Raivis Gorbunovs hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði en Harðar-liðið leikur í Grill 66-deildinni.Gorbunovs, sem nýverið var valinn í lettneska landsliðið, hefur verið lykilmaður á tímabilinu hjá Herði. Þessi 22 ára miðjumaður...
„Þetta er algjör bomba og um leið rós í hnappagat félagsins,“ sagði Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari Aalborg Håndbold í samtali við handbolta.is um tíðindi dagsins að Aron Pálmarsson komi til félagsins í sumar frá Barcelona á þriggja ára samningi.„Það sýnir...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold staðfesti í morgun fregnir sem láku út á laugardaginn um að Aron Pálmarsson gangi til liðs við félagið í sumar. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska liðið sem ætlar sér enn stærri...
Hætt hefur verið við úrslitakeppni í úrvalsdeildum karla og kvenna í Noregi. Elverum hefur verið útnefndur meistari í karlaflokki og er þá miðað við stöðuna eins og hún var þegar keppni var hálfnuð. Ekkert lið fellur úr úrvalsdeild karla...
Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu enn einn leikinn í spænsku 1. deildinni með yfirburðum í gærkvöld er þeir lögðu Ángel Ximénez Genil, 37:21, á heimavelli, Palau Blaugrana. Aron skoraði eitt mark í leiknum í þremur skotum. Þetta...
Nína Líf Ólafsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu til næstu tveggja ára.Nína Líf, sem er 25 ára gömul, er á sínu öðru ári með Gróttu og er uppalin á Nesinu en hún gekk til liðs við Gróttu...
Miðjumaðurinn efnilegi, Einar Örn Sindrason, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hann hefur skorað 38 mörk í 15 leikjum FH-inga í Olísdeildinni á leiktíðinni.„Við FH-ingar erum gríðarlega ánægðir með nýja samninginn við Einar Örn....
Fimm leikmenn sem ekki hafa verið með í síðustu verkefnum íslenska karlalandsliðsins í handknattleik eru í 18 manna hópi sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi í dag til þátttöku í þremur síðustu leikjum landsliðsins í undankeppni EM í kringum...
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, tilkynnti í morgun um val á 21 leikmanni fyrir tvo síðustu leiki þýska landsliðsins í undankeppni heimsmeistaramótsins, gegn Bosníu á útivelli 29. apríl og á móti Eistlandi á heimavelli 2.maí. Þýska landsliðið...
„Ég var ekki tilbúin að leika í fyrstu deild eftir að hafa fengið reynslu af því að leika í úrvalsdeildinni. Ringkøbing getur boðið mér það að leika áfram í úrvalsdeildinni. Þess vegna ákvað ég að breyta til,“ sagði Elín...
Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ í síðustu viku þar sem niðurstaðan var sú að endurtaka skuli viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Stjarnan segir m.a. í yfirlýsingu sinni sem barst handbolta.is í...
47. þáttur af Handboltinn okkar kom út í gærkvöld þar sem að þríeykið Jói, Gestur og Arnar fóru yfir leikinn hjá íslenska kvennalandsliðinu gegn Slóveníu sem fram fór á laugardaginn. Þá ræddu þeir um hvað það væri sem þyrfti...
Handknattleikskonan efnilega Daðey Ásta Hálfdánsdóttir hefur skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Daðey Ásta hefur leikið talsvert með liði Fram í Olísdeildinni á leiktíðinni auk þess að vera ein helsta driffjöður ungmennaliðs Fram sem situr á toppi...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, hefur skrifað undir samning við Ringkøbing Håndbold en liðið vann í 1. deild á dögunum og tekur þar með sæti í dönsku úrvalsdeildinni í haust á nýjan leik eftir skamma dvöl í 1. deild.„Elín er...
Franski línumaðurinn Dragan Pechmalbec, liðsmaður Nantes, hefur ákveðið að söðla um og leika fyrir landslið Serbíu í framtíðini. Pechmalbec, sem er 25 ára gamall, er af serbnesku bergi brotinn en er fæddur í Frakklandi og hefur búið þar alla...