Fréttir

- Auglýsing -

Sóttu tvö stig í Skálahöllina

Eftir tap í fyrstu umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á dögunum þá sneru leikmenn Neistans, sem Arnar Gunnarsson leikur með, við blaðinu í dag. Þeir sóttu tvö stig í Skálahöllina gegn leikmönnum StÍF sem voru taplausir fyrir viðureignina. Neistin...

Gaman að leika gegn framliggjandi vörn

„Það er alltaf hættulegt að mæta HK ef maður er ekki á fullu. Þá getur illa farið. Leikmenn liðsins eru baráttuglaðir og heimavöllurinn er erfiður. Þar af leiðandi er ekkert gefið gegn þeim. Við héldum einbeitingu til loka og...

Liðið á mikið inni

„Varnarleikurinn er mjög góður hjá okkur. Að honum einbeitum við okkur núna og síðan er það næsta verk að bæta sóknarleikinn,“ sagði Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans tapaði 23:17 fyrir Val...
- Auglýsing -

Stærsti sigur Esbjerg – Evrópumeistararnir töpuðu

Þriðju umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik lauk í dag með fjórum leikjum. Dagurinn hófst með viðureign Esbjerg og Buducnost í A-riðli þar sem að danska liðið vann öruggan 15 marka sigur, 35-20. Þetta er stærsti sigur danska liðsins í...

Sterkari á endasprettinum

Þórsarar voru sterkari á endasprettinum gegn ungmennaliði Hauka er liðin mættust í Höllinni á Akureyri í dag í lokaleik fyrstu umferðar Grill66-deildar karla í handknattleik. Góður lokasprettur færði Þór tveggja marka sigur, 27:25, eftir að hafa verið marki yfir...

Valur fór upp að hlið meistaranna

Valur fór upp að hlið KA/Þórs í efsta sæti Olísdeildar kvenna í dag með sigri á HK í Kórnum, 23:17. Ef undan eru skildar fyrstu tíu mínúturnar eða þar um bil var Valsliðið með yfirhöndina í leiknum. Munurinn var...
- Auglýsing -

Þýskaland: Dagurinn í stuttu máli

Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen unnu kærkominn sigur eftir misjafnt gengi í upphafsleikjum deildarinnar er þeir lögðu Göppingen, 37:32, á heimavelli eftir að hafa verið yfir sem nemur þremur mörkum að loknum fyrri hálfleik.Ýmir Örn skoraði...

HK – Valur – staðan

HK og Valur eigast við í 2. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Kórnum í Kópavogi kl. 16. Handbolti.is er í Kórnum og fylgist með framvindu leiksins í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.

Eftir krappan dans fögnuðu Ómar og Gísli fimmta sigrinum

SC Magdeburg, sem Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leika með, gefur ekkert eftir í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Í dag vann liðið Leipzig á heimavelli í uppafsleik fimmtu umferðar deildarinnar með tveggja marka mun, 30:28....
- Auglýsing -

Leitar logandi ljósi að markverði

„Ég hef nánast talað við alla markverði á landinu en því miður hefur það ekki borið árangur,“ sagði Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Olísdeildarliðs Aftureldingar í handknattleik kvenna en hann og forráðamenn liðsins leita logandi ljósi að markverði til lengri...

Dagskráin: HK fær heimsókn í Kórinn – fyrsti leikur Alusovski

Annarri umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag þegar HK fær Val í heimsókn í Kórinn kl.16. HK er að leita eftir sínum fyrstu stigum en Valur mun með sigri komast upp að hlið KA/Þórs í efsta sæti með fjögur...

Kórdrengir fóru tómhentir úr Mosfellsbæ

Hið nýja lið Kórdrengja varð að sætta sig við fjögurra marka tap fyrir ungmennaliði Aftureldingar í fyrsta leik sínum á Íslandsmótinu í handknattleik er liðin leiddu saman hesta sína í íþróttahúsinu á Varmá í Mosfellsbæ í gær, lokatölur 30:26.Afturelding...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dagur, Aðalsteinn, Orri Freyr, Harpa, Palicka, Johannesson, Kristinn

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla er einn þriggja sem nefndur er til sögunnar sem eftirmaður Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í stóli þjálfara þýska 1. deildarliðsins MT Melsungen í frétt sem birtist í gær í Hessische Niedersächsische Allgemeine Zeitung,...

Fyrsti sigurinn er í höfn

Elvar Ásgeirsson og samherjar í Nancy unnu í kvöld sinn fyrsta leik í frönsku 1. deildinni þegar þeir lögðu liðsmenn Toulouse, 24:22, á útivelli. Nancy sem kom upp í deild þeirra bestu fyrir keppnistímabilið hafði tapað tveimur fyrstu leikjunum...

Dortmund heldur áfram að koma á óvart

Þriðja umferð Meistaradeildar kvenna hófst í dag með fjórum leikjum. Þrír þessara leikja voru í A-riðli og og einn í B-riðli.  Aðalleikur A-riðils var viðureign Rostov-Don og FTC (Ferencvaros) þar sem að ungverska liðið hafði betur,  20:19, og settist...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -