- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Dagskráin: Jafntefli gilda ekki í leikjum kvöldsins

Eftir hörkuspennandi viðureign ÍR og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik í gærkvöld verður áfram haldið í kvöld með tveimur leikjum.KA fær Aftureldingu í heimsókn í KA-heimilið í annað sinn á fáeinum dögum. Liðin skildu jöfn...

Guðmundur vann og Guðmundur tapaði

Misvel gekk hjá nöfnunum Guðmundi Braga Ástþórssyni og Guðmundi Þórði Guðmundssyni í leikjum liða þeirra í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Sá hinn fyrrnefndi fagnaði sigri á efsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar og bikarmeisturum síðasta árs,...

Molakaffi: Haukur, Golla, Hinze

Haukur Þrastarson og félagar í Dinamo Búkarest unnu CSM Búkarest, 29:23, í síðasta leik ársins hjá liðunum í rúmensku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Haukur skoraði tvö mörk í leiknum. Dinamo hefur þar með unnið 13 leiki og gert...
- Auglýsing -

„Þetta er bara geggjað“

„Þetta er bara geggjað,“ sagði glaðbeittur þjálfari Stjörnunnar, Hrannar Guðmundsson, þegar hann varð á vegi handbolta.is í Skógarseli í kvöld eftir að Stjarnan lagði ÍR, 35:34, í átta liða úrslitum Poweradabikarsins í handknattleik karla. Stjarnan er þar með komin...

„Ég er ekkert eðlilega fúll“

„Ég er ekkert eðlilega fúll,“ sagði Bjarni Fritzson þjálfari ÍR eftir að lið hans féll úr leik í átta liða úrslitum í Poweradebikarnum í handknattleik karla í kvöld með eins marks tapi fyrir Stjörnunni, 35:34, í Skógarseli. ÍR var...

Stjarnan í undanúrslit í fimmta sinn á sex árum

Stjarnan komst í kvöld í undanúrslit Poweradebikarsins í handknattleik í fimmta sinn á síðustu sex árum með naumum sigri á ÍR, 35:34, í hörkuskemmtilegum leik á heimavelli ÍR-inga í Skógarseli. ÍR var með undirtökin í leiknum lengst af, m.a....
- Auglýsing -

Dagur og félagar skelltu meisturunum

Dagur Gautason og liðsfélagar í ØIF Arendal gerðu sér lítið fyrir lögðu meistara Kolstad á heimavelli í kvöld í 16. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Arnór Snær Óskarsson fór á kostum hjá Kolstad en það nægði ekki til að...

Við förum sáttir í jólafrí

„Það er frábært að leika fyrir sitt uppeldisfélag. Vissulega mikil breyting en ég er mjög sáttur þar sem ég er núna,“ segir Oddur Gretarsson handknattleiksmaður hjá Þór Akureyri í samtali við handbolta.is. Oddur flutti heim í sumar eftir 11...

Snorri Steinn tilkynnir um HM-farana fyrir vikulok

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla tilkynnir val sitt á HM-hópnum fyrir vikulokin. Snorri Steinn sagði við handbolta.is í dag að hann vonist til að tími gefist til þess á fimmtudag fremur en föstudag. 18 leikmenn „Ég ætla að velja...
- Auglýsing -

Kröfum Stjörnunnar var hafnað – úrslitin standa

Úrslit leiks Stjörnunnar og HK í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 27:27, standa samkvæmt dómi dómstóls HSÍ sem birtur var í morgun. Bæði aðalkröfu og varakröfu Stjörnunnar um að HK yrði dæmdur leikurinn tapaður eða þá leikið yrði...

Dagskráin: Bikarleikur í Skógarseli

Fyrsti leikur átta liða úrslita Poweradebikarsins í handknattleik karla fer fram í kvöld. Stjarnan sækir ÍR heim í Skógarsel klukkan 19.30.ÍR og Stjarnan áttust við í Olísdeild karla í handknattleik í 10. umferð 14. nóvember. Stjarnan vann leikinn, 38:33.ÍR...

Þrjú teymi keppa um hönnun og byggingu nýrrar þjóðarhallar

Fréttatilkynning frá Mennta- og barnamálaráðuneyti Þrjú teymi hafa verið valin til þátttöku í samkeppnisútboði um hönnun og byggingu nýrrar Þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir í Laugardal. Forval var auglýst í vor og liggja niðurstöður þess fyrir. Samkeppnisgögnin hafa nú verið afhent teymunum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Krickau, Eggert, Martín, Adzic, Sunnefeldt, Viktor, Stegavik

Nicolej Krickau sem sagt var upp starfi þjálfara Flensburg á laugardaginn verður væntanlega ekki lengi án atvinnu. Krickau segist hafa fengið fjölda tilboða um þjálfun. Töluverðar líkur eru taldar á að Anders Eggert aðstoðarþjálfari Flensburg verði ráðinn aðalþjálfari liðsins....

Melsungen var sterkara í lokin í Gummersbach

Efsta lið þýsku 1. deildarinnar handknattleik karla, MT Melsungen, var sterkara á endasprettinum en leikmenn Gummersbach í kvöld og fór heim með stigin tvö sem leikið var um. Átta mínútum fyrir leikslok var staðan jöfn í Schwalbe-Arena í Gummerbach,...

Einar Bragi og félagar unnu toppliðið – Döhler í stuði í Gautaborg

Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í IFK Kristianstad gerðu sér lítið fyrir og lögðu efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Ystads IF, 30:28, í 15. umferð deildarinnar í kvöld en leikið var í Ystad. Var þetta aðeins annað tap Ystads-liðsins á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -