- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

EM: Króatar brutu blað

Króatía – Þýskaland 23:20 (12:12)Mikilvægi leiksins var augljós strax við upphafsflaut en þýska liðið byrjaði betur og það tók Króatana fjórar mínútur að skora fyrsta markið. Þjóðverjar náðu fjórum sinnum tveggja marka forystu en þær króatísku jöfnuðu ávallt metin...

Ekki eins og best var á kosið

Íslenskir handknattleiksmenn hafa oftast verið sigursælli í þýsku 1. deildinni en í kvöld þegar þrjú liða þeirra voru í eldlínunni. Öll töpuðu þau leikjum sínum sem reyndar fór fram á útivelli þeirra allra.Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá...

„Geggjað í alla staði“

„Þetta er bara geggjað í alla staði,“ sagði Magnús Óli Magnússon, handknattleiksmaður hjá Val, þegar handbolti.is leitaði viðbragða hjá honum í dag eftir að Magnús Óli var valinn í landsliðshópinn sem tekur þátt í leikjum í undankeppni EM í...
- Auglýsing -

EM: Rúmenar misstu móðinn og Hollendingar gengu á lagið

Hollendingar unnu stóran sigur á Rúmenum, 35:24, í lokaleik þjóðanna í millriðlakeppni EM kvenna í handknattleik í dag. Á sama tíma skildu Svartfellingar og Spánverjar jafnir í hinum milliriðli keppninnar. Ekkert liðanna fjögurra á lengur möguleika á að ná...

Smit hjá Íslendingaliði

Fjórir leikmennn og einn starfsmaður hjá danska úrvalsdeildarliðinu Vendsyssel Håndbold eru smitaðir af kórónuveirunni eftir því sem fram kemur í dönskum fjölmiðlum, m.a. Kanalfrederikshavn. Með Vendsyssel leika tvær íslenskar landsliðskonur, Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður, og Steinunn Hansdóttir, hornakona.Ekki...

Undanþága væri okkur ómetanlega dýrmæt

HSÍ reynir þessa daga að fá undanþágu fyrir leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik til að þeir geta hafið æfingar á milli jóla og nýárs án þess að þurfa að sæta einangrun sem útilokar þá frá samneyti við fjölskyldur...
- Auglýsing -

EM: Króatar vilja halda áfram að skrifa söguna

Það er enn að miklu að keppa í milliriðli tvö á EM kvenna í handknattleik en stærsta spurning dagsins er hvaða lið mun fylgja því norska í undanúrslitin. Það verður annað hvort Króatía, sem vonast til að ná í...

Frábært að fá símtalið í gær

„Það var algjörlega frábært að fá símtalið í gær um að ég væri í hópnum,“ sagði örvhenta skyttan Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hjá PAUC í Frakklandi, þegar handbolti.is heyrði stuttlega í honum hljóðið eftir að Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari...

EM: Þrjár þjóðir berjast um tvö sæti

Á lokadegi í milliriðli 1 á Evrópumóti kvenna í handknattleik verður keppnin um sætið í undanúrslitum á milli liðanna sem spiluðu til úrslita á EM 2018, Frakklands og Rússlands, og gestgjafanna frá Danmörku. Þessi þrjú lið geta öll ennþá...
- Auglýsing -

Þrír af 21 hafa aldrei farið á stórmót með landsliðinu

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, hefur valið 21 leikmann til þess að taka þátt í næstu leikjum landsliðsins í handknattleik sem eru tveir leikir við Portúgal í undankeppni EM 6. og 10. janúar og heimsmeistaramótið sem haldið...

Guðmundur kynnir HM-hópinn – bein útsending

Klukkan 11 hefst blaðamannafundur Handknattleikssambands Íslands í beinni útsendingu á netinu. Þar ætlar Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla, að kynna landsliðshópinn sem tekur þátt í æfingum og undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Egyptalandi 13. til 31....

EM: Spenna á nokkrum vígstöðum í lokaumferðinni

Í dag og í kvöld verða leiknir sex síðustu leikirnir í milliriðlakeppni EM kvenna í handknattleik. Að þeim loknum skýrist hvaða tvö lið fylgja Normönnum Frökkum eftir í undanúrslit og hverjir mætast þar. Í milliriðli eitt standa Frakka...
- Auglýsing -

Molakaffi: Kveður Aðalstein í vor, liðin skulu mæta á ný á Höllinni á Hálsi

Ungverski miðjumaðurinn Gabor Csaszar sem undanfarin ár hefur leikið með Kadetten Schaffhausen yfirgefur félagið við lok þessarar leiktíðar. Csaszar, sem er 36 ára gamall, hefur skrifað undir þriggja ára samning við GC Amicitia Zürich. Hann kom til Kadetten fyrir...

Gáfu eftir í síðari hálfleik

Góður leikur Teits Arnar Einarssonar dugði Kristianstad ekki í kvöld þegar liðið sótti Hallby heim í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Kristianstad-liðið varð að sætta sig við þriggja marka tap, 37:34. Þetta var sjötta tap liðsins í deildinni...

Viktor með stórleik hjá GOG sem styrkti stöðu sína

Topplið dönsku úrvalsdeildinnar, GOG, heldur sínu striki og hefur nú náð þriggja stiga forskoti í efsta sæti. Í kvöld unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar öruggan sigur á næsta neðsta liði deildarinnar, Ringsted, 28:22, á heimavelli eftir að hafa...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -