Fréttir

- Auglýsing -

Alfredo Quintana er látinn

Portúgalski landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik, Alfredo Quintana, er látinn 32 ára gamall. Félagslið hans, FC Porto, greindi frá þessari sorgarfregn á samfélagsmiðlum í dag. Quintana fékk hjartaáfall á æfingu með Porto á mánudaginn og fór í hjartastopp. Hann komst ekki...

Kveður Bietigheim í annað sinn

Handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson verður ekki áfram í herbúðum þýska 2. deildarliðsins Bietigheim að loknu yfirstandandi keppnistímabil. Félagið hefur samið við Konstantin Poltrum sem nú leikur með Coburg í 1. deild og á að leysa Hafnfirðinginn af. Einhver uppstokkun...

Bætir við ári hjá Balingen-Weilstetten

Landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við þýska 1. deildarliðið Balingen-Weilstetten. Samningur Odds er til loka leiktíðar og gildir til loka júní. Fyrri samningur rennur út um mitt þetta ár.Oddur, sem stendur á þrítugu, hefur...
- Auglýsing -

Gerir langtímasamning við Stjörnuna

Leó Snær Pétursson hefur gert nýjan samning um að leika með handknattleiksliði Stjörnunnar út leiktíðina vorið 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Stjörnunnar. Leó Snær gekk til liðs við Garðabæjarliðið 2017 eftir að hafa lokið tveggja ára...

Ört leikið í Meistaradeildinni

Þétt er leikið í Meistaradeild Evrópu um þessar mundir til þess að vinna upp röskun sem varð á dagskrá keppninnar í haust og fyrri hluta vetrar þegar mörgum leikjum var frestað vegna kórónuveirunnar. Nú er svo ört leikið að...

Ómar og Gísli voru í stuði

Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fóru á kostum í gærkvöldi þegar lið þeirra SC Magdeburg vann Tusem Essen, 34:28, í þýsku 1. deildinni í gærkvöld. Með sigrinum færðist Magdeburg upp í þriðja sæti deildarinnar. Liðið...
- Auglýsing -

Dagskráin: Leikið af krafti í Grill 66-deildunum

Heil umferð fer fram í Grill 66-deild karla í kvöld auk eins leiks í Grill 66-deild kvenna en 12. umferð deildarinnar hefst hjá konunum í kvöld. Áfram verður svo leikið í Grill 66-deild kvenna á sunnudag og mánudag.Í...

Molakaffi: Lék ekki í eina sekúndu en skoraði samt, Norðmaður til Álaborgar, áhorfendur í Madrid

Einar Sverrisson handknattleiksmaður hjá Selfoss glímir við meiðsli og lék ekkert með liðinu gegn ÍBV í gærkvöld. Hann var engu að síður á leikskýrslu og skoraði eitt mark. Selfoss fékk aukakasti í þann mund sem leiktíminn í fyrri hálfleik...

Bundu enda á taphrinu fyrir framan stuðningsmenn

Eftir þrjá tapleiki í röð tókst liði Selfoss loks að snúa þróuninni við og vinna í kvöld á heimavelli þegar ÍBV kom í heimsókn í Suðurlandsslag, 27:25. Eftir spennandi leik með kærkominni stemningu frá nokkrum hópi áhorfenda þá voru...
- Auglýsing -

Óttast að Darri hafi slitið krossband

Darri Aronsson, hinn öflugi leikmaður Hauka, meiddist á hægra hné eftir nærri fimm mínútur í síðari hálfleik í viðureign KA og Hauka í KA-heimilinu í kvöld. Lá Aron góða stund eftir og var þjáður meðan hlúð var að honum...

KA komið upp í þriðja sæti

KA-menn gerðu sér lítið fyrir og lögðu efsta lið Olísdeildarinnar, Hauka, með tveggja marka mun í KA-heimilinu í kvöld, 30:28. Þar með tyllti KA-liðið sér í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig eftir 11 leiki og er aðeins þremur...

Tap eftir 12 taplausar viðureignir

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC-Aix máttu bíta í það súra epli í kvöld að tapa sínum öðrum leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik á þessari leiktíð er þeir fengu liðsmenn Chartres í heimsókn. Gestirnir voru...
- Auglýsing -

Aron er í hópnum en enginn frá íslenskum félagsliðum

Aron Pálmarsson hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik karla sem leikur við landslið Ísraels í undankeppni EM í Tel-Aviv 11. mars. Aron tók ekki þátt í HM í Egyptalandi í janúar vegna meiðsla.Óskar Ólafsson leikmaður Drammen...

Skiptir ekki bara máli fyrir leikmenn heldur líka félagið

Í síðasta vori stóð til að leggja niður meistaraflokkslið ÍR í handknattleik kvenna. Handknattleiksdeildin stóð á fjárhagslegum brauðfótum og var þetta ein þeirra aðgerða sem grípa átti til. Mikið óánægjualda reis, jafnt innan ÍR sem utan, þegar það spurðist...

Endurhæfing gengur hægar en búist var við

Lúðvík Thorberg Arnkelsson var ekki í leikmannahópi Gróttu í sigri liðsins, 26:20, á Selfossi í 11. umferð Olís-deildar karla á mánudagskvöld.„Lúðvík varð fyrir því óláni að hrökkva úr lið á fingri á síðustu æfingu fyrir FH-leikinn í janúar og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -