Annað kvöld verður toppslagur í Grill66-deild kvenna í handknattleik þegar ÍR og Selfoss mætast í Austurbergi. Leiknum hefur nokkrum sinnum verið frestað vegna ófærðar og kórónuveirunnar. Nú er útlit fyrir að liðin geti mæst en þau berjast um efsta...
Danir sópuðu upp öllum viðurkenningum í vali Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á leikmönnum og þjálfurum ársins 2021. IHF greindi frá niðurstöðum í kjörinu í morgun. Óhætt er að segja að frændur okkar séu í sjöunda himni enda löngum verið hrifnir...
Fyrri umferð í þremur viðureignum í útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Krim og FTC áttust við á heimavelli slóvenska liðsins þar sem að Ana Gros átti stórleik og skoraði 13 mörk í sigri Krim, 33-26....
Lilja Ágústsdóttir og félagar í sænska úrvalsdeildarliðinu Lugi mæta Kungälvs HK í fyrsta sinn í kvöld átta liða úrslitum um meistaratitilinn. Leikið verður í Kungälv. Liðið sem fyrr vinnur þrjár viðureignir tekur sæti í undanúrslitum.
Næsti leikur verður í Lundi...
Akureyringurinn Hörður Fannar Sigþórsson svaraði kalli félaga sinna í KÍF Kollafirði og dró fram handboltaskóna á dögunum. Hann lék í gærkvöld með KÍF þegar liðið vann ríkjandi meistara VÍF í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum um færeyska meistaratitilinn, 34:32,...
Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka lék ekki með liðinu í gær gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Hann fékk högg á höfuðið sem olli heilahristingi á laugardaginn. Aron Rafn gæti þar af leiðandi verið frá keppni um skeið.Róbert Sigurðarson, varnarmaðurinn sterki...
Ungmennalið HK er komið með 19 stig þegar liðið á tvo leiki eftir í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Í dag vann HK ungmennalið Fram, 28:26, í Framhúsinu eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.
HK er...
Volda heldur efsta sæti norsku 1. deildar kvenna eftir leiki 17. umferðar sem fram fóru í dag. Volda er með 31 stig þegar liðið á þrjá leiki eftir. Í dag vann Voldaliðið, sem Halldór Stefán Haraldsson þjálfar, liðsmenn Grane...
Fimm fóru fram í Olísdeild karla, 19. umferð í dag og í kvöld.
Þeim er nú lokið. Úrslit þeirra voru sem að neðan getur.
FH - Stjarnan 24:27 (10:12).Mörk FH: Leonharð Þorgeir Harðarson 5, Jakob Martin Ásgeirsson 4, Gytis Smantauskas...
ÍR komst á ný upp í annað sæti Grill66-deildar í dag þegar liðið vann Kórdrengi með 10 marka mun í Digranesi, 35:25, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.
ÍR-ingar eru með 29 stig eftir 18 leiki,...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var markahæstur hjá PAUC í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Chambéry á heimavelli, 26:26. Donni skoraði sex mörk í 12 skotum.
PAUC var þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12, hafði náð fjögurra marka forystu þegar...
Aron Pálmarsson og Arnór Atlason urðu í dag danskir bikarmeistarar í handknattleik með Aalborg Håndbold. Álaborgarliðið lagði GOG, 30:27, í úrslitaleik eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:16.
Aron skoraði sjö mörk í 11 skotum fyrir...
Fimm leikir fara fram í 19. umferð Olísdeildar karla í dag og í kvöld.
16.00 KA - Afturelding.16.00 HK - Grótta.17.00 ÍBV - Haukar.18.00 Víkingur - Selfoss.19.30 FH - Stjarnan.
Staðan í Olísdeild karla.
Handbolti.is ætlar að freista þess að fylgjast með...
Ekki dugði stórleikur Elvars Ásgeirssonar fyrir Nancy gegn meisturum PSG í frönsku 1. deildinni í handknattleik en í leiknum áttust við neðsta og efsta lið deildarinnar og fór svo að PSG vann með fimm marka mun, 37:32.
Elvar skoraði átta...
Teitur Örn Einarsson átti prýðilegan leik þegar lið hans Flensburg vann öruggan sigur á Melsungen, 32:26, í Melsungen í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Teitur Örn skorað fimm mörk og átti tvær stoðsendingar. Frændi hans, Elvar Örn...