- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

ÍR sótti tvö stig í Víkina

ÍR-ingar gerðu sér lítið fyrir og sóttu tvö stig í Víkina í kvöld í Grill 66-deild kvenna með öruggum sigri á liði Víkings, 30:21. ÍR var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. Þetta var fyrsti sigur ÍR...

Kristján Orri skoraði 13 mörk

Tinna Laxdal skrifar: Kría sigraði lið Harðar frá Ísafirði 33:31 á Seltjarnarnesi í kvöld.  Þar með var Kría að vinna sinn annan leik í Grill 66 deildinni en lið Harðar bíður ennþá eftir sigri í deildinni.  Kría byrjaði leikinn betur og komst...

Haukar komnir á þekktar slóðir

Haukar tylltu sér á ný á topp Olísdeildar karla í handknattleik með öruggum sigri á Stjörnunni, 32:26, í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld í 3. umferð deildarinnar. Haukar hafa þar með sex stig að loknum þremur leikjum og verður...
- Auglýsing -

Best í tvíframlengdum bikarleik

Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í danska B-deildarliðinu EH Aalborg féllu úr keppni í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í kvöld eftir tvíframlengdan maraþonleik við úrvalsdeildarliðið Silkeborg-Voel á heimavelli, 40:33. Sandra átti stórleik, skoraði átta mörk og átti níu stoðsendingar. Að...

Vonbrigði að ná ekki markmiðinu

„Það hefði verið frábært að fara með sex stig inn í pásuna og það var vissulega markmið okkar fyrir leikinn í dag og vonbrigði að ná því ekki,“ sagði Helena Rut Örvarsdóttir, markahæsti leikmaður Stjörnunnar með átta mörk í...

„Stóðumst pressuna í lokin“

„Við stóðumst pressuna í lokin, sem betur fer,“ sagði Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, annar af tveimur markahæstu leikmönnum HK í sigurleiknum á Stjörninni í 3.umferð Olísdeildar kvenna í TM-höllinni í kvöld, 25:23. Valgerður Ýr innsiglaði sigurinn með sjötta markinu sínu...
- Auglýsing -

Fyrsti sigurinn í höfn

HK vann sinn fyrsta leik í kvöld í Olísdeildinni þegar liðið lagði Stjörnuna, sem var taplaus fyrir leikinn, 25:23, í hörkuleik í TM-höllinni í Garðabæ. Frumkvæðið var HK-megin nær allan leikinn í TM-höllinni og nokkrum sinnum náði liðið þriggja...

Aron Dagur í sigurliði

Aron Dagur Pálsson og samherjar hans í Alingsås unnu í dag sinn annan leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar þeir sóttu liðsmenn Ystads IF heim. Lokatölur 31:26, en það munaði tveimur mörkum á liðunum að loknum...

Krían og Hörður í beinni á RL

Vegna gildandi fjöldatakmarkana má aðeins selja 55 áhorfendum aðgang að leik Kríu og Harðar í Grill 66-deild karla í handknattleik sem fram fer í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi og hefst klukkan 20.30. Til að koma til móts við fjölda stuðningsmanna...
- Auglýsing -

Ógnarsterkir Ungverjar – myndband

Ungverska liðið Veszprém virðist mæta afar vel búið til leiks á keppnistímabilinu sem er nýlega hafið. Liðið vann Austur-Evrópudeildina, SHEA-league, á dögunum þegar úrslitahelgin fór fram. Veszprém hefur einnig byrjað Meistaradeild Evrópu í karlaflokki af miklum krafti og unnið...

Ekkert slegið af í Grill-deildunum

Keppni í Grill 66-deildum karla og kvenna er komin á fullt skrið. Önnur umferð í karladeildinni hófst í gærkvöld með viðureign Vængja Júpíters og Vals U í Dalhúsum. Í kvöld verður haldið áfram með tveimur leikjum í hvorri deild....

„Er ennþá að koma mér inn í liðið“

Landsliðskonan í handknattleik, Thea Imani Sturludóttir, flutti sig um set í sumar. Hún fór frá norska úrvalsdeildarliðinu Oppsal yfir til Danmerkur og samdi við Århus United á Jótlandi. Eftir kröftuga byrjun í upphafsleik liðsins í dönsku úrvalsdeildinni hefur Thea...
- Auglýsing -

Tvenna í boði í Garðabæ

TM-höllin verður vettvangur kvöldsins í Olísdeildum karla og kvenna en þar verður boðið upp á tvo hörkuleiki. Annarsvegar mætast kvennalið Stjörnunnar og HK klukkan 17.45 og hinsvegar karlalið Stjörnunnar og Hauka klukkan 20.30. Stjarnan hefur farið afar vel af...

Aron og félagar fóru á kostum – myndskeið

Aron Pálmarsson og samherjar í Barcelona unnu Celje frá Lasko örugglega á heimavelli í Meistaradeild karla í handknattleik, A-riðli, í gærkvöldi, 42:28. Leikið var í Barcelona og var þetta annar sigur liðsins í deildinni en það er nú í...

Stoltur af strákunum

„Fyrst og fremst undirstrikaði þessi sigur mikla liðsheild því við urðum fyrir mótlæti fyrir leik og síðan í leiknum sjálfum þegar við náðum góðu forskoti en náðum ekki að fylgja því eftir og gera út um leikinn mikið fyrr,“...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -