Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Töframaðurinn á Skipagøtu – myndskeið

Hinn 19 ára gamli færeyski handknattleiksmaður, Elias Ellefsen á Skipagøtu, sló í gegn í sínum fyrsta A-landsleik á heimavelli á sunnudaginn þegar færeyska landsliðið tapaði naumlega fyrir landsliði Úkraínu, 26:25, í undankeppni EM í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn....

Dagskráin: Erlingur í sóttkví – botnslagur á Akureyri

Þrír leikir fara fram í Olísdeild karla í kvöld í þremur landshlutum auk þess sem ein viðureign verður í Grill 66-deild kvenna. Valur og ÍBV hefja keppnisdaginn þegar lið félaganna leiða saman hesta sína í Origohöll Valsmanna klukkan 18....

Molakaffi: Lindberg smitaður, frestað hjá Arnóri Þór, Richardson, Álaborg, Entrerios

Hans Lindberg, leikmaður Füchse Berlin og danska landsliðsins í handknattleik, hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Danska handknattleikssambandið greindi frá þessu í gærkvöld en félag hans hafði ekki tjáð sig um málið skömmu fyrir miðnætti. Lindberg var kallaður inn í...
- Auglýsing -

Stefán Rafn mætti til leiks eftir langa fjarveru

Stefán Rafn Sigurmannsson lék sinn fyrsta keppnisleik í um eitt og hálft ár þegar hann steig út á gólfið í Schenkerhöllinni í kvöld og skoraði sex mörk fyrir Hauka í eins marks sigri á Stjörnunni, 26:25, í Olísdeild karla...

Gróttumenn voru nærri að hirða bæði stigin

Grótta var nærri því búin að hirða bæði stigin úr viðureign sinn við FH í Olísdeild karla í handknattleik karla í Hertzhöllinni í kvöld. Benedikt Elvar Skarphéðinsson jafnaði metin, 30:30, fyrir FH þegar fjórar sekúndur voru til leiksloka. Áður...

Góður æfingadagur að baki í Skopje – myndasyrpa

Íslenska kvennalandsliðið æfði af miklum krafti í keppnishöllinni í Skopje í dag eftir að allir hafa jafnað á ferðlaginu sem langt til Norður-Makedóníu en það var langt og strangt. Æft var í gær og fundað og meiri kraftur settur...
- Auglýsing -

Hert útgöngubann vofir yfir – leikjum Íslands flýtt

Vegna yfirvofandi herts útgöngubanns í Skopje, höfuðborg Norður-Makedóníu, hefur verið ákveðið að flýta leikjum íslenska kvennalandsliðsins í handknattleik í forkeppni HM sem fram fara á föstudag, laugardag og sunnudag. Íslenska landsliðið leikur við Norður-Makedóníu á föstudag, Grikki á laugardag...

Taka þriðja tímabilið með ÍBV

Handknattleikskonurnar Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska hafa gert nýjan eins ár samning við Handknattleiksdeild ÍBV. Báðar eru þær á sínu öðru tímabili með ÍBV-liðinu. Olszowa hefur farið vaxandi í sóknarleik ÍBV á keppnistímabilinu auk þess að vaxa fiskur um hrygg...

Vistaskipti loksins staðfest

Þýska handknattleiksliðið MT Melsungen staðfesti í dag að Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson verður leikmaður félagsins næstu tvö ár frá og með 1. júlí í sumar. Vistaskiptin spurðust út í janúar á meðan íslenska landsliðið tók þátt í heimsmeistramótinu en...
- Auglýsing -

Rær á ný mið í sumar

Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson rær á ný mið eftir núverandi leiktíð og tveggja ára veru hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Alingsås. Aron Dagur staðfesti það við handbolta.is í dag að hann flytjist um set í sumar. „Næstu skref eru ennþá óljós. Vonandi...

Satchwell og Morkunas með glæsileg tilþrif – myndskeið

Eins og venjulega þá standa markverðir í ströngu í handboltaleikjum. Engin undantekning var um helgina þegar leikið var í undankeppni EM í karlaflokki. Hér fyrir neðan má sjá fimm frábær tilþrif markvarða frá leikjunum. Tveir af fimm markvörðum sem...

Hótunarbréf beið Alfreðs í póstkassanum

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, fékk hótunarbréf í pósti þar sem lagt er að honum að segja starfi sínu lausu strax annars megi hann eiga von á heimsókn þar sem látið er að því liggja að skemmdir...
- Auglýsing -

Sigurmark lærisveina Erlings var best – myndskeið

Sigurmark hollenska landsliðsins, undir stjórn Eyjamannsins Erlings Richardssonar, gegn Pólverjum á síðasta sunnudag var valið besta markið í syrpu með fimm flottustu mörkum síðustu umferðar í undankeppni EM sem fram fór um síðustu helgi. Hollendingar unnu leikinn sem fram...

Okkur verða ekki færðir sigrar á silfurfati

„Þátttaka í Ólympíuleikum er stærsti íþróttaviðburður sem íþróttamenn og þjálfarar taka þátt í,“ segir Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik í tilefni þess að norska landsliðið hefur komið saman til undirbúnings fyrir forkeppni Ólympíuleikanna á föstudag og á...

Dagskráin: Flautað til leiks á nýjan leik

Keppni hefst á nýjan leik í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með tveimur leikjum. Hlé hefur verið á keppni frá 5. mars vegna alþjóðlegrar landsleikjaviku. Væntanlega hefur hléið verið kærkomið fyrir leikmenn og þjálfara eftir mikla leikjatörn frá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -