Óskar Ólafsson skoraði tvö mörk og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg var með fimm mörk þegar Drammen vann stórsigur á Halden, 40:24, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, kallaði seint í gærkvöld inn þriðja markvörðinn í landsliðshópinn sem hélt af stað í morgun til Serbíu en þar leikur íslenska landsliðið við landslið Serba í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik á laugardaginn.Margrét Einarsdóttir,...
„Tilfinningin var ótrúlega góð að mæta aftur til leiks með landsliðinu. Ég var reyndar bangin í upphafi við dúkinn á gólfinu, minnug þess að ég sleit krossbandið í leik á svipuðu gólfefni og hér. Ég komst fljótt yfir hræðsluna...
Svíar tryggðu sér farseðlinn á Evrópumeistaramótið í handknattleik kvenna með öruggum sex marka sigri á íslenska landsliðinu, 29:23, á Ásvöllum í kvöld í næst síðustu umferð 6. riðils undankeppni EM. Svíar voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson fór hamförum í marki GOG í dag þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 28:26, á útivell í fyrstu umferð átta liða úrslita dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik.Viktor Gísli varði 20 skot og var með liðlega 44% hlutfallsmarkvörslu. Segja...
Serbneska landsliðið í handknattleik kvenna komst upp að hlið Svía í efsta sæti 6. riðils undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í dag. Serbar unnu Tyrki með sex marka mun, 36:30, í Kastamonu í Tyrklandi. Liðin eru með íslenska landsliðinu...
Víkingar slá ekki slöku við að búa kvennalið sitt undir næsta keppnistímabil í Grill66-deild kvenna. Fjórði leikmaðurinn sem lék með liðinu á nýliðnu keppnistímbili í deildinni hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning. Er þar um að ræða Ester...
„Ef okkur tekst að töfra fram okkar besta leik þá eigum við möguleika á að standa í sænska landsliðinu,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik um væntanlega viðureign Íslands og Svíþjóðar í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á...
Afturelding hefur tryggt sér krafta handknattleiksmarkvarðarins Jovan Kukobat næstu þrjú árin, eftir því sem segir í tilkynningu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar félagsins.Kukobat lék með Víkingi í Olísdeildinni í vetur en hefur verið hér á landi um árabil og verið markvörður...
Tilkynnt hefur verið hvaða 16 leikmenn Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna teflir fram í kvöld gegn Svíum í undankeppni Evrópumótsins á Ásvöllum. Af 17 leikmönnum sem hafa verið við æfingar síðustu daga verður Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK, utan...
Handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hefur skrifað undir eins árs samning við þýska 1. deildarliðið BSV Sachsen Zwickau. Nýi samningurinn gildir til ársins 2023. Eyjakonan er nú langt komin með síðara árið af tveimur af fyrri samningi en hún gekk...
Helena Rut Örvarsdóttir leikur í kvöld sinn 50. landsleik þegar íslenska landsliðið mætir sænska landsliðinu í undankeppni EM í handknattleik á Ásvöllum. Andrea Jacobsen tekur þátt í sínum 30. A-landsleik. Þórey Rósa Stefánsdóttir á flesta landsleiki að baki af leikmönnum...
Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar í Coburg unnu afar mikilvæg tvö stig í kvöld er þeir lögðu Hüttenberg, 27:25, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Hver sigur er dýrmætur fyrir Coburgliðið þessa dagana því liðið er skammt...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen unnu öruggan sigur á liði Bern, 38:28, í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum um svissneska meistaratitilinn í handknattleik karla á heimavelli í kvöld. Vinna þarf þrjá leiki til þess...
„Við þurfum að mæta af fullum krafti gegn frábæru liði Svía,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is um næsta verkefni landsliðsins í undankeppni EM en annað kvöld kemur sænska landsliðið í heimsókn á Ásvelli...