Aron Dagur Pálsson og félagar í Alingsås færðust upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í dag með fjögurra marka sigri á IFK Kristianstad, 34:30, á heimavelli. Þetta var aðeins annað tap Kristianstad á leiktíðinni en liðið er áfram efst...
Nú þegar riðlakeppnin í Meistaradeild kvenna er hálfnuð er ekki úr vegi að kíjka aðeins á það sem hefur gerst í þessum sjö umferðum sem búnar eru. Nokkur lið eru enn taplaus, einhver lið hafa staðist væntingar en sum...
Sænska úrvalsdeildarliðið IFK Skövde hefur náð samkomulagi við handknattleiksdeild FH um kaup á Bjarna Ófeigi Valdimarssyni. Bjarni Ófeigur mun ganga strax til liðs við IFK Skövde og hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir FH að sinni.Bjarni Ófeigur...
Norska handboltaliðið Nærbø frá samnefndum 7.000 manna bæ hefur skotið upp á stjörnuhimininn í handknattleik þar í landi á fáeinum árum. Nær allir leikmenn liðsins eru fæddir og uppaldir í bænum sem er skammt fyrir utan Stavangur. Liðið hefur...
Ferðalög um Evrópu eru ekki auðveld um þessar mundir. Flug liggur víða niðri eða er stopult enda fáir á faraldsfæti á meðan kórónuveiran fer eins og eldur í sinu um álfuna. Þess utan þá eru þær fáu flugferðir sem...
„Í mínum huga er mjög mikilvægt að Handknattleikssambandið lýsi því yfir, helst um helgina, að það verði ekki leikið fyrr en eftir áramót svo að menn hafi eitthvað fast í hendi,“ segir Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka og einn...
Sex leikjum sem fram áttu að fara í þýsku 1. deildinni í handknattleik um helgina hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Aðeins fjórar viðureignir verða þar af leiðandi á dagskrá. Eins hefur leikjum í 1. deild kvenna verið frestað af...
Rúnar Kárason fór hamförum á handknattleiksvellinum í kvöld þegar lið hans, Ribe-Esbjerg, kjöldró Elvar Örn Jónsson og félaga hans í Skjern með 13 marka mun á heimavelli, 36:23, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.Rúnar skoraði 11 mörk...
Áttunda umferð Meistaradeildar kvenna fer fram um helgina en það þýðir jafnframt að keppnin er hálfnuð. Í þessari umferð eigast við sömu lið og mættust um síðustu helgi. Það er skemmtileg tilviljun að það eru rússnesk lið sem sitja...
Ákveðið hefur verið að fresta forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram átti að fara í byrjun desember. Þess í stað er ráðgert að keppnin verði dagana 19. - 21. mars 2021.Ástæður frestunarinnar eru tengdar kórónuveirufaraldrinum.Íslenska...
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, segir mikinn vafa leika á að Norðmenn geti orðið gestgjafar Evrópumóts kvenna í handknattleik í næsta mánuði. Nær útilokað væri við núverandi aðstæður að veita hópi fólks undanþágu frá sóttvarnareglum í Noregi, ekki síst þar...
Íþróttastarf barna og unglinga verður leyft frá og með 18. nóvember samkvæmt því sem fram kom í viðtali við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra í hádegisfréttum Bylgjunnar í hádeginu í dag. Hún var þá að stíga út af ríkisstjórnarfundi þar...
„Eins og smitstuðullinn er um þessar mundir þá virðist útilokað að veita undanþágu frá smitvarnareglum til þess að halda EM í Noregi,“ segir norski handknattleikssérfræðingurinn Frode Kyvåg í samtali við Dagbladet í Noregi.Strax eftir helgina verða Norðmenn að svara...
Það hljóp heldur betur á snærið hjá danska meistaraliðinu Team Esbjerg í gærkvöld þegar spænska landsliðskonan Nerea Pena samdi við liðið. Hún er klár í slaginn með danska liðinu nú þegar. Samningur hennar gildir út leiktíðina. Pena getur leikið með...
Þýski landsliðsmaðurinn Matthias Musche og liðsmaður SC Magdeburg verður væntanlega ekki meira með liðinu á þessu ári eftir að hafa meiðst á hné í viðureign SC Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen í fyrrakvöld. Nærbø komst í gærkvöld í úrslit norsku bikarkeppninnar í...