Norska landsliðið byrjaði af miklum krafti á Evrópumóti kvenna í handknattleik í kvöld. Liðið hans Þóris Hergeirssonar tók það pólska í kennslustund og vann með 13 marka mun, 35:22, í leik þar sem glitraði á marga kosti norska landsliðsins,...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir luku við yfirferðina um liðin í Olísdeild kvenna. Í þættinum fór Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs yfir stöðuna á liði sínu. Sigurður...
Það var búist við því fyrirfram að upphafsleikur B-riðils Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag á milli Rússlands og Spánverja yrði jafn og spennandi. Sú varð aðeins raunin í fyrri hálfleik. Síðari hálfleikur var ójafn og niðurstaðan varð níu...
Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður, var í sigurliði Kolding í kvöld þegar það sótti Ribe-Esbjerg heim en með síðarnefnda liðinu leika þrír Íslendingar, lokatölur, 31:30. Kolding lagði grunn að sigrinum í fyrri hálfleik. Að honum loknum var Kolding sex mörkum...
Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhannsson voru í sigurliði Bergischer HC í kvöld þegar liðið vann botnlið þýsku 1. deildarinnar, Coburg, 28:24 á heimavelli eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 13:12.Arnór Þór skoraði ekki mark og virðist...
Motor Zaporozhye, úkraínska meistaraliðið sem Roland Eradze er aðstoðarþjálfari hjá vann mikilvægan heimasigur í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Motor vann Celje Lakso, 31:29, og er nú komið með sex stig eftir jafn marga leiki og situr...
Ósennilegt er talið að Rasmus Lauge leiki með danska landsliðinu í handknattleik á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Eins og handbolti.is sagði frá í gærkvöld þá meiddist Lauge í leik með Veszprém í gærkvöld gegn Kiel...
Valsmenn leggja vart frá sér pennann þessa daga og eru í óða önn að endurnýja og framlengja samninga við leikmenn kvennaliðs félagsins. Í gær skrifuðu Elín Rósa Magnúsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir undir framlengingu á samningum og í dag...
Leikmenn karlaliðs ÍR í handknattleik eru ekki aðeins á fullu þessa daga við að selja dagatöl, eins og kom fram á handbolti.is í gær, heldur eru þeir eftir fremsta megni að æfa hver í sínu lagi. Slíkt er hægara...
Evrópumeistaramót kvenna hefst í dag þegar að flautað verður til leiks í B og D riðli. Fjórir leikir eru á dagskrá. Í B-riðli verður heldur betur boðið uppá stórleik þegar að Rússar og Spánverjar mætast en í hinni viðureigninni...
Evrópumeistaramót kvenna í handknattleik hefst í Danmörku í kvöld. Handbolti.is hefur undanfarna daga kynnt liðin sem taka þátt. Röðin er komin að landsliði Dana, gestgjöfum mótsins. Um leið er þetta sextánda og síðasta kynningin. Tengil inn á fyrri liðskynningar...
Flautað verður til leiks á Evrópumóti kvenna í handknattleik í dag klukkan 17 í dag með viðureign Rúmena og Þjóðverja í D-riðli.
Keppni hefst í A og C-riðlum mótsins á morgun, föstudag. Leikið verður á víxl í riðlunum fjórum...
„Breiddin er alltaf að aukast á toppnum á Evrópumótunum þar sem fleiri landslið blanda sér í baráttuna. Að þessu sinni geta mörg lið sett strik í reikninginn í riðlakeppninni. Keppnin er að verða opnari en fyrir nokkrum árum síðan....
Eftir langa mæðu þá fékk þýska 2. deildarliðið Bietigheim, sem Hannes Jón Jónsson þjálfari og Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, leikur með, grænt ljós til að leika á ný deildarleik í gærkvöld. Bietigheim fékk þá liðsmenn Grosswallstadt í heimsókn. Eftir...
Evrópumeistaramót kvenna í handknattleik hefst í Danmörku í kvöld. Handbolti.is hefur undanfarna daga kynnt liðin sem taka þátt. Í dag verður fjallað um tvö síðustu liðin en ekki þau sístu og má ekki seinna vera áður flautað verður...