Meistaraþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson framlengdi á dögunum samning sinn um þjálfun á karlaliði Vals í handknattleik. Viðbótin við samninginn gerir að verkum að Snorri Steinn er samningsbundinn Val út keppnistímabilið vorið 2025, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
Landslið Suður Kóreu, sem verður með íslenska landsliðinu í riðli á HM karla í handknattleik karla næsta mánuði, tapaði í dag fyrir landsliði Túnis í þriðju og síðustu umferð alþjóðlegs handknattleiksmóts í Kraká í Póllandi í dag, 35:32.
Suður...
Unglingalið Vals skipuð leikmönnum fæddum árið 2008 gerðu það svo sannarlega gott á Norden cup félagsliðamótinu í Svíþjóð en því lauk í dag. Piltarnir unnu mótið og koma heim með gullverðlaun og stúlkurnar með silfurverðlaun eftir naumt tap í...
Handknattleiksdeild ÍBV hefur klófest markvörð fyrir karlalið félagsins sem er ætlað að standa vaktina með Petar Jokanovic þegar flautað verður til leiks á ný í Olísdeild karla í lok janúar. Um er að ræða Hvít-Rússann Pavel Miskevich.
Miskevich, sem er...
„Fyrst og fremst er það mikill heiður að vinna nafnbótina Íþróttamaður ársins. Kannski átti maður eitthvað meira von á að vinna í ár en í fyrra en fyrst og fremst er ég stoltur og ánægður,“ sagði handknattleiksmaðurinn Ómar Ingi...
Á næst síðasta degi ársins heldur handbolti.is áfram að rifja upp þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu 2022. Að þessu sinni er komið að fréttum sem eru í sjötta til tíunda sæti.
Í fréttunum fimm kemur m.a. nýkrýndur...
Færeyingurinn Óli Mittún tryggði Sävehof sigur á Lugi, 30:29, í heimsókn til Lundar í gærkvöld. Tryggvi Þórisson skoraði tvö af mörkum Sävehof sem komst upp að hlið Kristianstad með 30 stig í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með þessum sigri....
Piltarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik náðu þeim frábæra árangri að hafna í öðru sæti á alþjóðlega Sparkassen cup móti í Merzig í Þýskalandi í kvöld. Þeir töpuðu naumlega fyrir þýska landsliðinu í hörku úrslitaleik, 28:26. Grípa þurfti...
Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, markakóngur EM 2022, og Þýskalandsmesitari með SC Magdeburg, var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2022 annað árið í röð. Kjörinu var lýst í hófi Samtaka íþróttafréttamanna, sem standa að kjörinu, og Íþrótta- og...
Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik karla eru lið ársins 2022 að mati félaga í Samtökum íþróttafréttamanna. Valsmenn tóku við viðurkenningu sinni í kvöld í hófi Samtaka íþróttafréttamanna og Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í Hörpu. Þetta er í fyrsta...
Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Evrópu- og heimsmeistara Noregs í handknattleik kvenna, var í kvöld kjörinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna í hófi sem samtökin héldu ásamt Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands í Hörpu.
Þórir hreppir hnossið annað árið í röð. Hann hlaut...
Handknattleikslandslið Suður Kóreu, sem verður með íslenska landsliðinu í riðli á heimsmeistaramótinu sem hefst í næsta mánuði tapaði fyrir Pólverjum í annarri umferð á alþjóðlegu móti í Kraká í Póllandi í kvöld, 31:27. Suður Kóreumenn unnu Brasilíumenn örugglega í...
U19 ára landslið Íslands í handknattleik karla leikur kvöld til úrslita á Sparkassen cup, alþjóðlega handknattleiksmótinu í Merzig í Þýskalandi. Það var staðreynd eftir að íslensku piltarnir lögðu landslið Norður Makedóníu, 30:27, í undanúrslitaviðureign í hádeginu í dag. Íslenska...
Kjöri Íþróttamanns ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna verður lýst í 67. sinn í kvöld í Hörpu. Einnig verður greint frá niðurstöðum félaga í samtökunum í kjöri á þjálfara ársins og á liði ársins.
Félagar í Samtökum íþróttafréttamanna eru 31 og tóku...
Áfram heldur handbolti.is að rifja upp þær fréttir sem voru oftast lesnar á árinu sem brátt er liðið í aldanna skaut. Í dag er röðin komin að fréttum sem höfnuðu í 11. til 15. sæti. Á morgun verður...