- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Varaði börnin við, smitaður þjálfari og leikmaður

Jesper Jensen, þjálfari danska kvennalandsliðsins, segist hafa rætt við börn sín, sem eru 12 og 14 ára, um að við megi búast að margt miður fallegt verði skrifað um hann á samfélagsmiðlum meðan EM kvenna í handknattleik stendur yfir...

HSÍ-menn vongóðir um að opnað verði fyrir æfingar

„Við erum vongóðir um að opnað verði fyrir æfingar í næstu viku þótt ástandið hafi eitthvað örlítið versnað síðustu daga varðandi veirusmitin,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands í samtali við handbolta.is í dag Afrekshópar í handknattleik hafa ekki...

EM2020: Ekki bara einnar konu landslið

Sjö dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru á næstu dögum allt til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði...
- Auglýsing -

Igropoulo hefur gefist upp

Rússneski handknattleiksmaðurin Konstantin Igropoulo hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Hann hefur barist við langvarandi meiðsli síðustu misseri og sér ekki fram á að ná heilsu á nýjan leik.  Hann er 35 ára gamall. Igropoulo var samningsbundinn Wisla Plock...

„Hefur verið furðulegt tímabil“

„Þetta hefur verið furðulegt tímabil. Við höfum æft síðan í byrjun ágúst en aðeins leikið þrjá leiki og nú er nóvember að verða búinn,“ sagði markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans. Aron Rafn leikur...

Áfram óvissa um Solberg

Óvissa ríkir um hvenær og hvort markvörðurinn sterki, Silja Solberg, getur leikið með norska landsliðinu í handknattleik á Evrópumeistaramótinu sem hefst á fimmtudag í næstu viku. Solberg greindist smituð af kórónuveirunni mánudaginn 16. nóvember. Hún fór í aðra skimun á...
- Auglýsing -

EM2020: Þrautin þyngri hjá Tékkum

Sjö dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru á næstu dögum allt til 3. desember. Nú er röðin komin að landsliði...

„Íslendingar þola ekki að tapa fyrir Dönum“

„Íslendingar þola ekki að tapa fyrir Dönum,“ sagði Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs léttur í bragði í samtali við TV2 í Noregi eftir sigur á Dönum í gærkvöld, 29:26, í síðari vináttuleik Norðmanna og Dana í handknattleik kvenna. Mörgum...

Molakaffi: Bitter með, Frafjord framlengir, fleiri smit og ökklameiðsli

Johannes Bitter lék á ný með Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld þegar liðið vann Nordhorn með 12 marka mun, 36:24, á heimavelli. Bitter hefur verið frá keppni í hálfan mánuð eftir að hafa smitast af...
- Auglýsing -

Fimmtugasti og fimmti leikurinn án taps

Aron Pálmarsson og samherjar hans hjá Barcelona unnu í kvöld sinn tuttugasta sigur í röð í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þegar þeir lögðu þýska meistaraliðið THW Kiel, 29:25, í Barcelona í áttundu umferð B-riðils. Þetta var um leið 55....

Risalið með Janus Daða í sigti

Franska stórliðið PSG var með íslenska landsliðsmanninn Janus Daða Smárason í sigti á dögunum þegar liðið leitaði að manni til þess að hlaupa í skarðið fyrir Nikola Karabatic. Frá þessu er greint í Stuttgarter-Zeitung í dag. Þar segir að forráðamenn...

Alexander með á ný í stórsigri

Alexander Petersson sneri til baka á leikvöllinn í kvöld eftir rúmlega mánaðar fjarveru vegna meiðsla. Endurkoma hans hafði góð áhrif á samherjana því Rhein-Neckar Löwen kjöldró Wetzlar í Mannheim með 13 marka mun, 37:24, og endurheimti efsta sæti þýsku...
- Auglýsing -

EM2020: Vafasamt að aukin reynsla dugi til

Átta dagar eru þangað til flautað verður til leiks á Evrópumeistaramóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Handbolti.is kynnir liðin 16 til leiks hvert á fætur öðru á næstu dögum allt til 3. desember. Nú er röðin komin að Krótaíu....

Viktor Gísli farinn í sóttkví

Allir leikmenn danska bikarmeistaraliðsins GOG Gudme á Fjóni, sem Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður leikur með, heftur verið skipað í sóttkví eftir að enn fleiri leikmenn liðsins hafa greinst jákvæðir við skimun eftir kórónuveirunni. Síðast í morgun fannst smit hjá...

Kemur ekki til greina að hætta við HM

Engan bilbug er að finna á Hassan Moustafa, forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF. Moustafa er ákveðinn í að heimsmeistaramótið í handknattleik karla fari fram í Egyptalandi í janúar, nánast hvað sem tautar eða raula. Hann segir mikilvægt að stærsta svið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -