Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Aftureldingar í Grill 66-deild kvenna, segir að líkja megi undanförnum vikum við langt undirbúningstímabili við afar sérstakar aðstæður. Afturelding hafi aðeins lokið einum leik þegar hlé var gert vegna landsliðsviku undir lok september. Þegar...
Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna, hefur valið þá 20 leikmenn sem taka þátt í Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Noregi og í Danmörku frá 3. til 20. desember.„Þetta er metnaðarfullur hópur leikmanna sem hungrar í að vinna...
Danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel, sem landsliðskonurnar Elína Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir eru hjá, leikur ekki fleiri leiki á þessu ári. Ástæðan er sú að íþróttahúsi félagsins hefur verið gert að loka nú þegar eins og íþróttahúsum víða á norðurhluta...
Norska handknattleikskonan Veronica Kristiansen hefur framlengt samning sinn við ungverska stórliðið Györi til tveggja ára. Kristiansen hefur verið í herbúðum liðsins í hálft þriðja ár og leikið stórt hlutverk og var í liðinu sem varð ungverskur meistari, bikarmeistari og...
Fyrir lok þessarar viku, í allra síðasta lagi strax eftir helgi, liggur það fyrir hvort norska handknattleikssambandinu verði veitt tilslökun frá sóttvarnareglum í Noregi þannig að hægt verði að halda meira en helming leikja á Evrópumóti kvenna þar í...
Einn leikmaður þýska landsliðsins sem tók þátt í leik liðsins gegn Eistlendingum í Tallin í gær reyndist vera smitaður af kórónuveirunni. Það kom í ljós í morgun þegar niðurstöður af sýnatöku lágu fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu sem...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce hófu leik aftur í dag í pólsku úrvalsdeildinni eftir hlé vegna landsleikjavikunnar. Þeir tóku á móti Tarnov og unnu örugglega á heimavelli, 37:26.Leikmenn Kielce voru lengi í gang eftir...
Dönsk yfirvöld hafa heimilað að keppni í B-deild karla og kvenna, eða 1. deild, megi hefjast á nýjan leik 20. nóvember. Frá og með deginum í dag mega allt að 50 koma saman til æfinga á nýjan leik.Um...
„Þetta eru krefjandi tímar og ný viðfangsefni í hverri viku,“ sagði Hannes Jón Jónsson þjálfari þýska handknattleiksliðsins Bietigheim sem leikur í 2. deild. Mikil röskun hefur orðið á keppni í deildinni vegna kórónuveirunnar. Eins hefur þjálfun farið úr skorðum,...
Eins og fram hefur komið á handbolti.is þá blæs ekki byrlega fyrir danska handknattleiksliðinu Aarhus United sem íslenska landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir leikur með. Fjárhagslega stendur félagið á brauðfótum og mikil óvissa ríkir um hvort liðið nær að klára...
Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður IFK Kristianstad í Svíþjóð er á batavegi eftir að hafa tognað í lærvöðva fyrir rúmum hálfum mánuði.Vegna meiðslanna varð Ólafur Andrés að draga sig út úr landsliðinu fyrir leikinn við...
„Hingað til hef ég sloppið vel við covid, en alls sex leikmenn í liðinu hafa smitast,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, öðru nafni Donni, handknattleiksmaður hjá PAUC, Aix, í Frakklandi við handbolta.is í gær. Aix er bær um 30 km...
Slóveninn Sebastian Skube hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í landsliðið aftur. Hann segist vilja hafa meiri tíma með fjölskyldu sinni. Skube er 33 ára gamall hefur síðustu árin leikið með Bjerringbro/Silkeborg. Núverandi samningur við Bjerrigbro/Silkeborg rennur...
Alls tókst að ljúka 18 af þeim 32 leikjum sem voru á dagskrá í fyrstu og annarri umferð undankeppni EM2022 í karlaflokki sem áttu að fara fram í liðinni viku og í dag. Fjórtán var frestað með mislöngum fyrirvara,...
„Ég slapp og þeir sem smituðust eru allir komnir til baka og byrjaðir að æfa á fullu,“ sagði Aron Dagur Pálsson, handknattleiksmaður hjá Alingsås við handbolta.is í dag. Fyrir nærri hálfum mánuði greindust fimm samherjar Arons Dag af kórónuveirunni...