Línumaðurinn Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Svala Júlía hefur verið burðarás í Fram U liðinu í Grill66-deild kvenna undanfarin ár og hefur hlutverk hennar stækkað á yfirstandandi keppnistímabili. Elín Freyja Eggertsdóttir tók í...
FH komst á ný upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með sigri á Gróttu, 29:23, í Kaplakrika í kvöld í nokkuð kaflaskiptum leik. FH hefur þar með 29 stig en á einn leik eftir...
Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari meistararflokksliðs Víkings í handknattleik, hefur verið ráðinn íþróttastjóri Víkings í Safamýri. Hann hefur störf 1. apríl. Jón Gunnlaugur verið með skrifstofu í Safamýri og er ætlað að styrkja þjónustu við íbúa og iðkendur í hverfinu...
Handknattleiksliðið HC Galychanka Lviv frá Úkraínu hefur tímabundið flutt sig um set til Tékklands til þess að eiga þess kost að halda áfram að taka þátt í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. HC Galychanka Lviv er komið í undanúrslit keppninnar...
Keppni í Grill66-deild karla í handknattleik er afar jöfn og spennandi. Aðeins munar einu stigi á þremur efstu liðunum þegar þrjár umferðir eru eftir. Þór Akureyri er ekki langt undan en á eftir að ljúka fimm leikjum.Þegar litið er...
Handknattleiksmarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kvaddi stuðningsmenn sænska úrvalsdeildarliðsins Guif í fyrrakvöld eftir síðasta leik liðsins í úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu. Hann var leystur út með gjöfum frá félaginu sem Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Svía og núverandi íþróttastjóri Guif afhenti.Eins og...
Ungmennalið Hauka fór upp í fimmta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik í gærkvöldi þegar liðið vann Berserki með 10 marka mun í Víkinni, 33:23. Haukar eru þar með komnir með 20 stig eftir 16 leiki, tveimur stigum á undan...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í IFK Skövde hefja úrslitakeppnina í Svíþjóð á mánudaginn er þeir taka á móti Hammarby í átta liða úrslitum. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslit.Skövde náði öðru sæti úrvalsdeildarinnar...
Einn leikur fer fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Leikmenn Gróttu sækja FH-inga heim í 20. umferð deildarinnar í Kaplakrika kl. 19.30. Um er að ræða næst síðasta leik FH-liðsins í deildinni en Grótta á þrjár viðureignir eftir að...
Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark og var einu sinni vísað af leikvelli í tvær mínútur þegar Rhein-Neckar Löwen vann Balingen með níu marka mun í Balingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Daníel Þór Ingason skoraði...
ÍR og Selfoss unnu viðureignir sínar á útivelli í kvöld í Grill66-deild kvenna. Er nú svo komið að aðeins er eins stigs munur á liðunum í tveimur efstu sætunum. ÍR er með 29 stig og er stigi á undan...
Fjölnismenn ætla sér að vera áfram með í baráttunni um efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik. Þeir undirstrikuðu það síðast í kvöld með því að leggja ungmennalið Vals örugglega á heimavelli í Dalhúsum, 36:29. Fjölnisliðið var einnig með sjö...
Merki rússneska flutningafyrirtækisins Delo Group verður fjarlægt af öllum keppnisbúningum liða í Meistaradeild Evrópu í þeim leikjum sem framundan eru. Um leið verður Meistaradeildin ekki lengur tengt við fyrirtækið. Á undanförnum árum hefur keppnin verið nefnd Delo Meistaradeild kvenna...
Handknattleikskonan efnilega, Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram.Erna Guðlaug hefur verður burðarás í ungmennaliði síðustu ár en hefur verið í vaxandi hlutverki í Olísdeildarliði Fram á yfirstandandi keppnistímabili og tekið þátt í...
Valdimar Grímsson er markahæsti leikmaður efstu deildar karla í handknattleik frá upphafi vega. Valdimar, sem lék lengst af með Val en einnig KA, HK, Stjörnunni og Selfoss skoraði 1.903 mörk samkvæmt samantekt Óskars Ófeigs Jónassonar blaðamanns og tölfræðings sem...