- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Darri heldur ótrauður áfram

Darri Aronsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka um þrjú ár. Darri mun því leika með meistaraflokki félagsins áfram næstu árin. Hann varð fyrir erfiðum meiðslum haustið 2019 og kom sterkur inn í Haukaliðið í byrjun árs. Darri...

Molakaffi: Aue-liðar, Færeyjar, Juul og Buric

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði þrjú mörk í þremur skotum þegar lið hans EHV Aue tapaði í gær fyrir N-Lübbecke, 33:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Með sigrinum komst N-Lübbecke upp í annað sæti deildarinnar. Liðið er nú stigi...

Aðalsteinn tyllti sér á toppinn

Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar í efstu deild svissneska handknattleiksins í karlaflokki, komst í efsta sæti deildarinnar í kvöld þegar liðið lagði St. Gallen, 40:31, á heimavelli. Svo heppilega vildi til fyrir Aðalstein og lærisveina að Pfadi Winterthur...
- Auglýsing -

Meistararnir lágu í fyrsta leik

Önnur óvænt úrslit urðu í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld þegar Skanderborg lagði ríkjandi meistara, Aalborg Håndbold, 30:26, heimavelli í öðrum riðli átta liða úrslitanna. Fyrr í dag lagði SönderjyskE liðsmenn Bjerringbro/Silkeborg í fyrsta riðli keppninnar, þvert...

Reynslan fleytti Vipers áfram – CSKA sneri við blaðinu

8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna lauk í dag þegar að tveir síðustu leikirnir voru háðir í Rússlandi. Vipers og Rostov-Don áttust við öðru sinni um. Vipers kom sér í vænlega stöðu eftir fyrri leikinn í gær með sjö marka sigri,...

Sveinn og félagar byrja af krafti

Sveinn Jóhannsson og samherjar hans í SönderjyskE komu hressilega á óvart í fyrstu umferð í fyrsta riðli úrslitakeppninnar um danska meistaratitilinn í handknattleik karla í dag. Þeir lögðu þá Bjerringbro/Silkeborg með fjögurra marka mun, 32:28, á heimavelli. Staðan var...
- Auglýsing -

Hildigunnur og félagar kjöldrógu liðsmenn Mainz

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar í Bayer Leverkusen kjöldrógu leikmenn Mainz á heimavelli í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leverkusen liðið lék af miklum krafti frá upphafi til enda og vann með 13 marka mun, 37:24, eftir að...

Stórleikur Ómars Inga – Bjarki Már gat ekki verið með

Ómar Ingi Magnússon átti enn einn stórleikinn á leiktíðinni fyrir SC Magdeburg í dag þegar liðið vann Nordhorn með sjö marka mun á útivelli, 33:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Selfyssingurinn skoraði 12 mörk, þar af átta, úr...

Sex Íslendingar kljást um meistaratitilinn

Úrslitakeppnin um danska meistaratitilinn í handknattleik karla hófst í gær. Eins og síðustu ár fer keppnin fram í tveimur fjögurra liða riðlum. Leikin verður tvöföld umferð, þ.e. liðin mætast tvisvar sinnum, heima og að heiman. Liðin tvö sem höfnuðu...
- Auglýsing -

Daníel Þór leitar á önnur mið

Handknattleiksmaðurinn Daníel Þór Ingason verður ekki áfram í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg eftir yfirstandandi keppnistímabil. Hann staðfesti þetta við handbolta.is. Daníel Þór er vongóður um að ganga frá samningi við annað lið á næstunni. „Það hefur legið fyrir síðan í...

Molakaffi: Róðurinn þyngist, Krickau og Kiel á toppinn

Vonir Grétars Ara Guðjónssonar og félaga í Nice um að komast í úrslitakeppni frönsku B-deildarinnar dvínuðu í gær með tapi fyrir Massy Essonne, 28:25, á útivelli. Nice er í sjöunda sæti þegar liðið á fjóra leiki eftir og fimm...

Arnar og Neistamenn hrepptu bronsverðlaun

Arnar Gunnarsson, þjálfari Neistans, og leikmenn hans hlutu í kvöld bronsverðlaun í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Neistin vann KÍF frá Kollafirði, sem Hörður Fannar Sigþórsson leikur með, 35:33, í viðureign um bronsið. Hörður og félagar, sem voru hársbreidd frá...
- Auglýsing -

Mørk og Løke fóru fyrir sterku norsku liði í Rússlandi

Þrír leikir voru á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna. Rostov tók á móti Vipers en liðin spila tvíhöfða um helgina og var leikurinn í dag heimaleikur Vipers. Rostov byrjaði leikinn betur og var með þriggja marka forystu, 6-3,...

Díana Dögg á sigurbraut – með fjögurra stiga forskot

Díana Dögg og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau halda ótrauðar áfram á sigurbraut í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag unnu þær TSV Nord Harrislee, 27:24, á útivelli eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik,...

Bjarni og félagar eru komnir með frumkvæðið

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í Skövde höfðu betur í fyrsta leik sínum við IFK Kristianstad í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag, 25:22. Leikið var í Skövde. Vinna þarf þrjá leiki til þess að öðlast sæti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -