Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson stóð sig afar vel og varði 18 skot, þar af voru tvö vítaköst, 36% markvarsla, þegar lið hans, Sélestat, tapaði með 13 marka mun fyrir PSG, 36:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær....
Selfoss hrósaði sigri í fyrsta leik liðsins í fjögur ár í Olísdeild kvenna í handknattleik, 32:25, gegn HK í Kórnum í Kópavogi í síðasta leik 1. umferðar. Nýliðar Selfoss voru með yfirhöndina frá upphafi til enda þótt sjö marka...
KA og ÍBV fengu sín fyrstu stig er þau skiptu á milli sín stigunum tveimur sem voru í boði í KA-heimilinu í viðureign liðanna í 2. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag, 35:35. Einar Rafn Eiðsson skoraði 12....
Hin þrautreynda handknattleikskona Martha Hermannsdóttir mun vera hætt keppni í handknattleik og skórnir góðu komnir upp á hillu. Svo segir Akureyri.net í dag og víst er að Martha lék ekki með KA/Þór gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag í...
ÍBV vann þegar upp var staðið nauman sigur á KA/Þór í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 28:27, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13. Um tíma í síðari hálfleik náði...
Önnur umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina með tveimur leikjum í dag en sex leikir verða á dagskrá á morgun, sunnudag.
Báðir leikir dagsins eru í B-riðli þar sem að kastljósið mun beinast að leik Buducnost...
Fyrstu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með tveimur leikjum, öðrum í Vestmannaeyjum og hinum í Kópavogi. Einnig verður í dag leidd til lykta önnur umferð Olísdeildar karla í þegar ÍBV leikur sinn fyrsta leik í deildinni á tímabilinu...
Berta Rut Harðardóttir og samherjar hennar í Holstebro fylgdu í gær eftir góðum sigri í 1. umferð dönsku 1. deildarinnar í handknattleik með öðrum sigurleik í annarri umferð í gærkvöld. Að þessu sinni vann Holstebro lið Søndermarkens, 32:26. Berta...
Hörður á Ísafirði hóf keppni í Olísdeild karla með sóma í kvöld þegar liðið sótti þrefalda ríkjandi meistara Vals heim í Origohöllina. Eftir erfiðan fyrri hálfleik þegar leikmenn nýliðanna voru haldnir sviðskrekk þá sóttu þeir í sig veðrið í...
Valur vann öruggan sigur á Haukum, 37:22, í fyrsta leik liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni í kvöld. Því miður var leikurinn aldrei spennandi, slíkir voru yfirburðir Valsliðsins sem hafði níu marka forskot að loknum fyrri hálfleik,...
Tveir leikir fara fram í kvöld í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik.
Kl. 19.40: Afturelding - FH.Kl. 20.15: Valur - Hörður.
Um er að ræða fyrsta leik Harðar frá Ísafirði í efstu deild í handknattleik karla.
Handbolti.is verður á leikjavakt...
Ágústa Þóra Ágústsdóttir hefur verið lánuð til nýliða Selfoss frá Val og verður gjaldgeng með Selfossliðinu á morgun þegar það sækir HK heim í Kórinn í 1. umferð Olísdeildarinnar. Ásdís Þóra hefur síðustu daga æft með Selfossliðinu og líkað...
Sjö ungar handknattleikskonur hafa skrifað undir tveggja ára samninga við handknattleiksdeild HK. Allar hafa þær leikið upp yngri flokka Kópavogsliðsins og áttu sæti í 3. flokksliðinu sem varð Íslandsmeistari í vor eftir hörkuleik við Hauka í úrslitum, 31:25.
Sjömenningarnir eru...
Engan bilbug er að finna á handknattleiksdómaranum og Mývetningnum Bóasi Berki Bóassyni þótt hann hafi orðið sextugur á dögunum. Áfram dæmir hann kappleiki í efstu deildum karla og kvenna og gefur yngri mönnum ekkert eftir.
Bóas Börkur dæmdi í gærkvöld...
Þrír leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í kvöld eftir hörkuleiki og óvænt úrslit í viðureignum gærkvöldsins.Áfram verður leikið í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna sem hófst í gær með sigri Stjörnunnar á Fram í TM-höllinnni, 26:20.
Bikarmeistarar...