Fréttir

- Auglýsing -

Grill66-deild kvenna: Grótta og FH á sigurbraut

Grótta hóf keppnistímabilið í Grill66-deild kvenna í kvöld með öruggum sigri á ungmennaliði Vals, 25:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik, 14:5.Grótta byrjaði leikinn af krafti og komst í 11:2 um miðjan...

Aftureldingarmenn fóru illa að ráði sínu

Afturelding og Haukar skildu jöfn, 26:26, á Varmá í kvöld í Olísdeildinni í handknattleik. Væntanlega þakka Haukar frekar fyrir stigið en Aftureldingarmenn því þeir fengu tvö tækifæri til þess að ná þriggja marka forskoti þegar skammt var eftir. Þeim...

Mikill munur í Vestmannaeyjum

ÍBV vann Aftureldingu, 35:20, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Eins og tölurnar gefa e.t.v. til kynna var mikill munur á liðunum. Staðan í hálfleik var 21:11 fyrir ÍBV. Þetta var fyrsti sigur ÍBV í deildinni...
- Auglýsing -

Straumurinn liggur til Kórdrengja

Sólarhring fyrir fyrsta leik Kórdrengja í Grill66-deild karla er óhætt að segja að straumurinn liggi til þeirra í dag og er reyndar ekki seinna vænna. Ekki færri en 14 leikmenn fengu félagaskipti yfir til nýliðanna í dag, samkvæmt félagaskiptavef...

Spá: Toppliðin í eldlínunni í kvöld – liðsskipan VJ liggur fyrir

Keppni hefst í Grill66-deild karla í handknattleik í kvöld. Þrír leikir verða á dagskrá og m.a. leika bæði ÍR og Hörður strax á fyrsta leikdegi deildarinnar en liðin þykja líklegust til þess að berjast um efsta sætið samkvæmt spá...

Myndasyrpa: KA – Víkingur

KA vann Víking, 23:18, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í gærkvöld. KA-menn eru þar með búnir að vinna báða nýliða deildarinnar í tveimur fyrstu umferðunum. Víkingar eru á hinn bóginn án stiga ennþá.Egill Bjarni...
- Auglýsing -

Íslendingar orðaðir við norskt stjörnulið sem er í burðarliðnum

Tveir íslenskir landsliðsmenn í handknattleik eru á óskalista forráðamanna norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad í Þrándheimi en þeir hafa í hyggju að búa til alþjóðlegt stjörnulið leikmanna sem á að komast í hóp allra fremstu röð í Evrópu á næstu árum....

Dagskráin: Átta leikir í fjórum deildum

Nóg verður að gera á handknattleiksvöllum landsins í kvöld. Átta leikir eru á dagskrá í fjórum deildum. Önnur umferð Olísdeildar kvenna hefst með leik nýliða Aftureldingar og ÍBV í Vestmannaeyjum klukkan 17. Eftir það tekur við leikur í Olísdeild...

Molakaffi: Sigvaldi Björn, Haukur, Roland, Donni

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark fyrir Vive Kielce þegar liðið vann Veszprém, 32:29, í rífandi góðri stemningu á heimavelli í annarri umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöldi. Fullt hús var í Kielce og drógu stuðningsmenn liðsins...
- Auglýsing -

FH hélt andstæðingnum í hæfilegri fjarlægð

FH-ingar fóru af stað í Olísdeild karla í kvöld með nokkuð öruggum sigri á Gróttu á heimavelli, 25:22, í Kaplakrika í kvöld en viðureign Hafnarfjarðarliðsins í 1. umferð frestaðist þar til í næstu viku vegna þátttöku Selfoss í Evrópukeppni....

Skiptur hlutur í Austurbergi

ÍR og ungmennalið HK skildu jöfn í hörkuleik, 23:23, í annarri umferð Grill66-deildar kvenna í handknattleik í Austurbergi í kvöld. Þar með eru bæði lið komin á blað, með eitt stig hvort, eftir að hafa tapað viðureignum sínum í...

Poulsen var allt í öllu

Annan leikinn í röð í Olísdeild karla fór Vilhelm Poulsen á kostum í sóknarleik Fram í kvöld þegar hann skoraði 10 mörk og átti sjö sköpuð marktækifæri, þar af fjórar stoðsendingar, þegar Framarar unnu leikmenn Selfoss, 29:23, í Framhúsinu....
- Auglýsing -

Satchwell var þrándur í götu Víkinga

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell reyndist nýliðum Víkings þrándur í götu í kvöld þegar nýliðarnir sóttu KA-menn heim í annarri umferð Olísdeildar karla. Satchwell, sem virðist hafa náð sér vel af bakmeiðslum sem hrjáðu hann áður en leiktíðin hófst, varði...

Fagnaði fyrsta sigrinum

Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður í handknattleik, átti góðan leik í marki nýliða Ringköbing í kvöld þegar liðið vann Köbenhavn Håndbold, 28:27, á heimavelli í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Þetta var fyrsti sigurinn hjá Elínu Jónu og samherjum...

Gísli Þorgeir kominn á blað – fjórði sigurinn í röð

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon sitja áfram með SC Magdeburg í hópi þeirra fjögurra liða sem eru með fullt hús stiga í þýsku 1. deildinni í handknattleik. SC Magdeburg vann stórsigur á Balingen-Weilstetten, 27:18, á útivelli í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -