Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna lagði af stað til Tyrklands í morgun hvar það mætir landsliði þarlendra á miðvikudaginn í undankeppni Evrópumótsins. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, fór utan með sextán leikmenn af þeim 19 sem hann valdi til æfinga á...
Daníel Freyr Andrésson stóð sig vel þann stutta tíma sem hann stóð á milli stanganna í marki Guif-liðsins er það vann Önnereds, 33:31, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Daníel Freyr varð sjö af 15 skotum...
Hafnfirðingurinn Grétar Ari Guðjónsson fór hamförum í marki franska liðsins Nice í kvöld er það lagði Dijon, 33:29, á útivelli í frönsku 2. deildinni í handknattleik. Nice rauk upp í fjórða sæti deildarinnar með þessum öfluga sigri sem Grétar...
Viggó Kristjánsson og Andri Már Rúnarsson og félagar þeirra í Stuttgart unnu afar mikilvæg tvö stig í kvöld er þeir mörðu Arnór Þór Gunnarsson og samherja í Bergischer HC á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 27:26. Stuttgart...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í franska liðinu PAUC unnu í kvöld Saran, 30:27, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC er þar með áfram samsíða Nantes í öðru til þriðja sæti deildarinnar. Hvort lið hefur 29...
Kapphlaup Íslendingaliðanna Sjerpen HK Skien og Volda um efsta sætið í norsku 1. deildinni í handknattleik heldur áfram. Bæði unnu þau örugga sigra í dag og heldur Gjerpen efsta sætinu á sjónarmun. Hvort lið hefur 23 stig að loknum...
„Við þurftum á sigri á halda í leiknum. Okkar megin markmið var að ná í stigin tvö og það tókst,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Víkingi, 25:23, í Olísdeild karla í handknattleik...
Framarar báru sigurorð af Víkingi, 25:23, í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Framhúsinu í dag. Fram var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:7. Segja má að góður fyrri hálfleikur hafi lagt grunn að sigrinum....
Vegna ófærðar hefur leik Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola bikar karla í handknattelik verið frestað til morguns, sunnudags. Vonast er til að þá verði hægt að flauta til leiks klukkan 15.Ófært er með flugi...
Óvissa ríkur um hvort fyrirhugaður leikur Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla fari fram í dag. Flugi frá Reykavík til Ísafjarðar klukkan 11.15 var aflýst. FH-ingar áttu bókað í þá ferð með Flugfélaginu Erni....
Einn leikur verður leikinn í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Víkingar sækja Framara heim klukkan 14. Allur aðgangseyrir að leiknum rennur til Ingunnar Gísladóttur og fjölskyldu til að standa straum af aðgerð sem dóttir Ingunnar gekkst undir á...
Rétt í þann mund sem Fjölnismenn renndu sér upp að hlið ÍR í efsta sæti Grill66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld voru ÍR-ingar að glíma við ungmennalið Hauka í Austurbergi. ÍR-liðið vann leikinn með fjögurra marka mun, 33:29, og...
Roland Eradze, handknattleiksþjálfari hjá HC Motor, ákvað í gær að yfirgefa Úkraínu enda ekkert annað að gera eins og ástandið er í landinu. Hann og Gintaras Savukynas, þjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor eru saman á bíl út úr landinu...
Fjölnir komst í gærkvöld upp að hlið ÍR í Grill66-deild karla með sigri á Vængjum Júpíters, 34:28, í Dalhúsum. Fjölnismenn voru sjö mörkum yfir í hálfleik, 20:13. Sigur þeirra var aldrei í hættu þótt Vængir hafi veitt eins harða...
Elvar Ásgeirsson skoraði sex mörk fyrir Nancy í gærkvöld þegar liðið tapaði fyrir Chambéry, 36:32, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Nancy er neðst í deildinni með fjögur stig, er fjórum stigum á eftir Istres og Saran....