- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sittlítið af Martin og Trefelov

Spánverjinn Ambros Martin hætti óvænt sem þjálfari rússneska kvennaliðsins Rostov-Don í lok júlí eftir tveggja ára starf. Undir stjórn Ambros varð Rostov-Don tvisvar rússneskur meistari, einu sinni bikarmeistari og tvisvar meistari meistaranna auk þess sem liðið hafnaði í öðru...

Meistarakeppnin á sunnudag

Handboltinn rúllar af stað með meistarakeppni HSÍ í karla- og kvennaflokki á sunnudaginn. Í meistarakeppni kvenna mætast deildarmeistarar Fram og KA/Þór sem fékk silfur í Coca Cola bikarnum í mars. Leikurinn fer fram á heimavelli Framkvenna í Safamýri og...

Skarð hoggið í raðir Valsara

Skarð hefur verið hoggið í raðir í karlalið Vals þegar aðeins er rúm vika er þangað til keppni hefst í Olísdeild karla. Einn af yngri og efnilegri leikmönnum liðsins, Arnór Snær Óskarsson, er ristarbrotinn og verður frá keppni og...
- Auglýsing -

Biðin er senn á enda

Loks hillir undir að keppni í 1. og 2. deild þýska handknattleiksins í karlaflokki hefjist. Til stendur að flauta til leiks í efstu deild miðvikudaginn 1. október og daginn eftir í 2. deild. Það er mánuði síðar en hefðbundið...

Dana skipt út fyrir Dana?

Þótt keppnistímabilið í spænska handknattleiknum sé varla hafið eru forráðamenn stórliðs Barcelona þegar farnir að huga að endurbótum á liðinu fyrir keppnistímabilið 2021/22. Ef marka má fréttir frá Spáni hjá miðlinum handball100x100 hafa stjórnendur Barcelona hug á að skipta...

Fljúgandi start hjá Aðalsteini

Aðalsteinn Eyjólfsson fékk fljúgandi start í fyrsta leik Kadetten Schaffhausen undir hans stjórn í svissnesku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Kadetten vann GC Amicitia Zürich, 27:18, á heimavelli. Aðeins munaði einu marki á liðunum í hálfleik, 10:9.Lærisveinar Aðalsteins...
- Auglýsing -

Hlakkar til að byrja á ný

„Ég er full eftirvæntingar yfir komast í alvöruna á nýjan leik, ekki síst vegna þess að ég náði aðeins einu leik í mars áður en keppni var hætt vegna kórónunnar. Ég hef nánast ekkert leikið handbolta síðan í nóvember...

Óvíst með lokakeppni EM

Fullkomin óvissa ríkir hvort lokakeppni EM 18 og 20 ára landsliða karla fari fram í janúar en landslið Íslands í þessum aldursflokkum hafa fyrir nokkru tryggt sér þátttökurétt.Til stóð á mótin færu fram í sumar. Yngri liðin áttu að...

Bræðurnir í Garðabæ

Bræðurnir Björgvin og Einar Hólmgeirssynir gengu í gær til liðs við Stjörnuna. Þeir kannast vel við sig í búningi Stjörnunnar enda báðir leikið með félaginu. Einar ætlar þó ekki að draga fram keppnisskóna heldur vera aðstoðarþjálfari hjá Patreki Jóhannessyni...
- Auglýsing -

Iljarfellsbólga hrjáir Stefán

Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ekki jafnað sig fullkomlega af erfiðum meiðslum sem hafa plagað hann síðustu mánuði. Þar af leiðandi gat hann ekki tekið þátt í upphafsleik Pick Szeged í ungversku deildarkeppninni í handknattleik sem hófst í gærkvöld.„Eins...

Handboltavefur fer í loftið

Nýr íslenskur vefur sem eingöngu fjallar um handknattleik er staðreynd. Handbolti.is hefur göngu sína í dag í undir verndarvæng  Snasabrúnar ehf., félags í eigu Ívars Benediktssonar, blaðamanns, og Kristínar B. Reynisdóttur, sjúkraþjálfara. Eftir snarpan undirbúning síðustu vikur hafa nógu...

Nýtt lið og breytingar

Liðin í Grill 66-deild kvenna hafa sótt sér liðsstyrk fyrir átök tímabilsins eins og önnur.  Nýtt lið hefur einnig orðið til í deildinni þegar Fylkir og Fjölnir sneru bökum saman á sumarmánuðum um rekstur liðs í meistaraflokki kvenna. Hér...
- Auglýsing -

Farinn út í nám

Handknattleiksmaðurinn Gestur Ólafur Ingvarsson leikur ekki með Aftureldingu á komandi leiktíð. Hann er fluttur til Árósa í Danmörku og hefur sett stefnuna á nám í rafmagnsverkfræði. Gestur Ólafur hefur verið einstaklega óheppinn á handknattleiksvellinum undanfarin tvö ár og m.a....

Stóð upp úr í Svíþjóð

Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er orðinn einn lykilmanna IFK Kristianstad í Svíþjóð eftir aðeins tvö keppnistímabil með liðinu. Hann var valinn besti leikmaður Kristianstad  á síðasta keppnistímabili en valið var kynnt á ársfundi félagsins á dögunum. Teitur Örn, sem er...

Roland með Íslandsvini í Úkraínu

Ekki fór mikið fyrir því í fréttum í sumar þegar handknattleiksþjálfarinn og fyrrverandi landsliðsmaður Íslands og Georgíu, Roland Eradze, var ráðinn aðstoðar- og markvarðaþjálfari úkraínska meistaraliðsins í karlaflokki, Motor Zaporozhye. Hjá félaginu starfar  Roland við hlið sannkallaðs Íslandsvinar, Gintaras...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -