað kvöld hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Upp kom kórónuveirusmit í herbúðum sænska landsliðsins í dag....
Leikmenn Vængja Júpíters, sem hófu útgerð í Grill 66-deild karla, af miklum krafti í september en voru tilneyddir til að leggja árar í bát og draga skektu sína upp á fjörkamb þegar blátt bann var lagt við allri handknattleiksiðkun,...
„Ég er búinn að vera glíma við vandamál undir löppinni. Þetta er búið að versna með árunum og núna er kominn sá tímapunktur að ég þarf að vinna í mínum meiðslum og það þarf að ná þessu á rétt...
Landsliðsmenn Íslands, þjálfarar og aðstoðarmenn reyndust allir neikvæðir við skimun vegna kórónuveiru. Hópurinn fór í skimun snemma í morgun. Niðurstöður komu fyrir stundu. Var mönnum létt, að sögn Róberts Geirs Gíslasonar, framkvæmdastjóra HSÍ sem er með landsliðshópnum í för...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru á ferðalagi í dag en annað kvöld eiga þeir að dæma viðureign Hollands og Slóveníu í undankeppni EM karla í handknattleik. Leikurinn fer fram í Almeri í Hollandi. Erlingur Richardsson er...
Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
Heimild hefur verið gefin til þess að selja að hámarki í fimmtung þeirra sæta sem eru í keppnishöllunum fjórum sem leikið verður í á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem hefst í Egyptalandi síðar í þessum mánuði. Í keppnishöllinni þar...
Talsmaður danska handknattleikssambandsins tekur ekki undir gagrýni stórstjörnu danska landsliðsins Mikkel Hansen í samtali við Jyllands-Posten í gær um að ekki sé forsvaranlegt að vera með þúsundir áhorfenda á leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi á sama tíma...
Olivier Krumbholz, þjálfari franska kvennalandsliðsins í handknattleik var sæmdur stórriddarakrossi Frakklands á nýársdag fyrir ómetanlegt starf við uppbyggingu kvennahandknattleiks í Frakklandi. Krumbholz hefur verið þjálfari kvennalandsliðsins nánast frá upphafi aldarinnar undir hans stjórn hefur liðið unnið til fjölmargra verðlauna. Handknattleikssamband...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom inn á hótel í Porto í Portúgal í kvöld vel ríflega hálfum sólarhring eftir að það fór af stað frá Keflavíkurflugvelli. Það er síður en svo einfalt að ferðast um Evrópu með fjölmennan...
Handbolti.is heldur nú áfram að rifja upp þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á heimsmeistaramótum frá því fyrst var tekið þátt árið 1958. Nú er komin röðin að HM 1964 sem fram fór í Tékkóslóvakíu í mars. Mikil eftirvænting ríkti...
Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
Danska stórstjarnan Mikkel Hansen veltir fyrir sér að draga sig út úr danska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Hansen segist setja stórt spurningamerki við þá yfirlýsingu mótshaldara að selja allt að...
Björgvin Páll Gústavsson, hinn þrautreyndi markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik karla, greinir frá því í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni í morgun að fjölskylduástæður hafi valdið því að hann gaf ekki kost á sér landsliðið sem fór til Portúgals í...