- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Danir taka við þjálfun frönsku meistaranna

Daninn Stefan Madsen tekur við þjálfun franska meistaraliðsins Paris Saint-Germain (PSG) næsta sumar þegar Raúl Gonzalez lætur af störfum og snýr sér að þjálfun serbenska karlalandsliðsins. Madsen er nú við stjórnvölin hjá egypska liðinu meistaraliðinu Al Ahly en áður...

Handboltaskólinn í Þýskalandi í 13. sinn

Fréttatilkynning frá Handboltaskólanum Handboltaskólinn er fyrir íslenska krakka á aldrinum 13-16 ára og er þetta þrettánda árið sem skólinn er haldinn. Skólinn er bæði fyrir stráka og stelpur. Ferðin næsta sumar verður 22. – 29.júlí. Skólinn kostar um kr. 235.000 og...

Herrem kvaddi um leið og Þórir eftir 332. leikinn

Camilla Herrem lék sinn síðasta landsleik á sunnudagskvöldið þegar Noregur vann Danmörk í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik. Herrem er 38 ára gömul og hefur leikið með norska landsliðinu í 18 ár, alls 332 landsleiki og skorað í þeim...
- Auglýsing -

Enginn áhugi fyrir að halda EM 2030 – önnur stórmót bókuð næstu 8 ár

Engin þjóð sótti um að vera gestgjafi Evrópumóts kvenna í handknattleik árið 2030 en víst er að EM kvenna árið 2032 fer fram í Danmörku, Þýskalandi og Póllandi frá 1. til 19. desember. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, útnefndi mótshalda EM...

Myndskeið: Noregur – Danmörk, úrslitaleikur

Hér fyrir neðan er myndskeið með samantekt frá úrslitaleik Noregs og Danmerkur um á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fór í gær. Noregur vann leikinn með yfirburðum, 31:23, og varð Evrópumeistari í tíunda skipti, þar af í sjötta...

Myndskeið: Ungverjaland – Frakkland, EM kvenna

Hér fyrir neðan er myndskeið með samantekt frá viðureign Ungverjalands og Frakklands um 3. sætið á Evrópumóti kvenna í handknattleik sem fram fór í gær. Ungverjaland vann leikinn, 25:24, og hreppti sín fyrstu verðlaun á Evrópumóti í 12 ár. https://www.youtube.com/watch?v=8ouWbfUeuSQ
- Auglýsing -

Myndir: Á annað hundrað manns skemmtu sér yfir úrslitaleik EM

Áhorfspartý sem Klefinn.is og HSÍ og A-landslið kvenna stóðu fyrir vegna úrslitaleiks EM kvenna í handknattleik í Minigarðinum í gær tókst afar vel. Um 120 börn og fullorðnir mættu og skemmtu sér afar vel ásamt meirihluta leikmanna kvennalandsliðsins. Sjá einnig:...

Molakaffi: Óðinn, Harpa, Gísli, Ýmir, Heiðmar, Andri, Viggó, Rúnar, Tjörvi, Arnór

Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik í gær þegar Kadetten Schaffhausen vann HSC Suhr Aarau, 31:29, á útivelli í svissnesku A-deildinni í gær. Óðinn Þór skoraði níu mörk í 10 skotum. Eitt markanna skoraði hann úr vítakasti. Kadetten Schaffhausen er...

Myndskeið: Jensen gaf Þóri kveðjugjöf – hefði viljað vinna þig einu sinni

Jesper Jensen landsliðsþjálfari Danmerkur sýndi einstakt drenglyndi þegar hann þakkaði Þóri Hergeirssyni landsliðsþjálfara Noregs fyrir 15 ára starf eftir að Noregur vann Danmörku í úrslitaleik EM kvenna í kvöld. Jensen færði Þóri gjöf að skilnaði og sagði hann hafa...
- Auglýsing -

„Ég er alsæl“ – áhorfspartýið tókst frábærlega

Áhorfspartý sem Klefinn.is og HSÍ og A-landslið kvenna stóðu fyrir vegna úrslitaleiks EM kvenna í Minigarðinum tókst afar vel. Um 120 börn og fullorðnir mættu og skemmtu sér afar vel ásamt meirihluta leikmanna kvennalandsliðsins. „Ég er alsæl,“ segir Silja Úlfarsdóttir...

Viljum vera á stórmótum – mikilvægir leikir fyrir okkur

„Það er ástæða fyrir því að við vorum í efri styrkleikaflokki en þær í neðri og við munum gera okkar allra besta til þess að vinna leikina, það er okkur mjög mikilvægt,“ segir Steinunn Björnsdóttir landsliðskona í handknattleik í...

Báðir leikirnir við Ísrael verða á Íslandi – samkomulag er í höfn

Báðar viðureignir Íslands og Ísraels í umspili heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fara fram hér á landi. Leikið verður miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl. „Ég get staðfest það að báðir leikirnir verða heima,“ sagði Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri...
- Auglýsing -

Fullkomin kveðjustund hjá Þóri – ellefu gullverðlaun

Þórir Hergeirsson kvaddi starf sitt sem landsliðsþjálfari Noregs á viðeigandi hátt í kvöld með því að leiða Noreg í sjötta sinn til sigurs á Evrópumeistaramóti undir sinni stjórn. Um leið fagnaði hann sigri á ellefta stórmóti sínu. Norðmenn kjöldrógu...

EM kvenna ”24 – leikjadagskrá og úrslit

Framundan eru undanúrslitaleikir og úrslitaleikir Evrópumóts kvenna í handknattleik á föstudag og sunnudag en þá lýkur mótinu sem staðið hefur yfir frá 28. nóvember. Hér fyrir neðan er leikjdagskrá síðustu leikdagana. Undanúrslit 13. desember, Vínarborg:16.45: Ungverjaland - Noregur 22:30 (11:13)...

Tólf ára bið Ungverja á EM er á enda

Ungverjar kræktu í sín fjórðu bronsverðlaun á Evrópumóti kvenna í handknattleik í dag og þau fyrstu frá 2012 þegar landslið þeirrra lagði heimsmeistara Frakka, 25:24, í æsispennandi og skemmtilegri viðureign í Vínarborg. Viktória Gyori-Lukács skoraði sigurmarkið úr hægra horni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -