Tinna Sigurrós Traustadóttir fór hamförum í dag þegar Selfoss fagnaði sínum fyrsta sigri á keppnistímabilinu í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Tinnu héldu engin bönd, það fengu leikmenn Fjölnis/Fylkis að finna fyrir. Hún skoraði 12 mörk og fór fyrir...
Dagur Sigurðsson var ekki langt frá því að krækja í fleiri stig í dag með japanska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag þegar japanska landsliðið mætti Asíumeisturum Katar. Eftir hörkuleik varð japanska liðið að sætti sig við tveggja...
Keppni hófst af krafti í dag í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Ungmennalið HK og Víkingur riðu á vaðið í Kórnum í Kópavogi svo út varð hörkuleikur þar sem ekkert var gefið eftir fyrr en lokaflautið gall og Víkingar...
Leikur Fram og ÍBV í Olísdeild kvenna sem frestað var í gær fór fram í Safamýri í dag og náði Fram að merja fram eins marks sigur, 26:25, eftir að hafa verið undir 14:13 að loknum fyrri hálfleik. Valur...
Janus Daði Smárason leikur ekki fleiri leiki með íslenska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi sem Handknattleikssamband Íslands hélt nú síðdegis í Kaíró. Janus Daði kveður íslenska hópinn væntanlega á morgun. Janus Daði...
Landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson skoraði í gær sitt fyrsta mark á heimsmeistaramóti fyrir íslenska landsliðið þótt hann sé alls ekki nýliði í landsliðinu þegar kemur að þátttöku á heimsmeistaramóti.Þrítugasta mark Íslands á 44. mínútu sigurleiksins á Alsír í gær var...
Nýliðar FH í Olísdeild kvenna urðu fyrir áfalli fyrir helgina þegar markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna, Bitney Cots, meiddist á mjöðm. Af þessari ástæðu lék hún ekki með FH í gær gegn HK þegar keppni í Olísdeild kvenna hófst á...
Króatíska landsliðið varð fyrir áfalli í gær þegar leikstjórnandinn frábæri, Luka Cidric meiddist. Hann verður ekki meira með í keppninni. Króatar mæta Angólamönnum klukkan 17 í dag. Eftir mjög óvænt jafntefli við Dag Sigurðsson og lærisveina í japanska...
Eftir hádegið í dag verður loksins flautað til leiks í Grill 66-deild kvenna eftir langt hlé og nokkuð ljóst að mikil eftirvænting ríkir hjá leikmönnum og þjálfurum að hefja keppni aftur. Fjórir leikir verða á dagskrá og hefjast tveir...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar BSV Sachsen Zwickau töpuðu í gær með minnsta mun, 28:27, á útivelli fyrir TuS Lintfort í þýsku 2. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli síðarnefnda liðsins. Þar með er BSV Sachsen Zwickau...
Markvörðurinn Ólafur Rafn Gíslason hefur samið við Olísdeildar lið ÍR til ársins 2023. Þetta var staðfest í gær og um leið að ÍR hafi náð samkomulagi við Stjörnuna um að leysa Ólaf undan samningi við félagið. Hann var lánaður...
Sjö leikir eru dagskrá heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi í dag. Tveir íslenskir handknattleiksþjálfarar stýra liðum sínum en íslenska landsliðið á hvíldardag. Dagur Sigurðsson og japanska landsliðið mæta Asíumeisturum Katar í Alexandríu klukkan 14.30. Halldór Jóhann Sigfússon stýrir...
Eftir að hafa tapað þeirra fyrsta leik á tímabilinu um síðustu helgi gegn Metz náðu þær rússnesku í Rostov-Don að koma sér aftur á sigurbrautina þegar þær sigruðu þýska liðið Bietigheim á heimavell í gær. Í fyrri leik liðanna...
Í dag hófst önnur umferð riðlakeppni HM með átta leikjum og jafnmargir leikir verði á dagskrá á morgun þegar leikir í A, B, C og D-riðli fara fram. Lokaumferðirnar verða síðan á mánudag og á þriðjudag. Norðmenn unnu sinn...
„Það var mjög gott fyrir okkur að stimpla okkur inn í mótið, vinna leikinn og fá fyrstu stigin. Það skiptir miklu máli fyrir framhaldið,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik sem skoraði 12 mörk í 13 skotum þegar...