Ekkert verður af fyrirhuguðum leik Ísraels og Íslands í undankeppni EM karla sem fram átti að fara í Tel-Aviv á fimmtudaginn. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfesti fyrir stundu að leiknum hafi verið frestað. Ástæðan er sú að íslenska landsliðið kemst...
Betur fór en óttast var hjá handknattleiksmanninum Darra Aronssyni hjá Haukum sem meiddist í viðureign við KA í KA-heimilinu 25. febrúar. Nú hefur verið útilokað að krossband í vinstra hné hafi slitnað eins og ótti var uppi um. Darri...
Keppni í riðli íslenska landsliðsins í undankeppni EM karla er í uppnámi. Landslið Litháen sem átti að fara til Ísraels í morgun lagði ekki af stað vegna þess að flug þess frá Istanbúl til Tel-Aviv var fellt niður en...
Gunnar Magnússon, þjálfari karlaliðs Aftureldingar, reiknar með að Arnór Freyr Stefánsson, markvörður liðsins, verði frá keppni um skeið. Arnór meiddist á hné á æfingu fyrir viðureignina við Þór Akureyri fyrir viku. Af þeim sökum tók hann ekki þátt í...
„Það er ekkert auðvelt að komast að hjá liði á þessu getustigi um þessar mundir. Þess vegna hikaði ég ekki lengi áður en ég ákvað að taka slaginn,“ segir Elías Már Halldórsson, handknattleiksþjálfari, en tilkynnt var í gær að...
Fjórir leikir fóru fram í gær í fyrri umferð í 16-liða úrslitum í Meistaradeild kvenna. Mesta spennan var í leik norsku meistaranna Vipers og Odense Håndbold þar sem að danska liðið vann eins marks sigur 36-35. Um var að...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið Evrópumeistaramót karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri sem fram átti að fara á síðasta sumri, verði haldið í ágúst á þessu ári. EHF tilkynnti þetta í framhaldi af ákvörðun Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, að...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir, leikmenn Vendsyssel, fá nýjan þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Thomas Kjær sem tók við þjálfun liðsins í október verður ekki áfram við stjórnvölinn. Vendsyssel er fallið úr úrvaldsdeildinni í Danmörku eftir eins árs veru....
Ungmennalið Vals lagði Aftureldingu í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld í lokaleik 13. umferðar. Lokatölur, 28:26, eftir að Valur var einnig með tveggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 13:11.Valsliðið byrjaði...
Aron Pálmarson varð í kvöld spænskur bikarmeistari með Barcelona í fjórða sinn á fjórum árum. Barcelona vann Ademar León, 35:27, í úrslitaleik sem fram fór að viðstöddum 1.500 áhorfendum í Madríd. Barcelona var sjö mörkum yfir að loknum fyrri...
Sveinn Jóhannsson og samherjar SönderjyskE tryggðu sér sæti í úrslitakeppni átta efstu liða dönsku úrvalsdeildarinnar í dag með naumum sigri á Fredericia, 31:30, á útivelli. Þar með er öruggt að SönderjyskE hafnar í einu af átta efstu sætum deildarinnar...
Magdeburg, liðið sem Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson spila með, tók liðsmenn Coburg og hreinlega kjöldró þá í viðureign liðanna í þýsku 1. deildinni í handknattleik.Coburg rekur lestina í deildinni en hefur veitt einstaka liði skráveifu...
Sandra Erlingsdóttir lék afar vel í dag þegar lið hennar EH Aalborg vann 11 marka sigur á Lyngby HK, 36:25, í Lyngby í dönsku B-deildinni í handknattleik kvenna. Álaborgarliðið var mun sterkara frá upphafi til enda og var...
Ungmennalið Fram gaf ekkert eftir í heimsókn sinni til Fjölnis-Fylkis í Dalhús í dag. Fimmtán mörk skildu liðin að í lokin, 33:18, Fram í vil þar sem Erna Guðlaug Gunnarsdóttir og Harpa María Friðgeirsdóttir fóru á kostum í liði...
Kvennalið Selfoss vann langþráðan sigur í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag þegar það lagði Víking, 25:23, í viðureign tveggja neðstu liða deildarinnar í Hleðsluhöllinni á Selfoss.Selfoss-liðið hafði aðeins unnið einn leik í 11 leikjum á tímabilinu þegar...