„Ég er sár og ekki sammála þessari ákvörðun en ætla ekki að eyða miklum tilfinningum í að velta þessu of mikið fyrir mér. Staðreyndin er sú að menn í stjórn Fram líta á eftirmann minn sem sinn besta kost....
Handknattleiksmaðurinn ungi, Arnór Viðarsson, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild ÍBV.Arnór, sem er 18 ára gamall, hefur vakið mikla athygli með ÍBV-liðinu á keppnistímabilinu. Hans hlutverk hefur á tíðum verið veigamikið vegna fjarveru nokkurra leikmanna vegna...
Fjórir færeyskir handknattleiksmenn sem leika hér á landi voru í eldlínunni í gær þegar færeyska landsliðið mætti landsliði Úkraínu í Kænugarði í 3. riðli undankeppni EM karla. Færeyingar veittu Úkraínumönnum hörkukeppni en máttu að lokum sætta sig við fjögurra...
Leik HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna hefur verið frestað öðru sinni en til stóð að hann færi fram í Kórnum í kvöld eftir að viðureigninni var slegið á frest í gær. Enn er ófært á hluta leiðarinnar milli...
Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Reynt verður öðru sinni í kvöld að koma leik HK og KA/Þórs í Olísdeild kvenna af stað. Viðureigninni var frestað í gær vegna ófærðar og illviðris. Samkvæmt korti á...
Örvhenta stórskyttan hjá Aftureldingu, Birkir Benediktsson, sleit hásin öðru sinni á keppnistímabilinu á æfingu í fyrradag. Niðurstaða læknisskoðunar staðfesti þessa hryggilegu staðreynd seinni partinn í gær. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, sagði við handbolta.is fyrir stundu að því miður væri...
Stjarnan tapaði sínum fjórða leik í röð í Olísdeild kvenna í gærkvöld þegar liðið sótti Fram heim í Safamýri, 29:19. Stjarnan situr í sjötta sæti með 10 stig og er aðeins stigi á undan HK sem á leik til...
„Það var svekkjandi að skora ekki sigurmarkið á síðustu sekúndu. En á móti kemur að við náðum góðu leikhléi og að því loknu að spila okkur í það færi sem vildum ná en markvörður ÍBV varði skotið. Sama gerðist...
„Við vorum komin með góða stöðu á kafla, þriggja marka forskot. Síðustu tíu mínúturnar voru erfiðar þar sem okkur tókst varla að leika okkur í færi. Þá var þetta lélegt,“ sagði Hilmar Ágúst Björnsson, annar þjálfara kvennaliðs ÍBV, eftir...
Danska úrvalsdeildarliðið Bjerringbro/Silkeborg hefur verið dæmt til að missa sex stig í úrvalsdeildinni í karlaflokki vegna þess að það tefldi fram ólöglegum leikmanni í þremur sigurleikjum.Mál er þannig með vexti að áður en keppnistímabilið hófst í haust þá gerðu...
Paul Drux, leikmaður Füchse Berlín, varð að draga sig út úr þýska landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni Ólympíuleikanna um helgina. Drux er meiddur á hné og er á leið í speglun af þeim sökum.Ungverska meistaraliðið Veszprém hefur tryggt...
Magnaður endasprettur Víkinga tryggði liðinu níu marka sigur á Fjölni-Fylki í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld í Víkinni. Víkingsliðið skoraði tíu mörk gegn einu á síðustu tíu mínútum leiksins og er þar með komið með sex stig...
Handknattleiksdeild Fram staðfestir í kvöld á Facebooksíðu sinni að Einar Jónsson taki við þjálfun karlaliðs félagsins í sumar af Sebastian Alexanderssyni, rétt eins og handbolti.is greindi frá upp úr hádegi í dag.Forsvarsmenn Handknattleiksdeildar Fram ákváðu að nýta sér...
Afturelding vann uppgjör liðanna tveggja sem standa best að vígi í keppninni um farseðilinn upp í Olísdeild kvenna þegar ÍR kom í heimsókn að Varmá í kvöld. Fjögurra marka sigur var niðurstaðan, 26:22, eftir að einnig munaði fjórum mörkum...
Katrín Ósk Magnúsdóttir, markvörður Fram gerði út um allar vonir Stjörnunnar um að fá eitthvað út úr viðureigninni við Fram í Safamýri í kvöld þegar liðin mættust þar í Olísdeild kvenna. Katrín Ósk átti stórbrotin leik í marki Fram-liðsins,...