Fréttir

- Auglýsing -

Undankeppni EM kvenna: Úrslit síðustu daga og staðan fyrir lokaumferðina

Síðasta umferð undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik verður leikin á morgun og á sunnudaginn. Að henni lokinni liggur fyrir hvaða 12 landslið tryggja sér keppnisréttinn til viðbótar vð gefstgjafana þrjá, Slóvena, Svartfellinga og Norður Makedóníumenn auk ríkjandi Evrópumeistara Noregs....

Molakaffi: Daníel Þór, Ýmir Örn, Viggó, Andri Már, Heiðmar, Donni, dómari féll á prófi

Daníel Þór Ingason og samherjar hans í Balingen unnu TuS N-Lübbecke, 26:21, í þýsku 1.deildinni í handknattleik í gær á heimavelli. Daníel Þór skoraði ekki mark en kom talsvert við sögu í leiknum, einkum í vörninni. Með sigrinum komst...

Ekkert mál hjá meisturunum

Deildarmeistarar Olísdeildar karla, Valur, voru ekki í neinum vandræðum með Fram í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum í Origohöllinni í kvöld, 34:24. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:11.Fram var fyrir áfalli eftir um...
- Auglýsing -

ÍR-ingar í kröppum dans

ÍR-ingar sluppu svo sannarlega með skrekkinn í kvöld gegn Kórdrengjum í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla í handknattleik. Það var ekki fyrr en að lokinni framlengingu sem leikmenn ÍR gátu fagnað sigri, 37:34....

Mættar í úrslitaleikinn í Zrenjanin

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik kom í kvöld til Zrenjanin í Serbíu þar sem það mætir serbneska landsliðinu í úrslitaleik um farseðil á Evrópumeistaramótið sem fram fer í nóvember.Lagt var af stað um miðja nótt frá Laugardal til Keflavíkurflugvallar þaðan...

Eyjamenn hleyptu Stjörnumönnum aldrei upp á dekk

ÍBV fór hressilega af stað í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik þegar liðið vann Stjörnuna afar örugglega í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum, 36:27, í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðin mætast öðru sinni í TM-höllinni á sunnudaginn og...
- Auglýsing -

Fyrsti vinningurinn kom í hlut Fjölnismanna

Fjölnir er kominn yfir í rimmunni við Þór Akureyri í undanúrslitum umspilsins um sæti í Olísdeild karla í handknattleik eftir að hafa unnið með fjögurra marka mun, 28:24, í fyrstu viðureign liðanna í Dalhúsum í dag. Liðin mætast öðru...

Ekkert fararsnið á Breka og Þorvaldi

Breki Dagsson og Þorvaldur Tryggvason hafa báðir framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Fram til næstu tveggja ára. Þeir félagar halda þar með áfram að fylgjast að en þeir komu til Fram fyrir tveimur árum frá Fjölni.Breki skoraði 73 mörk...

Þjálfaraskipti hjá Víkingi

Jón Brynjar Björnsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Víkings í handknattleik. Hann tekur við af Sigfúsi Páli Sigfússyni sem hefur verið þjálfari liðsins á miklu framfaraskeiði síðustu tvö keppnistímabil. Samningur Sigfúsar Páls við Víkinga er að renna út þessa...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fyrsti leikdagur með fjórum viðureignum

Úrslitakeppni Olísdeildar karla og í Grill66-deild karla hefst í dag og í kvöld með fjórum hörkuleikjum, tveimur í hvorri deild. Keppni hefst í Vestmannaeyjum með viðureign ÍBV og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla. Flautað verður til leiks...

Molakaffi: Óskar, á leið til Serbíu, kórónuveiran er enn á ferli, Jørgensen

Óskar Ólafsson skoraði tvö mörk og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg var með fimm mörk þegar Drammen vann stórsigur á Halden, 40:24, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið...

Nýliði kallaður inn í landsliðið á elleftu stundu

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, kallaði seint í gærkvöld inn þriðja markvörðinn í landsliðshópinn sem hélt af stað í morgun til Serbíu en þar leikur íslenska landsliðið við landslið Serba í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á laugardaginn.Margrét Einarsdóttir,...
- Auglýsing -

Komst yfir hræðsluna og naut þess að spila

„Tilfinningin var ótrúlega góð að mæta aftur til leiks með landsliðinu. Ég var reyndar bangin í upphafi við dúkinn á gólfinu, minnug þess að ég sleit krossbandið í leik á svipuðu gólfefni og hér. Ég komst fljótt yfir hræðsluna...

Svíar voru of sterkir – úrslitaleikur í Zrenjanin

Svíar tryggðu sér farseðlinn á Evrópumeistaramótið í handknattleik kvenna með öruggum sex marka sigri á íslenska landsliðinu, 29:23, á Ásvöllum í kvöld í næst síðustu umferð 6. riðils undankeppni EM. Svíar voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Viktor Gísli fór hamförum

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson fór hamförum í marki GOG í dag þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 28:26, á útivell í fyrstu umferð átta liða úrslita dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik.Viktor Gísli varði 20 skot og var með liðlega 44% hlutfallsmarkvörslu. Segja...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -