Guðmundur Rúnar Guðmundsson, þjálfari karlaliðs Fjölnis í Grill 66-deild karla segir sína menn hafa haldið vel á spilunum undanfarnar vikur. Vel hafi verið hugað að líkamsþjálfun. Leikmenn séu ungir og metnaðarfullir og hafi ekki slegið slöku við undir stjórn...
Mér fyrirmunað að átta mig á því af hverju Handknattleikssamband Evrópu sló ekki fyrir nokkru síðan út af borðinu væntanlega leiki í undankeppni EM2022 í karlaflokki sem fram fara í vikunni. Hvernig dettur mönnum í hug að senda hundruð...
Alfreð Gíslason, landsliðsliðsþjálfari Þýskalands í karlaflokki, hefur orðið, eins og fleiri landsliðsliðsþjálfarar, að gera breytingar á landsliðshópi sínum. Markvörðurinn, Andreas Wolff, og skytturnar Philipp Weber og Steffen Weinhold þurftu að draga sig út úr landsliðshópnum sem mætir Bosníu í...
Bandaríska landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, tilkynnti þetta í morgun. Þar með var hoggið á hnút sem verið hefur óleystur vegna þess að undankeppni Norður og...
„Það er lítið að frétta af Salerno leikjunum. Boltinn er ennþá hjá ítalska liðinu og spurning hvort það sé til í að koma hingað til Íslands til að spila báða leikina,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs, spurður...
Þýska handknattleiksliðið Lemgo, sem Bjarki Már Elísson leikur með, greinir frá í tilkynningu að við venjubundið eftirlit með leikmönnum og starfsmönnum félagsins á föstudaginn hafi einn leikmaður liðsins reynst jákvæður og þar af leiðandi smitaður af kórónuveirunni.Af þessum sökum...
Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum í handknattleik fyrir leikinn gegn Litháum. Hann er kominn í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá liði hans, Vive Kielce í Póllandi.Í stað Sigvalda Björns kemur Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer...
„Við erum í annarri stöðu nú en þegar við mættum íslenska landsliðinu fyrir rúmum tveimur árum en á móti kemur að það hafa líka orðið breytingar á íslenska landsliðinu eins og okkar á síðustu stundu. Við verðum að sjá...
Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram, segir það hafa gengið vel til þessa að halda leikmönnum við efnið. Hinsvegar sé stöðvun æfinga nú nokkur vonbrigði sem færi menn aftur til baka. Innanhússæfingarnar, þótt í skamman tíma hafi verið, hafði haft...
Allir leikmenn þýska 1. deildarliðsins Leipzig eru ýmist komnir í sóttkví eða eingangrun eftir því sem félagið greindi frá í gærkvöldi. Um miðja vikuna reyndist þjálfari liðsins, Andre Haber vera smitaður og fór þar af leiðandi ekki með liðinu...
Hörður Fannar Sigþórsson skoraði tvö mörk fyrir KÍF frá Kollafirði þegar liðið gerði jafntefli, 35:35, við Team Klaksvik í Klaksvík í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Hörður og samherjar voru fimm mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 20:15....
Landsliðsmaðurinn Óskar Ólafsson og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg feng skell í kvöld með liði sínu Drammen þegar það fékk meistara Elverum í heimsókn. Drammen-liðið átti aldrei möguleika gegn vel skipulögðu og reyndu liði meistaranna sem vann með...
„Ég var gríðarlega stoltur þegar að það var haft samband við mig og tjáð að það væri verið að kalla mig inn í landsliðshópinn. Þvílíkur heiður að fá tækifæri til að vera kominn á þann stað,“ sagði Hákon...
Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR, segir að vel hafi gengið að halda leikmönnum við efnið síðustu vikur þótt nauðsynlegt hafi verið að brjóta upp munstrið vegna þeirra aðstæðna sem hafa skapast. ÍR-ingar hafi m.a. lagt aukna áherslu á að...
„Ég er mjög ánægður. Það er mikill heiður að vera kallaður inn í landsliðið,“ sagði Orri Freyr Þorkelsson, hornamaður Hauka, við handbolta.is í dag eftir að hann var valinn í íslenska landsliðið í handknattleik í morgun eftir að Bjarki...