Stöndum meðan stætt er, segja forráðamenn þýska landsliðsins í kvöld sem hafa ekki í hyggju að draga landsliðið úr keppni þrátt fyrir að á annan tug leikmanna hafi smitast af covid eftir að keppni hófst á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi.Þrír...
Tinna Valgerður Gísladóttir skoraði átta mörk þegar efsta lið Olísdeildar kvenna, Fram, vann stórsigur á neðsta liðinu, Aftureldingu, 38:22, Framhúsinu í kvöld. Fram var tíu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:8. Í raun má segja að um einstefnu...
Þrír leikmenn í íslenska landsliðshópnum í handknattleik karla hafa greinst smitaðir af covid 19. Um er að ræða Björgvin Pál Gústavsson, Elvar Örn Jónsson og Ólaf Andrés Guðmundsson. Handknattleikssamband Íslands greindi frá þessu í tilkynningu fyrir fáeinum mínútum. Ekki...
„Það er gaman að geta borið sig saman við Danina á þessum tímapunkti í móti. Danirnir eru hörkugóðir og líklegri fyrirfram en við erum einnig með frábært lið. Þess vegna segi ég bara, af hverju ekki?“ sagði Viggó Kristjánsson...
29. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag þegar Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson settust í Klaka stúdíóið sitt.Í þættinum að þessu sinni fóru þeir félagar yfir leik Íslands og Ungverja. Þeir voru gríðarlega ánægðir...
Þegar ljóst varð að íslenska landsliðið í handknattleik tæki sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins óskað Handknattleikssamband Íslands eftir 250 miðum á hvern hinna fjögurra leikja sem framundan eru.Að sögn Kjartans Vídó Ólafssonar, markaðsstjóri HSÍ, hefur talsvert borist af fyrirspurnum...
„Mér var bara alveg sama og leið bara mjög vel í þessum skemmtilega hóp. Þetta var bara gaman og mér leið bara vel. Eftir leikinn vildu margir Ungverjar fá mynd af sér með mér um leið og þeir óskuðu...
Íslendingar fóru á kostum í áhorfendastúkunni í MVM Dome í Búdapest í gærkvöld þegar íslenska landsliðið vann það ungverska á keppnisvellinum. Enn á ný sannaði nærri 500 manna Íslendingahópur að hann má við margnum í þeirri háspennu sem ríkti...
Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein unnu stórsigur í fyrstu umferð riðlakeppni Asíumótsins í handknattleik karla í Sádi Arabíu í gær. Barein vann landslið Víetnam, 46:14, eftir að hafa verið yfir, 28:5, að loknum fyrri hálfleik. Barein...
Ofangreind mynd af Íslendingi með fána inn í hafi Ungverja og fána þeirra og trefla í MVM Dome í Búdapest hefur farið sem eldur í sinu á samfélagsmiðlum eftir sigur Íslands á Ungverjum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gærkvöld....
Handknattleikssamband Evrópu hefur gefið út leiktíma á viðureignum í milliriðlakeppni Evrópumótsins. Upphafsleikur Íslands í milliriðlum verður á fimmtudaginn klukkan 19.30 og eins og áður hefur komið fram verður ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur. Heimsmeistarar Dana...
„Þetta er hreinlega ólýsanlegt. Þvílíkur karakter hjá liðinu að klára þetta því það komu tímapunktar í leiknum þar sem við hefðum getað brotnað við mótlætið. En við gerðum það ekki,“ sagði Bjarki Már Elísson markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins í...
Erlingur Richardsson og lærisveinar hans í hollenska landsliðinu halda áfram að skrifa söguna því að í kvöld komust þeir í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í fyrsta sinn. Holland vann Portúgal, 32:31, í síðasta leik B-riðils og fylgir þar með...
Íslenska landsliðið er komið í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik eftir sigur á Ungverjum, 31:30, í MVM Dome í kvöld. Þar með hafnar liðið í efsta sæti B-riðils Evrópumeistaraótsins.Fjórir leikir eru þar með framundan á næstu rúmu viku. Veislan er...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann einn stærsta sigur sinn um langt árabil þegar það lagði Ungverja í úrslitaleik um sæti í milliriðlakeppni Evrópumótsins í MVM Dome í Búdapest í lokaumferð B-riðils mótsins, 31:30.Íslenska liðið heldur þar með...