Fámenn sveit Berserkja sótti ekki gull í greipar leikmanna Harðar í íþróttahúsið Torfnesi á Ísafirði í kvöld. Þeir máttu sætta sig við talsverðan skell því Harðarmenn gáfu ekki þumlung eftir enda þekktir fyrir blússandi sóknarbolta.Enda fór svo að Hörður...
Eftir að hafa verið valinn maður leiksins í síðasta deildarleik GOG fékk Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, tækifæri til þess að byrja í marki liðsins í kvöld þegar GOG sótti Lemvig heim á Jótland.Viktor Gísli þakkaði traustið og fór á...
Ókeypis aðgangur verður á síðari viðureign Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum á sunnudaginn klukkan 16.Olís býður íslensku þjóðinni að koma á leikinn meðan húsrúm leyfir og styðja við bakið...
Línu- og varnarmaðurinn sterki hjá Gróttu, Hannes Grimm, hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára, til 2024. Hannes hefur leikið með Gróttu um árabil og á að baki 114 leiki með meistaraflokki félagsins.Gróttumenn eru hoppandi kátir með...
KA komst upp að hlið Aftureldingar í sjöunda til áttunda sæti Olísdeildar karla í kvöld með sautján stig eftir verðskuldaðan sigur á FH, 32:27, í KA-heimilinu. Um var að ræða síðasta leik í 17. umferð deildarinnar sem hófst í...
Eitt átta marka Teits Arnar Einarssonar fyrir Flensburg gegn Porto í Meistaradeild Evrópu í vikunni er í hópi þeirra fimm glæsilegustu sem skoruð voru í 13. umferð keppninnar sem fram fór í gærkvöld og í fyrrakvöld.Teitur Örn sýnir á...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, hefur valið 21 leikmann til æfinga hér á landi 14. – 20. mars. Eins og kom fram á handbolta.is í gær verður vikan nýtt til æfinga en það þótt koma vel út...
Landsliðsmaðurinn Elvar Ásgeirsson hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg til tveggja ára. Samningurinn tekur gildi í sumar en um leið losnar Elvar undan samningi við franska liðið Nancy. Hann nýtti sér nýverið uppsagnarákvæði í samningi sínum en ár var...
Í tengslum við leik Fram og Víkings í Olísdeild karla á dögunum var efnt til söfnunar til styrktar Ingunni Gísladóttur og dóttur hennar til þess að standa straum af aðgerð sem dóttir Ingunnar gekkst undir til að ráða bót...
Haukur Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce halda efsta sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þrátt fyrir tveggja marka tap, 35:33, fyrir Veszprém í Ungverjalandi í gærkvöld.Haukur skoraði tvö mörk í leiknum og átti eina stoðsendingu. Sigvaldi...
Í kvöld lýkur 17.umferð Olísdeildar karla með viðureign FH og KA í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 18. FH-ingar hafa dvalið í höfuðstað norðurlands síðan á miðvikudag að þeir mættu Þór í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins.FH hafði betur...
Í gærkvöld og í fyrrakvöld var leikið í öllum sex undanriðlum Evrópumóts kvenna í handknattleik. Fjórða umferð fer fram á morgun og á sunnudaginn. Undankeppninni lýkur 23. apríl.Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér keppnisrétt í lokakeppni EM sem...
Bjarki Már Elísson átti enn einn stórleikinn á keppnistímabilinu með Lemgo í gærkvöld þegar hann skoraði níu mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Lemgo vann Hannover-Burgdorf, 31:27, á útivelli. Heiðmar Felixsson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf.Elvar Örn Jónsson skorað sex...
Serbía vann Svíþjóð, 24:21, í riðli íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Zrenjanin í Serbíu. Serbar voru marki yfir, 10:9.Þar með eru Svíar og Serbar með fjögur stig hvor eftir þrjá...
Andri Heimir Friðriksson, leikmaður ÍR og Valsarinn Viktor Andri Jónsson voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ á þriðjudaginn. Báðir höfðu hlotið útilokun með skýrslu í kappleikjum með liðum sínum. Andri Heimir í leik ÍR og...