Vængir Júpíters unnu annan sigur sinn á leiktíðinni í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir sóttu ungmennalið Fram heim í Framhúsið, 25:12. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12.Leikurinn var áfram jafn í síðari hálfleik...
Íslendingaliði IFK Kristianstad tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar það sótti Lugi heim til Lundar. Lokatölur 33:29 fyrir Lugi sem var marki yfir að loknum fyrri hálfleik. IFK Kristianstad situr í...
Grétar Ari Guðjónsson stóð í marki Nice allan leikinn í kvöld þegar liðið skellti toppliði Saran, 34:29, í frönsku B-deildinni í handknattleik en leikið var í Nice. Heimamenn voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og höfðu...
Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar í Gummersbach höfðu betur í sannkölluðum Íslendingaslag í þýsku 2. deildinni í handknattleik í kvöld þegar þeir mættu Íslendingatríóinu hjá EHV Aue á heimavelli, 28:25, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 12:12....
Það er að styttast í annan endan á riðlakeppninni í Meistaradeild kvenna í handknattleik en um helgina fer fram 13. umferð. Línur eru óðum að skýrast hvaða lið það verða sem komast áfram og hvaða lið fara beint...
Tilkynning heilbrigðisráðherra um vægar tilslakanir á samkomutakmörkunum sem kynntar voru opinberlega valda vonbrigðum, svo ekki sé fastara að orðið kveðið. Engar tilslakanir eru gerðar vegna íþróttakappleikja.Íþróttaleikir mega fara fram fyrir luktum dyrum næstu vikur eins og verið hefur að...
Áfram verður leikið fyrir luktum dyrum á Íslandsmótinu í handknattleik næstu vikur. Engar tilslakanir eru áætlaðar vegna íþróttakappleikja í aðgerðum um slökun á samkomutakmörkunum sem taka gildi á mánudaginn og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti opinberlega í hádeginu. Breytingar taka...
Viðbúið er að hornamaðurinn eldfljóti, Úlfar Páll Monsi Þórðarson, leiki ekki með Aftureldingu á næstunni. Hann tognaði á vinstri lærvöðva þegar hann hljóp fram í hraðaupphlaup í viðureign Aftureldingar og Hauka í Olísdeildinni að Varmá í fyrrakvöld. Gunnar Magnússon,...
Tveir leikir fara fram í kvöld í Grill 66-deild karla í handknattleik. Eru það einu leikirnir sem eru á dagskrá dagsins á Íslandsmótinu í handknattleik.Origohöllin: Valur U - Selfoss U, kl. 19.30.Framhús: Fram U - Vængir Júpíters,...
Aron Pálmarsson virðist sem betur fer hafa náð sér þokkalega vel í hnénu og gat leikið með Barcelona á sínum gamla heimavelli í Veszprém í Ungverjalandi í gærkvöld þegar lið félaganna mættust í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik.Aron...
Emilía Ósk Steinarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH. Emilía Ósk sem er fædd árið 2003 var með samning við FH til 2022 en hefur nú bætt við einu ári, og er því samningsbundin fram á sumar...
Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar fór af stað á ný eftir stuttan dvala og mannabreytingar. Þeir félagar Jóhannes Lange og Gestur Guðrúnarson fóru yfir 7. umferð Olísdeild karla frá öllum hliðum auk þess að spá í spilin í deildinni. Einnig völdu...
Sænsk-norska skyttan Sara Odden hefur framlengt samning sinn við Hauka. Sara kom til liðs við Hauka frá Svíþjóð haustið 2019 og hefur verið lykilmaður í liðinu síðan. Sara sem er 25 ára hefur látið mikið til sín taka á...
Martin Schwalb heldur ekki áfram að þjálfar Rhein-Neckar Löwen eftir að yfirstandandi tímabili lýkur. Hann hefur tilkynnt stjórn félagsins ákvörðun sína. Schwalb tók við þjálfun Löwen í febrúar á síðasta ári í framhaldi af því að Kristján Andrésson var...
„Ég bjóst nú alls ekki við níu marka sigri því Kría er með frábært lið og þess vegna gíraði ég mína menn upp í spennutrylli. Mér fannst þeir svara því mjög vel,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings við...