Rúnar Kárason átti framúrskarandi leik í dag þegar Ribe-Esbjerg vann óvæntan sigur á Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold, 31:29, í Álaborg í 16. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Tíu sætum munaði á liðunum fyrir leikinn í dag þar sem Álaborgarliðið var...
Í dag verður boðið uppá baráttu á milli reynslunnar og ákafans þegar að taplausu liðin Noregur og Króatía eigast við á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Ljóst er að prófin gerast ekki mikið stærri fyrir króatíska liðið sem...
Ekkert verður af því að Rúmeninn Viorel Bosca taki upp þráðinn með handknattleiksliði Þórs á Akureyri á nýjan leik í Olísdeild karla hvenær sem keppni hefst aftur. Bosca hefur samið um starfslok sín hjá Þór eftir að hafa meiðst...
„Ég bý mitt lið undir hörkuleik,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins þegar handbolti.is heyrði stuttlega í honum seinni partinn í gær þar sem hann var í óða önn að búa lið sitt undir viðureignina við Króatíu í milliriðlakeppni...
Miðjumaðurinn sterki, Sveinn Andri Sveinsson, verður ekki með Aftureldingu það sem eftir er þessa keppnistímabils hvenær sem það hefst á ný og hversu lengi sem það mun standa. „Sveinn Andri er úr leik á þessu keppnistímabili með okkur,“ sagði...
Í dag fara fram tveir leikir í millriðli tvö á EM kvenna í handknattleik í Danmörku og verður fyrri leikurinn fyrr á dagskrá en venja er, eða klukkan 15 er Ungverjaland og Þýskaland leiða saman hesta sína. Um er...
Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson átti stórleik á milli markstanganna hjá franska liðinu Nice í gærkvöld þegar það vann kærkominn sigur á Valence á heimavelli í næst efstu deild franska handboltans, 30:27, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik,...
Ágúst Elí Björgvinsson og samherjar í KIF Kolding unnu Mors Thy, 28:27, á heimavelli í gærkvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ágúst Elí var hluta leiksins í marki Kolding og varði eitt af átta skotum sem á hann komu....
Teitur Örn Einarsson dró ekki af sér er hann skoraði eitt af fimm mörkum sínum í kvöld fyrir IFK Kristianstad þegar liðið vann 19 marka sigur á Hallby á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 38:19. Myndskeið af markinu...
Danir halda enn í vonina um að komast í undanúrslit á EM eftir að þeir unnu Svía í spennuþrungnum leik í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld, 24:22. Leikurinn var hnífjafn og æsilega spennandi í síðari hálfleik. Aðeins...
Íslendingaliðið EHV Aue, sem Rúnar Sigtryggsson tók tímabundið við þjálfun á í vikunni, varð að sætta sig við jafntefli á heimavelli í kvöld gegn Grosswallstadt í þýsku 2. deildinni í handknattleik, 27:27. Gabriel De Santis jafnaði metin fyrir Aue...
Ekkert lát er á sigurgöngu Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, og samherja hans í PAUC frá Aix í efstu deild franska handknattleiksins. Í kvöld lögðu þeir félagar liðsmenn Toulouse, 35:28, í sjöunda leik PAUC á útivelli á leiktíðinni. Þar með...
Frakkland – Rússland 28:28 (16-19)Rússneska liðið byrjaði leikinn af miklum krafti og skoruðu fyrstu tvö mörkin í leiknum. Franska liðið náði þó fljótt áttum og tókst að jafna leikinn 4-4 eftir sex mínútna leik.Eftir rúmlega tíu mínútna leik breytti...
Landsliðskonan í handknattleik, Perla Ruth Albertsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram og er því samningsbundin félaginu til vorsins 2023, segir í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Fram. Perla Ruth, sem á að baki 22 A-landsleiki, gekk...
„Mér hefur gengið vel þótt liðinu hafi ekki vegnað eins vel og við viljum. Ég hef fengið mikla ábyrgð í liðinu og nýtt mér það til hins ýtrasta eins og undanfarin ár sem hefur skilað sér í því að...