ÍBV mætir Val í úrslitaleik Poweradebikars kvenna í handknattleik á laugardaginn klukkan 13.30. ÍBV vann Selfoss, 29:26, í síðari undanúrslitaleiknum í Laugardalshöll í kvöld eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. ÍBV og Valur eru...
Valur vann öruggan sigur á Haukum í fyrri undanúrslitaleik Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld, 28:19, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir í hálfleik, 16:9.Valur leikur þar með til úrslita í keppninni annað árið í röð...
Framkisur, sem eru leikmenn kvennaliðs meistaraflokksliðs félagsins í handknattleik, sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar fordæmt er viðbragðsleysi handknattleikshreyfingarinnar við ósæmilegri hegðun og brotum gegn liðskonum og starfsfólki.Tilefni yfirlýsingarinnar er m.a. málsmeðferð og niðurstaða aganefndar HSÍ í...
Vinstri hornamaður HK og 21 árs landsliðsins í handknattleik, Símon Michael Guðjónsson, söðlar um eftir keppnistímabilið og gengur til liðs við FH. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við FH sem segir frá þessum tíðindum á samfélagsmiðlum sínum...
Leikið verður til undanúrslita í bikarkeppni HSÍ, Poweradebikarnum, í Laugardalshöll í kvöld. Klukkan 18 eigast við Haukar og Valur en klukkan 20.15 verður flautað til leiks ÍBV og Selfoss.Hér fyrir neðan er rennt yfir nokkrar staðreyndir um gengi liðanna...
Leikið verður til undanúrslita í Poweradebikarkeppni kvenna (bikarkeppni HSÍ) í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Fyrri viðureignin hefst klukkan 18 þegar leikmenn Hauka og ríkjandi bikarmeistara Vals mætast. ÍBV og Selfoss eigast við klukkan 20.15 í síðari viðureigninni. Sigurliðin...
Slóveninn Ales Pajovic hefur skrifað undir nýjan samning um þjálfun austurríska karlalandsliðsins. Nýi samningurinn gildir til ársins 2025. Pajovic tók við þjálfun landsliðsins af Patreki Jóhannessyni eftir HM árið 2019. Mikil ánægja ríkir með störf Slóvenans. Austurríska landsliðið...
Pólska meistaraliðið Kielce birti í morgun myndskeið þar sem handknattleiksmaður Haukur Þrastarson heilsar upp á samherja sína eftir æfingu liðsins. Haukur sleit krossband í hné í byrjun desember og hefur sinnt endurhæfingu á Selfoss eftir aðgerð sem fram fór...
Bikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna hafa orðið fyrir miklu áfalli. Sara Sif Helgadóttir markvörður leikur ekkert meira með liðinu á keppnistímabilinu. Þetta staðfesti Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals, í samtali við handbolti.is fyrir stundu. Sara Sif meiddist síðla í...
Fram hefur samið við handknattleikskonurnar Beglindi Þorsteinsdóttur og Elnu Ólöfu Guðjónsdóttur fyrir næsta keppnistímabili. Báðar leika þær nú með HK en hafa verið talsvert frá keppni vegna meiðsla á leiktíðinni.Berglind Þorsteinsdóttir er vinstri skytta og afar sterkur varnarmaður sem...
„Forráðamenn Minden reyndu að fá mig til félagsins í október á síðasta ári þegar meiðsli herjuðu á leikmannahóp liðsins. Stjórnendur Skövde tóku það ekki til greina en sambandið rofnaði ekki. Þess vegna má segja að það hafi átt sinn...
Ólafur Andrés Guðmundsson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska handknattleiksliðið HF Karlskrona. Félagið staðfesti fréttirnar í morgun en Aftonbladet í Svíþjóð sagði fyrst frá þessu í síðustu viku.Karlskrona er í öðru sæti næst efstu...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman myndskeið með fimm bestu mörkunum sem skoruð voru í riðlakeppni Meistaradeildar karla á keppnistímabilinu.Riðlakeppninni lauk á dögunum. Orri Freyr Þorkelsson hornamaður Noregsmeistara Elverum skoraði eitt markanna fimm í heimaleik við franska liðið...
Max Emil Stenlund hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við handknattleiksdeild Fram. „Max er ung og efnileg hægri skytta sem leggur hart að sér. Hann á sér sæti í yngri landsliðum Íslands,“ segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Fram af...
Rúnar Kárason reiknar með að leika á ný með ÍBV eftir þrjár til fjórar vikur. Hann hefur ekkert leikið með ÍBV eftir að keppni í Olísdeildinni hófst í byrjun febrúar og hefur svo sannarlega verið skarð fyrir skildi hjá...