- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Annasamt kvöld hjá Íslendingum

Átta Íslendingar voru í eldlínunni með liðum sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Tíu leikir voru á dagskrá keppninnar. Tveimur viðureignum var frestað. Í B-riðli voru Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson með IFK Kristianstad í...

Óvissa í Danmörku – af eða á fyrir vikulok

Fyrir vikulokin á að liggja fyrir hvort danska handknattleikssambandið tekur að sér að halda Evrópumót kvenna í handknattleik. Svo segir m.a. í sameiginlegri yfirlýsingu sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, og Handknattleikssamband Danmerkur sendu frá sér síðdegis í dag. Vonir stóðu...

Í annað sinn í liði umferðarinnar

Rúnar Kárason, stórskytta Ribe Esbjerg, er í liði 12. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Þetta er í annað sinn á keppnistímabilinu sem Rúnar er í liði umferðarinnar á þessari leiktíð. Hann var einnig í liðinu sem valið var...
- Auglýsing -

Maður bara bíður og vonar

„Maður bara bíður og vonar eftir að komast sem fyrst aftur inn á parketið,“ sagði Axel Sveinsson, aðstoðarþjálfari handknattleiksliðs Harðar á Ísafirði, sem situr í sömu súpu og aðrir þjálfarar og leikmenn liða í meistaraflokki karla og kvenna, að...

EHF getur sett strik í reikning Olísdeildar

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, mun vera að skoða um þessar mundir að bæta inn leikdögum í undankeppni EM2022 í karlaflokki í janúar á meðan HM í Egyptalandi stendur yfir. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Þá myndu landslið þeirra þjóða sem...

Norska landsliðið í einangrun yfir jólin gangi vel á EM

Miðað við þær sóttvarnareglur sem gilda í Noregi þá verða jólin með öðrum hætti en áður hjá leikmönnum, þjálfurum og starfsmönnum norska landsliðsins í handknattleik kvenna, en þeir eiga að venjast. Gangi það eftir að Danir taki að sér...
- Auglýsing -

Aron og fleiri stjörnur segja að hætta eigi við HM

Nokkrir af fremstu handknattleiksmönnum heims, þar á meðal Aron Pálmarsson, setja orðið stórt spurningamerki við að halda heimsmeistaramótið í handknattleik í Egyptalandi í janúar. Telja þeir að verið sé að tefla á tæpast vað með heilsu handknattleiksmanna eins og...

Evrópumeistararnir styrkjast

Forsvarsmenn ungversku Evrópumeistaranna Györ eru byrjaðir að huga að næsta tímabili en félagið tilkynnti í gær að tveir leikmenn gangi til liðs við liðið frá erkifjöndunum í FTC. Um er að ræða Noémi Háfra og Nadine...

Molakaffi: Annað áfall hjá Rússum, Biegler hættur

Rússneska landsliðskonan Anna Sen fékk högg á vinstri ökkla í leik með Rostov Don  gegn Kuban Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni í liðinni viku. Hún verður frá keppni í fjórar til sex vikur og verður þar af leiðandi ekki með...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Valsarar og Framarar áttu sviðið

Strákarnir í Handboltinn okkar láta ekki deigan síga. Í kvöld fór glænýr þáttur í loftið þar sem þeir félagar héldu áfram að fara yfir stöðuna hjá liðunum í Olísdeild kvenna. Að þessu sinni komu fulltrúar frá Val og Fram...

Skiptur hlutur í Íslendingaslag

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk í fimm skotum þegar Holstebro gerði jafntefli, 32:32, við Ágúst Elí Björgvinsson og félaga í KIF Kolding í Kolding í kvöld en leikurinn var sá síðasti í 12. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar. Staðan...

Fékk grænt ljós hjá lækni og mætti til leiks

Daníel Freyr Andrésson mætti til leiks á ný í liði Guif í kvöld þegar það mætti Redbergslid í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á heimavelli. Hann fékk högg á annað augað í kappleik undir lok október og var frá keppni...
- Auglýsing -

Eins og það slokknaði á Podravka

Það var einn leikur á dagskrá í Meistaradeild kvenna í kvöld þar sem að liðin Podravka og Brest áttust við í Króatíu. Þau áttust einnig við á laugardaginn en þá var um að ræða heimaleik Podravka en leikurinn í...

Sækja um undanþágu fyrir undanþáguna

„Nú förum við í að sækja um undanþágu fyrir undanþáguna,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands þegar handbolti.is spurði hann hvað væri til ráða vegna landsleikja á næstu mánuðum eftir að vatnsleki í síðustu viku varð þess valdandi...

Laugardalshöll úr leik í mánuði eftir vatnsleka?

Verulega líkur eru til þess að Laugardalshöll verði lokuð fyrir æfingar og keppni næstu mánuði eftir að þúsundir lítrar af heitu vatni láku klukkustundum saman niður á gólfið og undir það í síðustu viku þegar lögn brast að kvöldi...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -