Brasilíski markvörðurinn Emanuel Evangelista hefur fengið leikheimild með nýliðum Harðar frá Ísafirði og getur þar af leiðandi staðið vaktina í marki liðsins í kvöld þegar Hörður sækir ÍR heim í íþróttahúsið glæsilega í Skógarseli. Liðin mætast þá í 4....
Fjórða umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld af miklum krafti. Fimm af leikjum umferðarinnar verða háðir og hefjast frá klukkan 18 til 19.40.Einna áhugaverðasti leikurinn verður slagur nýliðanna, ÍR og Harðar, í nýju íþróttahúsi ÍR-inga í Skógarseli. ÍR skelltu...
Karen Knútsdóttir leikur ekkert með Íslands- og deildarmeisturum Fram á keppnistímabilinu sem nýlega er hafið. Karen sagði frá því á samfélagsmiðlum í gærkvöld að snemma á næsta ári fjölgi í fjölskyldu hennar. Hún og Þorgrímur Smári Ólafsson eiga von...
Luka Vukicevic leikmaður Fram og Gunnar Kári Bragason leikmaður Selfoss U hlutu útilokun með skýrslu í leikjum með liðum sínum í síðustu viku. Þeir geta báðir mætt til leiks í næstu leikjum liðanna sinn þar sem hvorugur var úrskurðaður...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Fredericia Håndboldklub, stýrði sínum mönnum til sigurs, 35:32, gegn HC Midtjylland á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fredericialiðið var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 19:15.Einar Þorsteinn Ólafsson, leikmaður Fredericia Håndboldklub, kom lítið við sögu.Með...
Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém unnu Dinamo Búkarest, 33:30, í viðureign liðanna í Búkarest í kvöld. Bjarki Már skoraði fjögur mörk í leikum.Dinamo var yfir framan af leiknum og var m.a. með tveggja marka forskot að loknum...
Irgor Mrsulja verður gjaldgengur með Víkingi gegn ungmennaliði Vals í 2. umferð Grill66-deild karla á föstudaginn. Mrsulja, sem ákvað í maí að ganga til liðs við Víking frá Gróttu fékk loksins leikheimild með Víkingi í dag.Mrsulja er 28 ára...
Forsvarsmenn Harðar á Ísafirði slá ekki slöku við þessa daga. Í fyrrakvöld var sagt frá að samningur hafi náðst við Jhonatan Cristiano Ribeiro Dos Santos, 24 ára gamlan miðjumann. Í dag bætast tveir landar hans í hópinn.Annars vegar...
Handknattleikur er að vakna úr dvala á Reykjanesskaganum eftir að hafa legið í láginni um árabil. Á föstudaginn stendur fyrir dyrum aukaaðalfundur hjá Knattspyrnufélaginu Víði Garði þar sem eitt mál er dagskrá, stofnun handknattleiksdeildar. Ekki verður látið þar við...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa...
Ásgeir Snær Vignisson átti tvö markskot sem geiguðu þegar lið hans, Helsingborg, vann Aranäs, 27:23, í þriðju umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Helsingborg er nýliði í deildinni og hefur farið vel af stað, hefur fjögur stig eftir þrjá leiki. Hvorki...
Fyrri leikir annarrar og síðari umferðar undankeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld. Hópur íslenskra handknattleiksmanna stóð í ströngu og gekk þeim og liðum þeirra misjafnlega.Teitur Örn Einarsson var markahæstur hjá Flensburg ásamt Dönunum Johan á Plógv...
Kvennalandsliðið í handknattleik kom saman til æfinga í Vestamannaeyjum í gær og verður þar fram á morgundaginn þegar hópurinn færir sig um set til Reykjavíkur. Á höfuðborgarsvæðinu verður þráðurinn tekinn upp við æfingar fram á sunnudag.Æft verður tvisvar á...
Hákon Daði Styrmisson og Elvar Örn Jónsson eru á meðal 18 leikmanna sem Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið í A-landsliðið sem mætir landsliðum Ísraels og Eistlands í upphafsleikjum undankeppni Evrópumótsins í handknattleik 2024. Leikirnir fara...
Nokkrar breytingar verða á Evrópudeild karla í handknattleik frá og með næsta keppnistímabili, þ.e. 2023/24. Þær eru helstar að liðum sem taka þátt í riðlakeppninni verður fjölgað um átta, úr 24 í 32. Um leið verður aðeins ein umferð...