- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Grimsbø, Nøddesbo, Cindric og Norðmaður til Svíþjóðar

Kari Aalvik Grimsbø var á dögunum afhent heiðursmerki norska handknattleikssambandsins fyrir framlag sitt til norsks handknattleiks. Grimsbø var árum saman einn fremsti markvörður heims. Frá 2005 til 2018 vann hún m.a. níu stórmót með norska landsliðinu. Grimsbø er hætt...

Bikarkeppninni verður frestað fram á haust

Ákveðið hefur verið að fresta keppni í Coca Cola-bikarnum í handknattleik karla og kvenna fram á haust, eftir því sem næst verður komist. Reyndar verður reynt ljúka 32-liða úrslitum í karlaflokki á þessari leiktíð. Einn leikur stendur út af...

Árni Bragi til Aftureldingar

Handknattleiksmaðurin Árni Bragi Eyjólfsson hefur samið við Aftureldingu til næstu þriggja ára frá og með næsta keppnistímabili. Árni Bragi, sem er 26 ára gamall, lék um árabil með Aftureldingu og var í stóru hlutverki. Hann söðlaði um og gekk...
- Auglýsing -

Staðreyndir frá Þýskalandi

Fjórir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar fimm leikir voru á dagskrá. Efstu liðin tvö, Flensburg og THW Kiel, unnu sína leiki og munar aðeins einu stigi á þeim eftir 22...

„Ákvörðunin er galin“

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður Hauka, segir ákvörðun HSÍ að hefja ekki keppni í Olísdeild karla aftur fyrr en 9. maí vera áfall fyrir leikmenn og að hún sé galin. Ekki hafi verið horft til sjónarmiða eða líðanar...

Stjarnan: Dómurinn er sigur fyrir handboltann

„Við berum virðingu fyrir rökum varnaraðila í þessu máli en erum hins vegar algjörlega sannfærð um að þegar horft er framhjá skammtímahagsmunum þessara tveggja liða sem tókust á um þetta mál þá hafi handboltinn sigrað í þessu máli,“ segir...
- Auglýsing -

„Fékk gríðarleg eftirköst af veirunni“

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik og liðsmaður franska liðsins PAUC-Aix, varð illa fyrir barðinu á kórónuveirunni en hann smitaðist fyrir nærri mánuði. Donni er ekkert byrjaður að æfa á ný með liðsfélögum sínum en vonast til að...

Forsvarsmenn KA/Þórs eru síður en svo af baki dottnir

„Takk fyrir þetta Stjarnan og HSÍ. Þetta er og verður handboltaíþróttinni ekki til heilla. Málinu er ekki lokið og mun KA/Þór halda áfram að leita réttar síns,“ segir m.a. í yfirlýsingu frá KA/Þór vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ frá í...

Framhald Íslandsmótsins liggur fyrir – leikið aftur 25. apríl

Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út leikjaáætlun um hvernig endaspretturinn verður á Íslandsmóti karla og kvenna í Olís- og Grill 66-deildum. Fyrir utan tvo leiki í Olísdeild karla sem fram fara annan sunnudag hefst keppni aftur af krafti 9. maí....
- Auglýsing -

Það skal leika að nýju

Ekki verður hjá því komist að viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna verði leikin að nýju. Endurnýjaður Áfrjýjunardómstóll Handknattleikssambands Íslands komst að sömu niðurstöðu í málinu og sá fyrri, þ.e. að leikurinn skuli fara fram á ný. Þetta...

Allt ætlaði um koll að keyra í Hoyvík – myndskeið

Andrúmsloftið var rafmagnað í íþróttahöllinni í Hoyvík í Færeyjum í gærkvöld þegar heimamenn, og ríkjandi meistarar, H71 tryggðu sér sigur úr vítakasti eftir tvíframlengdan leik og vítakeppni í annarri viðureign sinni við deildarmeistara VÍF frá Vestmanna, 34:33. Allt ætlaði...

Molakaffi: Óðinn, Donni, Zulić, Pavlović, Neistin, STíF, H71, VÍF

Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn í úrvalslið fyrstu umferðar úrslitakeppninnar um danska meistaratitilinn. Óðinn lék afar vel fyrir Holstebro er liðið lagði Skjern. Hann skoraði 6 mörk úr sex skotum og átti þrjár stoðsendingar.  Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var ekki...
- Auglýsing -

Erfiður síðari hálfleikur

Ágúst Elí Björgvinsson og félagar í KIF Kolding töpuðu öðru sinni í kvöld í sínum riðli átta liða úrslitum um danska meistaratitilinn er þeir sóttu Bjerringbro/Silkeborg heim, 37:29. Kolding-liðið átti á brattann að sækja í síðari hálfleik gegn særðu...

Arnar hefur valið Slóveníufarana

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur valið þá 16 leikmenn sem hann fer með út til Slóveníu í fyrramálið til þess að mæta landsliði Slóvena í fyrri viðureigninni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Leikurinn verður...

Þrír leikir á sex dögum í þremur löndum

Ljóst að íslenska landsliðið í handknattleik karla verður á ferð og flugi í lok þessa mánaðar og í upphafi þess næsta. Landsliðið leikur þrjá landsleiki í þremur löndum á sex dögum. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur loksins opinberað hvar og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -