Fréttir

- Auglýsing -

Ágúst og Árni velja 27 leikmenn til æfinga

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U18 ára landsliðs kvenna hafa valið 27 leikmenn til að koma saman til æfinga 21.– 24. apríl. Æfingarnar verða á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum, segir í...

Bjartsýni gætir hjá Gísla Þorgeiri

Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, SC Magdeburg, er á batavegi eftir að hafa fengið högg á vinstra lærið í síðari viðureign SC Magdeburg og Sporting Lissabon í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar...

Dagskráin: Sýður á keipum vestra og syðra

Lokaumferð Grill66-deild karla í handknattleik fer fram í kvöld. Fimm leikir verða á dagskrá og hefjast þeir klukkan 19.30. Næsta víst er að víða mun sjóða á keipum og siglt verður svo djarft að freyði um bóg og borð,...
- Auglýsing -

Úrslitastund er að renna upp

Fréttatilkynning frá Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði:Þá er úrslitastundin runnin upp. Síðasti leikurinn á tímabilinu og allt undir. Hörður fær Þór í heimsókn föstudaginn 8. apríl klukkan 19:30 á Torfnesi. Þetta er síðasti leikurinn á tímabilinu og sæti í efstu...

Molakaffi: Elvar, Lauge, Lichtlein, Görbicz, Dibirov

Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hans Nancy tapaði enn einum leiknum í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Að þessu sinni tapaði liðið fyrir Dunkerque, 31:27, á heimavelli.  Nancy vermir botnsæti deildarinnar...

Orri Freyr og Aron Dagur eru úr leik

Norsku meistararnir, Elverum, eru úr leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik eftir sjö mark tap fyrir Paris Saint-Germain (PSG), 37:30, í París í kvöld. Jafntefli varð í fyrri viðureign liðanna, 30:30.Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson tóku þátt...
- Auglýsing -

Selfoss í hóp þeirra bestu eftir þriggja ára fjarveru

Selfoss innsiglaði sigur sinn í Grill66-deild kvenna í kvöld með stórsigri á ungmennaliði ÍBV, 37:25, í næst síðasta leik sínum í deildinni á keppnistímabilinu. Þar með er ennfremur ljóst að Selfoss tekur sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð...

Viggó fór á kostum í mikilvægum sigurleik

Viggó Kristjánsson átti stórleik í kvöld þegar lið hans Stuttgart lagði Balingen, 28:25, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði 10 mörk í 11 skotum og átti þrjár stoðsendingar. Fjögur marka sinni skoraði Seltirningurinn af vítalínunni...

Teitur Örn og félagar ruddu ungversku meisturunum úr vegi

Teitur Örn Einarsson og samherjar hans í þýska liðinu Flensburg er komnir í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þrátt fyrir eins marks tap, 36:35, í hörkuleik gegn ungversku meisturunum Pick Szeged í Ungverjalandi í kvöld. Flensburg vann...
- Auglýsing -

Komnir með bakið upp að vegg

Hörður Fannar Sigþórsson og samherjar hans í KÍF frá Kollafirði eru komnir með bakið upp að vegg í einvígi við H71 um færeyska meistaratitilinn í handknattleik karla. KÍF tapað öðru sinni í rimmu liðanna í Kollafirði í gærkvöld, 32:25,...

Arnar Daði verður kallaður inn á teppið

Svo kann að fara að Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu verði að súpa seyðið af orðum sem hann lét sér um munn fara í gærkvöld eftir viðureign ÍBV og Gróttu í Olísdeild karla.Vísir segir frá að framkvæmdastjóri HSÍ hafi...

„Það stend­ur ekki steinn yfir steini“

Arnar Daði Arnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu var ómyrkur í máli vegna frammistöðu dómaranna í samtölum við vísir.is og mbl.is eftir naumt tap fyrir ÍBV í næst síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 37:36, í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Tapið veldur...
- Auglýsing -

Þurfum á okkar sterkasta hóp að halda

Síðar í þessum mánuði leikur íslenska kvennalandsliðið tvo síðustu leiki sína í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik. Annarsvegar gegn Svíum á Ásvöllum 20. apríl og þremur dögum síðar við Serba í Zrenjanin, úrslitaleik um farseðil á Evrópumeistaramótið sem haldið verður...

Framlengir dvöl sína hjá Gróttu

Örvhenti hornamaðurinn Ágúst Emil Grétarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Ágúst Emil er 24 ára gamall og hefur leikið með Gróttu undanfarin fjögur tímabil, samtals 84 leiki.Ágúst Emil, sem kom til Gróttu frá ÍBV,...

Vonast til að ná landsleiknum – mörg fórnarlömb höfuðhögga

Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handknattleik og markvörður Vals fékk höfuðhögg á æfingu í fyrrakvöld. Sökum þess lék hann ekki með Val í sigurleiknum á Haukum í Olísdeildinni í gærkvöld.Björgvin Páll segir í samtali við RÚV binda vonir við...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -