Fréttir

- Auglýsing -

Jafntefli í uppgjöri efstu liðanna – úrslit og markskor dagsins

FH og Selfoss skildu jöfn, 28:28, í viðureign tveggja efstu liða Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. FH-ingar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13.Tinna Sigurrós Traustadóttir átti enn einn stórleikinn á tímabilinu fyrir Selfossliðið....

Rakleitt til Miklagarðs eftir stórsigur

Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik skoraði fjögur mörk, ekkert þeirra úr vítakasti í dag þegar lið hennar EHF Aalborg vann Rødovre HK örugglega, 33:23, í dönsku 1. deildinni í handknattleik.Um leið og leiknum var lokið fór Sandra rakleitt út...

FH-ingar sækja Þórsara heim eftir sigur á Ísafirði

FH tryggði sér sæti í átta liða úrslitum í Coca Cola-bikar karla í handknattleik með öruggum sigri á Herði, 38:20, í viðureign liðanna á Ísafirði. FH sækir Þór Akureyri heim í átta liða úrslitum á miðvikudagskvöldið kl. 19. Leikið...
- Auglýsing -

Lilja lék vel í öruggum sigri

Lilja Ágústsdóttir lék afar vel fyrir Lugi í dag þegar liðið vann öruggan sigur á Västerås, 30:24, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Lilja, sem gekk nýverið til liðs við sænska liðið tók þátt í leiknum í dag í...

Ómar Ingi fór hamförum í heimsókn til Lemgo

Ómar Ingi Magnússon fór hamförum í Lemgo í dag þegar hann sótti liðið heim með samherjum sínum í Magdeburg. Ómar Ingi skoraði 15 mörk í 21 skoti og átti níu stoðsendingar að auki í 19 marka sigri Magdeburg, 44:25....

Leikjavakt: Hver er staðan?

Einn leikur verður í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik í dag. Einnig fara fjórir leikir fram í Olísdeild karla frá klukkan 16 til 19.30.Handbolti.is freistar þess efni megni að fylgjast með leikjunum í textalýsingu hér fyrir...
- Auglýsing -

Komnir til Slóvakíu eftir 44 stunda ferðalag

Roland Eradze og Gintaras Savukynas eru komnir heilu og höldnu til Slóvakíu. Sá síðarnefndi greindi frá þessu fyrir stundu á Facebook síðu sinni. Savukynas segir 44 klukkustundir hafa liðið frá að þeir lögðu af stað frá Zaporizhia þangað til...

EHF frestar leikjum úkraínskra og rússneskra liða

Ekkert verður í bili af leikjum úkraínska meistaraliðsins HC Motor gegn PSG 1. mars, á móti Barcelona 3. mars og FC Porto 10. mars. Þeim hefur verið frestað um ótiltekinn tíma. Forsvarsmenn EHF ætla að funda um málið á...

Selfoss fór upp í fjórða sæti eftir sigur á Varmá

Ungmennalið Selfoss vann ungmennalið Aftureldingar með sjö marka mun að Varmá í gær í eina leik dagsins í Grill66-deild karla í handknattleik, 34:27. Þetta kemur fram á vef sunnlenska.is en hvergi annarstaðar virðist vera hægt að fá upplýsingar um...
- Auglýsing -

Dagskráin: FH-ingar eru komnir vestur og sjö aðrir leikir

Leikmenn handknattleiksliðs FH í karlaflokki komu til Ísafjarðar í gærkvöld og geta vafalaust margir andað léttar. Eftir því sem næst verður komist voru dómarar með í för. Af þessu leiðir að fátt ef nokkurt er til fyrirstöðu að FH...

Sextán leikmenn eru lagðir af stað til Tyrklands í EM-leikinn

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna lagði af stað til Tyrklands í morgun hvar það mætir landsliði þarlendra á miðvikudaginn í undankeppni Evrópumótsins. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, fór utan með sextán leikmenn af þeim 19 sem hann valdi til æfinga á...

Molakaffi: Daníel, Bjarni, Díana, Örn, Anton, Tumi, Aðalsteinn, Hannes, Nantes, danska íþróttasambandið

Daníel Freyr Andrésson stóð sig vel þann stutta tíma sem hann stóð á milli stanganna í marki Guif-liðsins er það vann Önnereds, 33:31, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Daníel Freyr varð sjö af 15 skotum...
- Auglýsing -

Grétar Ari fór á kostum í heimsókn til Dijon

Hafnfirðingurinn Grétar Ari Guðjónsson fór hamförum í marki franska liðsins Nice í kvöld er það lagði Dijon, 33:29, á útivelli í frönsku 2. deildinni í handknattleik. Nice rauk upp í fjórða sæti deildarinnar með þessum öfluga sigri sem Grétar...

Viggó mætti til leiks og Stuttgart sigraði

Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson og félagar þeirra í Stuttgart unnu afar mikilvæg tvö stig í kvöld er þeir mörðu Arnór Þór Gunnarsson og samherja í Bergischer HC á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 27:26. Stuttgart...

Áfram vinna Donni og félagar

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í franska liðinu PAUC unnu í kvöld Saran, 30:27, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC er þar með áfram samsíða Nantes í öðru til þriðja sæti deildarinnar. Hvort lið hefur 29...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -