- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Viggó fór á kostum í fimmta sigurleik Rúnars

Viggó Kristjánsson fór á kostum í dag og skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu í fimmta sigurleik Leipzig í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins fyrir örfáum vikum. Viggó skoraði níu mörk og átti sex stoðsendingar í...

Rakel og Sigurjón velja U17 ára landslið kvenna til æfinga

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson, þjálfarar U17 ára landsliðs kvenna hafa valið leikmenn til æfinga dagana 16. – 18. desember. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum segir í tilkynningu frá HSÍ.U17 ára landslið kvenna tekur...

Dagskráin: Tólftu og sjöundu umferð lýkur

Tólftu umferð Olísdeildar karla lýkur með tveimur leikjum í kvöld, annars vegar í KA-heimilinu með heimsókn Gróttumanna til KA klukkan 17 og hinsvegar í TM-höllinni í Garðabæ þegar Stjörnumenn taka á móti Aftureldingu úr Mosfellsbæ klukkan 18.Sjöundu umferð Grill...
- Auglýsing -

Meistaradeildin: Györ varð fyrst til þess að vinna Rapid

Meistaradeild kvenna fór aftur af stað í gær með fimm leikjum. Í A-riðli tók Banik Most á móti ríkjandi meisturum í Vipers þar sem norska liðið sýndi enga miskunn og vann 22ja marka sigur, 43 - 21.Fjórir leikir fóru...

Leikmaður Þórs kallaður til æfinga fyrir HM

Línumaður Þórs, Kostadin Petrov, hefur verið kallaður inn í æfingar með landsliði Norður Makedóníu vegna þátttöku landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem hefst í Póllandi og Svíþjóð 11. janúar.Þórsarar segja frá þessum ánægjulegu tíðindum á Facebooksíðu sínni og láta þess jafnframt...

Molakaffi: Vilmar, Aldís, Ásdís, Jóhanna, Díana, Odden, Oddur, Daníel, Óðinn, Roland

Vilmar Þór Bjarnason var annar vallaþulurinn á leik ÍBV og Madeira Anderbol í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Madeira í gær. Vilmar Þór er með Eyjaliðinu í för og því þótti gráupplagt til þess að fá hann...
- Auglýsing -

Einar Baldvin verður áfram með Gróttu

Handknattleiksmarkvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson hefur framlengt samning sinn við Gróttu til tveggja ára, út tímabilið 2024.Einar Baldvin hefur verið einn besti markmaður Olísdeildarinnar undanfarin tvö ár og var með þriðju bestu hlutfallsmarkvörsluna í Olísdeildinni á síðasta leiktímabili eða...

Góis reyndist óþægur ljár í þúfu suður á Madeira

Það verður á brattann að sækja hjá kvennaliði ÍBV á morgun eftir sjö marka tap í kvöld í fyrri viðureigninni við Madeira Andebol SAD, 30:23, á portúgölsku eyjunni Madeira, sunnarlega í Atlantshafi. Um var að ræða fyrri viðureign liðanna...

Fara með sigurbros á vör suður á bóginn

Haukar kræktu í tvö stig til viðbótar í keppni sinni í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar enn ein markasúpan var í boði íþróttahúsinu á Torfnesi, heimavelli Harðar. Sigur Haukar var aldrei í hættu. Lokatölur, 43:37, eftir sex...
- Auglýsing -

Haukar höfðu sætaskipti við KA/Þór

Haukar höfðu sætaskipti við KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld eftir að hafa lagt Akureyrarliðið örugglega, 28:20, á Ásvöllum í 8. umferð deildarinnar. Haukar komust þar með í 5. sætið með sex stig eftir níu leiki. KA/Þór...

Streymi: ÍBV – Madeira Andebol S.A.D.

Fyrri viðureign ÍBV og Madeira Anadebol í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik hefst á Madeira klukkan 17. Hægt er að fylgjast með leiknum í streymi hér fyrir neðan.https://www.youtube.com/watch?v=HaMNR9IrLs8

Vængbrotið Valsliðið vann í Eyjum

Ekki tókst ÍBV að leggja stein í götu Íslands- og bikarmeistara Vals í viðureign liðanna í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum. Valsmenn fögnuðu sínum 11. sigri í 12 leikjum, 38:33, þrátt fyrir að Magnús Óli Magnússon,...
- Auglýsing -

Andrea og félagar efstar – Berta og samherjar ekki langt á eftir

Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg halda áfram að sitja í efsta sæti næst efstu deildar danska handknattleiksins eftir níunda sigurinn í 10 leikjum í dag. EH vann Hadsten Håndbold, 25:19, í dag eftir að hafa verið sex...

Þórey Anna fór á kostum gegn Selfossi

Þórey Anna Ásgeirsdóttir átti stórleik fyrir Val þegar liðið vann Selfoss örugglega í Origohöllinni í dag í upphafsleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna. Þórey Anna skorað 14 mörk í 15 skotum og geigaði aðeins á einu vítakasti. Valur er áfram...

U19 ára landslið kvenna kallað saman til æfinga

Handknattleiksþjálfararnir Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið leikmenn til æfinga með U19 ára landsliði kvenna dagana 14. – 17. desember. Landsliðshópurinn kom síðasta saman til æfinga í byrjun nóvember.U19 ára landslið kvenna tekur þátt í Evrópumótinu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -