Roland Eradze verður áfram í þjálfarateymi úkraínska handknattleiksliðsins HC Motor á næsta keppnistímabili. Roland staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Hann hefur verið aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins í tvö ár en óvissa hefur skiljanlega ríkt um framhaldið vegna ástandsins í...
Riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, lauk í gærkvöld. Í dag hófust sextán liða úrslit sem leikin eru í fjórum fjögurra liða riðlum. Sami háttur er hafður á með keppni um sæti sautján til...
Portúgalski handknattleiksmaðurinn Gilberto Duarte gengur ekki til liðs við Vardar Skopje eins og til stóð. Hann mun væntanlega ganga til liðs við Göppingen í Þýskalandi eftir því sem fjölmiðlar í Norður Makedóníu greina frá. Ástæðan fyrir sinnaskiptum Duarte er...
Níu félög eru örugg um sæti í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð en alls taka 16 liða þátt í riðlakeppninni eins og undanfarin ár. Átta lið hafa sótt um sætin sjö sem eru opin, þar á meðal...
Annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, lauk í gær þegar átta leikir voru háðir í fjórum riðlum. Evrópumeistarar Ungverja í flokki 19 ára og yngri á síðasta ári, tóku bandaríska landsliðið í...
Ungar og efnilega handknattleikskonur hjá Haukum, Emilía Katrín Matthíasdóttir, Rakel Oddný Guðmundsdóttir og Thelma Björgvinsdóttir Melsteð hafa allar framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Hauka og munu þær leika með meistaraflokki félagsins næstu árin.Emilía, Rakel og Thelma eru hluti...
Spænski landsliðsmarkvörðurinn Silvia Navarro er alls ekki á þeim buxunum að rifa seglin þótt hún sé orðin 43 ára gömul. Navarro hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við Rocasa Gran Canaria, sigurlið Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Navarro hefur...
Handknattleikskonan Díana Ágústsdóttir hefur ákveðið að snúa heim í Víking og af þessu tilefni gert tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings og mun spila með liðinu á komandi tímabili.Díana er 28 ára gamall örvhentur hornamaður sem spilaði síðast með...
Níu lið eru örugg um sæti í Meistaradeild Evrópu í karlaflokki á næstu leiktíð. Af þeim eru tvö þýsk, meistarar SC Magdeburg, og THW Kiel. Þýskaland á tvö örugg sæti í deildinni samkvæmt styrkleikalista félagsliða hjá EHF.Forvígismenn þrettán félaga...
Svartfellska stórskyttan Vladan Lipovina hefur gengið til liðs við Wetzlar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lipovina hefur gert það gott með Balingen. Þegar liðið féll úr 1. deildinni á dögunum sagðist Lipovina ekki ætla að taka slaginn með...
Í dag fór fram önnur umferð í fjórum af átta riðlum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri. Mótið fer fram í Slóveníu og hófst í gær.A-riðill:Slóvakía - Holland 27:27.Japan - Indland 42:22....
Roberta Stropé og Hergeir Grímsson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða Selfoss á lokahófi meistaraflokka félagsins sem fram fór á dögunum. Á hófinu voru veitt einstaklingsverðlaun fyrir meistaraflokka og U-liðið auk þess sem félagi ársins var valinn og fleiri...
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Brynjar Jökul Guðmundsson til næstu tveggja ára.Brynjar Jökull, sem var árum saman einn allra fremsti skíðamaður landsins í alpagreinum og Ólympíufari, hefur eftir að hann hætti keppni sem afreksmaður á skíðum leikið m.a. með...
Aldís Ásta Heimisdóttir leikstjórnandi KA/Þórs hefur samið til tveggja ára við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF. Frá þessu greinir félagið í dag. Skara hafnaði í sjötta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í vor og féll úr keppni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar um...
Forsvarsmenn ungverska handknattleiksliðsins eru stórhuga eins og stundum áður. Í morgun tilkynntu þeir um samninga við fjóra afar öfluga leikmenn sem koma til liðs við félagið eftir ár. Ekki er ráð nema í tíma sér tekið.Franski línumaðurinn og nýbakaður...