Í það minnsta fimm leikmenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold hafa smitast af covid sem fer nú sem eldur í sinu um Danmörku eins og fleiri lönd. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni síðdegs.
Þar kemur fram að Sebastian Barthold...
Valdir hafa verið landsliðshópar U15 og U16 ára landslið kvenna sem koma saman til æfinga 7. til 9. janúar. Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson eru þjálfarar 16 ára landsliðsins en Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson stýra...
Aganefnd HSÍ hefur áminnt handknattleiksdeild Þórs fyrir að þjálfari liðsins, Stevce Alusovski, hafi haft afskipti af liði sínu þegar hann tók út fyrra leikbann sitt þegar viðureign Þórs og Harðar fór fram í Grill66-deild karla á síðasta laugardag.
Þetta kemur...
Sex af sjö leikjum sem fram áttu að fara í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni handknattleik í karlaflokki hefur verið frestað vegna covid smita hjá mörgum liðum deildarinnar. Danmerkur meistarar Aalborg Håndbold, sem Aron Pálmarsson leikur með og Arnór Atlason...
Útilokað virðist að íslenska landsliðið í handknattleik karla leiki í Laugardalshöll í vor ef til þess kemur að það leiki í umspili um sæti fyrir heimsmeistaramótið. Lagfæringar og endurbætur á Laugardalshöll eftir vatnsleka sem þar varð í byrjun nóvember...
„Auðvitað er ég bara stoltur og ánægður að vera valinn,“ sagði Elvar Ásgeirsson, handknattleiksmaður Nancy í Frakklandi og eini leikmaðurinn í 20-manna EM landsliðshópnum sem valinn var í gær sem hefur ekki leikið með A-landsliðinu. Elvar mun þar með...
Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka og þýska liðið Rhein-Neckar Löwen hafa komist að samkomulagi um að leysa Palicka undan samningi nú þegar. Samningur átti að gilda fram á mitt næsta ár.
Ástæða þessa mun vera persónuleg og er ekki gefin upp...
Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik tilkynnti í gær um val á 19 leikmönnum til undirbúnings og þátttöku á Evrópumeistaramótinu í næsta mánuði. Talsverðar breytingar hafa orðið á liðinu frá Ólympíuleikunum sem fram fóru í sumar sem leið.
Landsliðshópur...
Tuttugasti og þriðji þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar leit dagsins ljós í dag en þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson settust í Klaka stúdíoið og létu móðan mása.
Þeir félagar fóru yfir allt það helsta sem gerðist í...
Hlaðvarp Tryggva Rafnssonar, Handball Special, hefur rumskað á ný eftir að hafa legið í láginni um nokkurt skeið. Á dögunum kom út þáttur þar sem rætt var við einn fremsta handknattleiksmann þjóðarinnar frá upphafi, Kristján Arason.
„Ein helsta handboltahetja þjóðarinnar,...
Gísli Þorgeir Kristjánsson var í stóru hlutverki hjá SC Magdeburg í kvöld þegar liðið tryggði sér sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með fimm marka sigur á ASV Hamm-Westafalen, 31:26, á heimavelli 2. deildarliðsins.
Gísli Þorgeir skoraði...
Ekkert lát er á sigurgöngu meistaraliðsins Elverum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld vann Elverum öruggan sigur á botnliði Bergen, 30:23, en leikið var í Björgvin. Elverum hefur þar með fullt hús stiga, 32, eftir 16 leiki í...
Leik ungmennaliðs Hauka og Kórdrengja í Grill66-deild karla sem fram átti að fara annað kvöld á Ásvöllum hefur verið frestað fram á nýtt ár. Viðureignin átti að vera sú síðasta í deildarkeppni meistaraflokks á Íslandsmótinu í handknattleik á þessu...
Fimm af þeim 20 leikmönnum sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið til þátttöku á Evrópumótinu handknattleik í næsta mánuði voru ekki í hópnum sem tók þátt í heimsmeistaramótinu sem haldið var í Kaíró í Egyptalandi í upphafi þessa...
„Það var mjög ánægjulegt og ég var mjög glaður að fá þær fréttir að ég kæmi inn í hópinn. Þetta hefur verið draumur hjá mér síðan ég var mjög ungur að fara á stórmót með landsliðinu,“ sagði Orri Freyr...