Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í átta skotum og átti eina stoðsendingu þegar Aalborg vann Holstebro í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í gærkvöld, 30:20, á heimavelli Holstebro. Simon Gade markvörður Aalborg fór hamförum í markinu og var með...
Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg urðu í kvöld fyrstir til þess að leggja Füchse Berlin að velli í þýsku 1. deildinni í handknattleik á leiktíðinni. Þeir unnu meira að segja öruggan sigur á heimavelli, 28:23, eftir að...
Valur náði þriggja stiga forystu í Olísdeild kvenna í kvöld með 13 marka sigri, 35:22, á ÍBV í lokaleik 3. umferðar deildarinnar sem loksins var hægt að leika í kvöld. Viðureignin átti að fara fram um miðjan október en...
Haukar og Stjarnan eru í tveimur efstu sætum Olísdeildar karla eftir að fimm leikir fóru fram í deildinni í kvöld. Hvort lið hefur 11 stig. Haukar unnu Víkinga, 31:20, í Víkinni en Valur og FH skildu jöfn í Origohöllinni,...
Gróttumönnum tókst það ótrúlega má segja í kvöld og það var að verða fyrst liða til að vinna Stjörnuna í Olísdeild karla á heimavelli í kvöld, 34:32. Um leið hreppti Grótta sinn fyrsta vinning í deildinni og víst er...
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tekur þátt í fjögurra liða móti í Tékklandi í síðustu viku þessa mánaðar. Á mótinu mætir það landsliðum Tékka og Svisslendinga auk B-landsliðs (rekruttroppen) Noregs. Greint var frá því í dag hvernig norska B-liðið verður...
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, er þjálfari markvarða þýska 1. deildarliðsins Bergischer HC. Tók hann við starfinu í sumar. Fer það að stórum hluta fram í gegnum tölvu, fjarfundarbúnað og aðra nútímatækni. Hann hefur þó farið út og verið...
Í dag tók í gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir sem mun gilda til og með 8. desember. Hér að neðan má sjá helstu reglur er snerta íþróttahreyfinguna samkvæmt tilkynningu á vef ÍSÍ.Æfingar og keppni:Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 2.000 í...
Óhætt er að segja að það sé annað hvort í ökkla eða eyra þegar kemur að leikjum á Íslandsmótinu í handknattleik. Eftir tvo daga án leikja þá verða sex leikir á dagskrá í kvöld og það nánast allir í...
Díana Dögg Magnúsdóttir er í 19. sæti yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með 30 mörk. Hún er um leið markahæsti leikmaður BSV Sachsen Zwickau. Ennfremur er Díana Dögg í 11. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar þegar...
„Hér virðist bæjarstjórn og ráðamenn skammast sín fyrir að byggja upp til íþrótta, telja það óþarfa kostnað en ekki fjárfestingu til framtíðar í öflugu íþróttastarfi og heilbrigðu líferni. Bærinn er gjörsamlega metnaðarlaus þegar kemur að því að skara framúr,“...
Forsvarsmenn þýsku deildarkeppninnar vilja gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að hægt verði að koma til móts við óskir Alfreðs Gíslasonar landsliðsþjálfara karla um að fjölgað verði þeim tækifærum þýska landsliðsins til æfinga á næstu vikum...
Evrópuþjóðir verða að vera tilbúnar með álitlegan frambjóðanda í stól formanns Alþjóða handkattleikssambandsins, IHF, þegar sá dagur rennur upp að núverandi forseti, Egyptinn Hassan Moustafa, gefur ekki á kost á sér á nýjan leik. Þetta er skoðun Mortens Stig...
Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson og þjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna hefur valið 16 leikmenn og tvo til vara sem hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni og hefst 3. desember.Að uppistöðu til er...
Handknattleiksmaðurinn Elvar Ásgeirsson gekk til liðs við franska liðið Nancy frá samnefndri borg á fyrsta ársfjóðungi þessa árs eftir hálfs annars árs veru hjá Stuttgart í Þýsklandi. Elvar var sóttur af forráðamönnum Nancy til þess að efla liðið á...