Íslenska landsliðið vann afar góðan sigur á landsliði Portúgals í síðari leik landsliðanna í undankeppni EM í Schenker-höllinni á Ásvöllum í dag, 32:23, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 13:12. Frábær leikur liðsins á lokamínútum fyrri hálfleiks...
Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar í Bayer Leverkusen haldi sínu striki í þýsku 1. deildinni. Í dag unnu þær þriðja leik sinn í röð eftir að keppni hófst á nýjan leik eftir hlé sem gert var vegna Evrópumóts kvenna í...
Hvorki gengur né rekur hjá danska úrvalsdeildarliðinu Vendsyssel sem íslensku landsliðskonurnar Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með. Í dag tapaði liðið sínum fjórtánda leik í deildinni á leiktíðinni þegar það mætti Horsens á heimavelli. Lokatölur, 27:19, fyrir...
Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði fjögur mörk í dag þegar Volda vann Nordstrand, 24:21, í nýju keppnishöllinni í Volda en liðin leika í næsta efstu deild. Eftir sigurinn í dag er Volda í þriðja sæti með 15 stig eftir 11...
„Sóknarleikurinn var svolítið klossaður hjá okkur í fyrri hálfleik á miðvikudagskvöldið. Við vorum of mikið að reyna að þvinga eitthvað fram í stað þess að láta leikinn aðeins koma til okkar,“ sagði Janus Daði Smárason, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í...
„Ég horfði ekki á leikinn við Portúgal á síðasta miðvikudag í beinni útsendingu þar sem það getur verið ótrúlega erfitt. Ég sá leikinn síðar um kvöldið. Mér finnst auðveldasta verkið að vera inni á leikvellinum. Næst þar á eftir...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur gert þrjár breytingar á landsliðinu sem mætir Portúgal í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 16 í dag frá viðureigninni við portúgalska landsliðið ytra á miðvikudagskvöld. Björgvin Páll Gústavsson úr Haukum, Elliði Snær...
„Það er það eina í stöðunni, að vinna. Spila þéttan leik og taka þá,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, við handbolta.is fyrir æfingu íslenska landsliðsins á Ásvöllum síðdegis í gær, spurður út í leikinn við Portúgal í...
Meistaradeild kvenna rúllaði aftur af stað í gær með fimm leikjum þar sem var boðið uppá mikla spennu í flestum leikjum. Mesta spennan var þó í Rússlandi þegar að CSKA og Brest áttust við en fyrir leikinn hafði franska...
Norðmenn skelltu heimsmeisturum Dana í síðasta leik liðanna, 36:34, fyrir HM í handknattleik karla. Norska landsliðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. fjórum mörkum yfir í hálfleik, 21:17.Leikið var í Kolding á Jótlandi...
Allt er í kalda koli innan landsliðs Tékklands í handknattleik karla og eins og staðan er innan þess um þessar mundir er óvíst hvort það taki þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í næstu viku. Ef svo verður...
Markvörðurinn Vladimir Cupara var hetja Serba í kvöld þegar þeir náðu jafntefli við Frakka í Creteil í Frakklandi, 26:26, í undankeppni EM2022. Cupara, sem er einnig markvörður Veszprém, varði skot frá Timothy N'Guessan's á síðustu sekúndum leiksins eftir að...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau halda ótrauðar sínu striki í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag lögðu þær grannliðið HC Rödertal, 31:29, á heimavelli og halda því áfram að sitja í öðru sæti deildarinnar...
„Alexander líður betur í dag. Hann ætlar að taka þátt í æfingunni á eftir og þá kemur betur í ljós hvernig framhaldið verður hjá honum,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik í samtali við handbolta.is fyrir æfingu íslenska...
Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...