Fréttir

- Auglýsing -

Tvö síðustu mörkin tryggðu ÍBV annað stigið

Leikmenn ÍBV skoruðu tvö síðustu mörkin í KA-heimilinu í kvöld og kræktu þar með í annað stigið í heimsókn sinni til KA, 32:32. Heimamenn voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:15.KA-menn geta nagað sig í handarbökin yfir...

Sara Sif tryggði bæði stigin

Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir sá til þess að Valur fékk bæði stigin úr toppslag Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 25:24. Hún varði síðasta skot Framara að marki Vals á síðustu sekúndu leiksins. Mínútu áður hafði Thea Imani Sturludóttir...

Áttundi sigur Víkinga er staðreynd

Víkingur vann sinn áttunda leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Víkingur vann ungmennalið Vals, 26:20, í Víkinni. Allur annar bragur er á Víkingsliðinu nú í vetur en það átti erfitt uppdráttar a.m.k. á tveimur undangengnum keppnistíðum.Víkingar...
- Auglýsing -

Jovanovic skaut ÍBV í undanúrslit

ÍBV tryggði sér fjórða og síðasta sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik í kvöld. Marija Jovanovic sá til þess þegar hún skoraði sigurmarkið eftir að leiktíminn var úti í viðureign liðanna í Vestmannaeyjum, 27:26. ÍBV hafði þá...

Harra hefur verið vikið frá störfum

HK hefur vikið Halldóri Harra Kristjánssyni þjálfara meistaraflokksliðs kvenna frá störfum. Tekur uppsögnin gildi nú þegar eftir því sem fram kemur í yfirlýsingu frá stjórn handknattleiksdeildar HK í kvöld.Handbolti.is greindi frá því fyrr í vikunni að Harri hafi ákveðið...

Roland og félagar eru í rútu frá Kyiv – vita ekki hvað tekur við

„Við erum í rútu á leið frá Kyiv til Zaporizhia og vonumst til en vitum ekki hvort við komumst á leiðarenda,“ sagði Roland Eradze, aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins í handknattleik HC Motor Zaporizhia í samtali við handbolta.is fyrir stundu.Roland var...
- Auglýsing -

Leikjavakt – Hver er staðan?

Tveir leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna í kvöld auk þess sem síðasta viðureign 8-liða úrslita Coca Cola-bikars kvenna verður leikin í Vestmannaeyjum. Einnig eru leikir í Grill66-deildum karla og kvenna í kvöld.Kl. 17.30, KA -...

Framarar leggjast á árar með Ingunni og dóttur hennar

Handknattleiksdeild Fram hefur ákveðið að allur aðgangseyrir að leik Fram og Víkings í Olísdeild karla sem fram fer í Framhúsinu kl. 14 á laugardaginn renni til stuðnings við Ingunni Gísladóttur og fjölskyldu hennar til að standa straum vegna aðgerðar...

Árni Bragi fór úr axlarlið

Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar og markahæsti og besti leikmaður Olísdeildarinnar í handknattleik á síðasta keppnistímabili, fór úr hægri axlarlið þegar rúmar 12 mínútur voru eftir af leik Aftureldingar og Selfoss á Varmá í gærkvöld.Árni Bragi staðfesti í...
- Auglýsing -

U18 ára landsliðið í sterkum riðli á EM

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hafnaði í A-riðli þegar dregið var í fjóra riðla í lokakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Podgorica, höfuðborg Svartfjallalands 4. til 14. ágúst í sumar.Ísland, var í öðrum...

Berge kveður norska landsliðið

Christian Berge hefur ákveðið að hætta þjálfun norska karlalandsliðsins í handknattleik. Frá þessu greinir norska handknattleikssambandið í fréttatilkynningu í morgun. Talið er sennilegt að Berge taki við þjálfun norska liðsins Kolstad en forráðamenn liðsins hafa uppi háleit áform um...

Dagskráin: Bikarleikur og keppt í fjórum deildum

Áhugafólk um handknattleik hefur í mörg horn að líta í kvöld. Fimm leikur eru fyrirhugaðir og vonandi geta þeir allir farið fram. Síðasti leikur átta liða úrslita í Coca Cola-bikarkeppni kvenna verður leiddur til lykta í Vestmannaeyjum þegar ÍBV...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sandra, Elín, Steinunn, Lilja, Bjarni, Palicka, Óskar, Viktor, Axel, Örn, Anton, Tumi, Arnar, Sveinbjörn

Sandra Erlingsdóttir var markahæst hjá EH Aalborg í stórsigri á Gudme HK, 34:24, í viðureign liðanna á Fjóni í gærkvöld í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Sandra skoraði níu mörk, þar af fimm úr vítaköstum. EH Aalborg er í...

Aron er mættur og Aalborg áfram á toppnum

Aron Pálmarsson mætti til leiks á ný með Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold í kvöld og var í sigurliðinu þegar Aalborg vann Noregsmeistara Elverum örugglega á heimavelli, 32:27. Aalborg heldur þar með efsta sæti A-riðils, er stigi á undan THW Kiel,...

Fyrirliðinn tryggði dramatískan sigur – úrslit og markaskor kvöldsins

Einar Ingi Hrafnsson, fyrirliði, tryggði Aftureldingu dramatískan sigur á Selfossi á Varmá í kvöld, 32:31, í fyrsta leik Aftureldingarliðsins í Olísdeildinni í rúma tvo mánuði. Aftureldingarmenn voru í mestu vandræðum lengst af á heimavelli í kvöld. Þeir sóttu mjög...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -