Róður serbneska landsliðsins í handknattleik þyngist enn í undirbúningi þess fyrir Evrópumeistaramótið í handknattleik karla. Nú eru 15 í einangrun, þar af eru níu leikmenn. Vita menn ekki sitt rjúkandi ráð orðið lengur og er lítil huggun í að...
„Mér þykir sem nú sé rétti tíminn til að breyta til. Ég tel mig hafa náð öllu út úr Lemgo ævintýrinu sem mögulegt er,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Lemgo spurður út í fréttir síðustu...
Króatíska landsliðið í handknattleik, sem lék til úrslita á EM fyrir tveimur árum, varð fyrir áfalli í gær þegar í ljós kom að Domagoj Duvnjak, fyrirliði, og leikstjórnandinn Luka Cindric taka ekki þátt í fyrstu leikjum liðsins á Evrópumótinu....
Rut Arnfjörð Jónsdóttir, burðarás í Íslands- og bikarmeistaraliði KA/Þórs í handknattleik og fyrirliði íslenska landsliðsins, var kjörin íþróttakona Knattspyrnufélags Akureyrar, KA, 2021. Handknattleiksfólkið Árni Bragi Eyjólfsson og Rakel Sara Elvarsdóttir höfnuðu í öðru sæti. Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason varð...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt í kvöld og tóku upp tuttugusta og fimmta þátt vetrarins. Þátturinn var í umsjón Jóa Lange, Arnars Gunnarssonar og Gests Guðrúnarsonar.
Að þessu sinni var þátturinn tileinkaður EM karla sem...
Allir í íslenska landsliðshópnum auk þjálfara og starfsmanna greindust neikvæðir í PCR skimun í dag. Niðurstöður bárust í kvöld að sögn Róberts Geirs Gíslasonar framkvæmdastjóra. Hann sagði öllum mjög létt við fregnirnar þótt ekki hafi verið uppi grunur um...
Ungmennalið Selfoss og Hauka buðu upp á markaveislu í Sethöllinni í kvöld þegar þau mættust í Grill66-deild karla í handknattleik. Alls voru skoruð 79 mörk í leiknum og þar af skoruðu gestirnir úr Haukum 40 af mörkunum. Selfossliðið varð...
Grótta hafði betur gegn Aftureldingu, 35:30, í viðureign liðanna í UMSK-mótinu í handknattleik karla sem hófst í kvöld í Hertzhöllinni. Mótið kemur í stað þess sem frestað var fyrir keppnistímabilið síðsumars.
Gróttumenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari landsliðsins í handknattleik karla, er mættur til starfa hjá landsliðshópnum eftir að hafa verið fjarverandi síðar fyrir áramót. Guðmundur Þórður Guðmundsson greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Gunnar hafi fengið covid. Af þeim sökum...
„Andinn og sjálfstraustið er fyrir hendi í liðinu. Ég skynja að það hefur verið eldur í liðinu í vikunni,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik karla á blaðamannfundi í dag.
„Hópurinn hefur verið í mótun undanfarin ár og...
Kvennalið FH í handknattleik, sem leikur í Grill66-deildinni, fékk í dag góðan liðsstyrk út keppnistímabilið þegar hornakonan Ragnhildur Edda Þórðardóttir skrifað undir samning við félagið.
FH fær Ragnhildi Eddu að láni frá Val út keppnistímabilið, eftir því sem greint er...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, segist finna fyrir miklum vilja og metnaði innan íslenska landsliðshópsins fyrir Evrópumeistaramótið í handknattleik sem hefst síðla í vikunni. Sjálfur segist hann brenna í skinninu yfir að komast út og hefja keppnina. Undirbúningur...
Bikarmeistarar Vals mæta HK í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla þegar leikið verður upp úr miðjum febrúar. Dregið var til 16-liða úrslita í karla- og kvennaflokki rétt fyrir hádegið. Efsta lið Grill66-deildar karla dróst á móti Selfossi...
Dregið verður í 16-liða úrslitum í Coca Cola-bikar karla og kvenna klukkan 11. Hægt verður að fylgjast með drættinum í streymi hér fyrir neðan.
https://www.youtube.com/watch?v=0chIBQc1ULs
„Maður tekur þessu eins og það er. Það hefur farið vel um okkur á góðu hóteli. Við höfum ekki undan neinu að kvarta þannig lagað. Þótt við séum vanir að vera frjálsari þegar við erum heima að æfa þá...