„Við vorum að elta nánast allan leikinn. Okkur tókst að komast yfir, 5:3, en eftir það var Fram með yfirhöndina. Okkur tókst ekki að loka nógu vel í vörninni og fengum líka mörg hraðaupphlaup á okkur. Auk þess þá...
„Við ætluðum okkur að halda heimaleikjaréttinum og vinna hér í kvöld. Það tókst og vonandi er þetta síðasti leikur okkar í Safamýri,“ sagði Kristrún Steinþórsdóttir leikmaður Fram eftir að liðið vann Val með þriggja marka mun, 25:22, í þriðju...
Fram komst yfir á ný í rimmu sinni við Val eftir sigur í þriðja háspennuleik liðanna í Framhúsinu í kvöld, 25:22, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9. Fram hefur þar með tvo vinninga en Valur...
Lítil fjölbreytni er á félagaheitum sem grafin eru á meistarabikarinn sem veittur er liðinu sem verður meistari í handknattleik karla í Króatíu. Þar er aðeins eitt nafn að finna eftir því sem næst verður komist og það er heiti...
Ólafur Víðir Ólafsson hefur verið ráðinn mótastjóri Handknattleikssambands Íslands. Kemur hann galvaskur til starfa 1. ágúst.Ólafur Víðir er vel þekktur innan handknattleikshreyfingarinnar. Árum saman lék hann með HK og varð m.a. bikarmeistari 2003 og Íslandsmeistari 2012 með með liði...
Alexander Petersson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik sagði frá því í gær að hann hafi ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna eftir langan og sigursælan feril, jafnt með félagsliðum og íslenska landsliðinu. Alexander lék sína síðustu landsleiki á heimsmeistaramótinu í...
Ekkert er slakað á úrslitakeppninni í handknattleik þessa daga. Frekar herða liðin sem eftir eru róðurinn en hitt. Eftir háspennu í Origohöllinni í gærkvöldi í þriðju viðureign Vals og ÍBV í úrslitum Olísdeildar karla færist vettvangur úrslitakeppninnar yfir í...
„Það er ferlega súrt að tapa vegna þess að við vorum komnir með klassastöðu til þess að vinna og vera nánast á heimavelli með alla þessa frábæru áhorfendur með okkur. Þeir eru ómetanlegir,“ sagði Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV í...
„Svona verður framhaldið enda um tvö skemmtileg lið að ræða sem gefa aldrei þumlung eftir,“ sagði Magnús Óli Magnússon leikmaður Vals í samtali við handbolta.is í eftir sigur Vals, 31:30, á ÍBV í þriðja úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í...
Grétar Ari Guðjónsson og félagar í franska 2. deildar liðinu Nice náðu í jafntefli á útivelli gegn Sélestat, 25:25, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspili um sæti í 1. deild franska handboltans í gærkvöld. Grétar Ari stóð stóran hluta...
Sverrir Eyjólfsson, fyrrverandi leikmaður Stjörnunnar, var í kvöld ráðinn þjálfari Fjölnis í meistaraflokki karla. Hann tekur við af Guðmundi Rúnari Guðmundssyni sem lét af störfum eftir að leiktímabilinu lauk á dögunum.Þetta verður fyrsta starf Sverris við þjálfun meistaraflokks en...
Valsmenn náðu á ný yfirhöndinni í rimmunni við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld með eins marks sigri, 31:30, í frábærum handboltaleik í Origohöllinni á Hlíðarenda. Þar með hefur Valur náð í tvo vinninga en Eyjamenn einn...
Að minnsta kosti 200 Eyjamenn eru á leiðinni í bæinn í hópferð ÍBV á þriðja úrslitaleik Vals og ÍBV um Íslandsmeistartitilinn í handknattleik karla sem hefst í Origohöllinni klukkan 19.30. Ekkert verður slegið af í kvöld.Meðfylgjandi myndskeið fékk...
Handboltaskóli HSÍ fór fram í 27. skiptið um nýliðna helgi í Kaplakrika í Hafnarfirði. Um 110 stúlkur og drengir fædd árið 2009 tóku þátt að þessu sinni en tilnefningar voru eins og undanfarin ár í höndum aðildarfélaga HSÍ.Krakkarnir æfðu...
Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Óðinn Þór Ríkharðsson voru valin bestu leikmenn kvennaliðs KA/Þórs og karlaliðs KA á lokahófi handknattleiksdeildar KA sem haldið var á Vitanum í gærkvöld. Þar var keppnistímabilið sem er að baki gert upp. Frá þessu er...