Landsliðskonurnar Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir léku báðar með Vendsyssel í dag þegar lið þeirra mætti Odense Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Eins og við mátti búast þá var við ramman reip að draga hjá leikmönnum Vensdsyssel...
„Aðstæðurnar er sérstakar, kannski mjög skrýtnar, en við munum gera það besta úr þessu öllum saman. Það er engin spurning,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik og markahæsti leikmaður þýsku 1. deildinnar í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann...
„Það fylgir því nokkur óvissa og kannski svolítið ævintýri að taka þátt í HM við þessar aðstæður sem ríkja í heiminum. Ég held að þetta verði skemmtilegt. Ævintýri út í óvissuna,“ sagði Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali...
„Það er mikið áfall fyrir okkur að Aron getur ekki verið með okkur í leikjunum fram undan við Portúgal og eins á HM. Hann er fyrirliði liðsins en fyrst og fremst frábær leikmaður jafnt í sókn sem vörn,“ sagði...
Leikmenn voru reynslunni ríkari eftir HM 1958, sem fjallað var um hér á handbolti.is í gær. Íslenska landsliðið mætti tvíeflt til leiks á HM í Vestur-Þýskalandi þremur árum síðar þar sem unnið var afrek sem ekki var jafnað fyrr...
Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen byrja árið á sömu nótum og því var lokið af þeirra hálfu, þ.e. með sigri. Leverkusen vann botnlið, Kuspfalz-Baren Ketsch, 24:21, á heimavelli síðarnefnda liðsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik...
Fyrsta æfing íslenska landsliðsins í handknattleik karla á þessu ári hófst klukkan 17 í dag í Víkinni eftir að allir þeir sem komnir voru til landsins í morgun, 17 að tölu auk þjálfara og starfsmanna, höfðu fengið neikvæða...
Aron Pálmarsson verður ekki með íslenska landsliðinu á HM í Egyptalandi og heldur ekki í EM leikjunum við Portúgal sem framundan eru í vikunni. HSÍ staðfesti þetta í fréttatilkynningu fyrir stundu.Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið...
Síðdegis í dag kemur íslenska landsliðið í handknattleik karla saman til fyrstu æfingar vegna undirbúnings vegna tveggja leikja við Portúgal í undankeppni EM 2022 og í framhaldinu þátttöku á HM í Egyptalandi.Landsliðsmenn, þjálfarar og starfsmenn fóru í skimun...
Ísland sendir lið til keppni á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi síðar í þessum mánuði. Það verður í 21. sinn sem Ísland tekur þátt í HM en mótið sem fyrir höndum stendur verður það 27. sem haldið er. Handbolti.is ætlar á...
Spænski handknattleiksþjálfarinn Ambros Martín, sem var látinn taka hatt sinn og staf og hjá rússneska kvennalandsliðinu áður en það hafði leikið sinn lokaleik á EM í síðasta mánuði er að öllum líkindum aftur á leiðinni til ungverska stórliðsins, Györi...
Ljóst er að leikstjórnandinn þrautreyndi, Pavel Atman, verður ekki með Rússum á HM í handknattleik. Hann meiddist á mjöðm fyrir skömmu og nú hefur komið í ljós að Atman verður frá keppni í þrjá til fjóra mánuði af þessum...
Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakka, hefur kallað saman æfingahóp fyrir HM í Egyptalandi og til tveggja leikja í undankeppni EM 2022. Frakkar mæta Serbum í tvígang í undankeppninni, 5. og 9. janúar. Alls eru 20 leikmenn í hópnum hjá Gille...
Talant Dujshebaev, þjálfari pólska meistaraliðsins Lomza Vive Kielce sem Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson eru hjá, er á batavegi eftir að hafa veikst af covid 19 um miðjan desember.Dujshebaev segist ekki hafa yfir neinu að kvarta sé mið tekið...
Heimsmeistaramótið í handknattleik karla hefst í Egyptalandi 13. janúar og lýkur með úrslitaleik sunnudaginn 31. janúar. Þetta verður í 27. sinn sem blásið er til leiks á heimsmeistaramóti karla og í annað sinn sem Egyptar verða gestgjafar. Þeir héldu...