Dómstóll HSÍ hefur hafnað kröfu Stjörnunnar um að úrslit leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna 13. febrúar verði breytt. Einnig er hafnað að leikurinn verði endurtekinn. Dómurinn var birtur fyrir stundu á heimasíðu HSÍ.KA/Þór vann leikinn með eins...
„Það er nær öruggt að vinstri hásinin sé slitin," sagði Guðmundur Hólmar Helgason, handknattleiksmaður Selfoss, í samtali við handbolta.is fyrir stundu spurður um hvort hægt væri að slá föstu hvað kom fyrir hann í upphitun fyrir leik Selfoss og...
Mjög þétt hefur verið leikið í Olísdeild karla síðustu vikur. Ekkert lát verður á næstu vikur. Nærri átta umferðir eru að baki eftir að þráðurinn var tekinn upp undir lok janúar. Keppni í Olísdeild er álíka langt komin nú...
Þrír síðustu leikir 12. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Haukar taka á móti Gróttu í Schenkerhöllinni klukkan 18. Fyrri viðureign liðanna í haust var æsispennandi og vart mátti á milli sjá en Haukar sluppi fyrir...
Strákanir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út sinn 38. þátt í gærkvöld. Í þættinum fóru þeir félagar yfir 10. umferð í Olísdeild kvenna. Það var nú ekki margt sem þótti til tíðinda í þessari umferð. Þó voru þeir ánægðir...
Margir hafa síðustu daga minnst markvarðarins frábæra, Alfredo Quintana, sem lést langt um aldur fram, 32 ára gamall, á föstudaginn eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu með félagsliði sínu, FC Porto, fyrir viku.Meðal þeirra er FC Porto...
Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, var í leikmannahópi sænska úrvalsdeildarliðsins Kristianstad í gær þegar liðið mætti Lugi á heimavelli og tapaði með tveggja marka mun, 21:19. Hún kom ekkert að öðru leyti við sögu í leiknum. Þetta var annar...
Eftir sex sigurleiki í röð þá stöðvaði ungmennalið Fram sigurgöngu Aftureldingar í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðin mættust í Framhúsinu. Sérlega öflugur leikur Framara í síðari hálfleik ráði úrslitum að þessu sinni. Sóknarleikur Aftureldingar var erfiður og...
Sameiginlegt lið Fjölnis og Fylkis vann langþráðan sigur í dag í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar lið Selfoss kom í heimsókn í Dalhús í Grafarvogi, lokatölur 20:17. Lið Fjölnis-Fylkis lagði grunn að sigrinum með afar góðri frammistöðu í...
Ragnar Jóhannsson og markvörðurinn Vilius Rasimas sáu til þess að Selfoss fór með bæði stigin úr viðureign sinn við Stjörnuna í Hleðsluhöllinni í kvöld í lokaleik dagsins í Olísdeild karla í handknattleik, lokatölur 29:28, eftir æsispennandi lokamínútur. Ragnar skoraði...
„Margir áttu ekki nógu góðan dag hjá okkur,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, annar þjálfari KA í samtali við handbolta.is eftir tap liðsins fyrir Fram í Olísdeild karla í Safamýri í dag, 26:22. KA-liðið hafði leikið sjö leiki í röð...
„Ég er ótrúlega stoltur af strákunum. Við undirbjuggum okkur mjög vel fyrir leikinn því það er ekki heiglum hent að halda uppi stemningu í 60 mínútur gegn KA-liðinu,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, eftir góðan sigur á KA...
Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss, meiddist á vinstra hné í upphitun rétt áður en viðureign Selfoss og Stjörnunnar hófst í Hleðsluhöllinni á Selfossi klukkan 19.30. Vísir greinir frá þessu í textalýsingu sinni frá viðureign liðanna í 12. umferð Olísdeildar.Á...
Ómar Ingi Magnússon heldur áfram að gera það gott með SC Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag skoraði hann níu mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, þegar Magdeburg lagði MT Melsungen sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar,...
Eftir nærri mánaðarhlé þá fóru Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg út á leikvöllinn í dag og unnu góðan sigur, 35:26, á Rødovre í dönsku B-deildinni í handknattleik en leikið var í Rødovre.Sandra var að vanda í stóru...