- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Allt á einum stað – staðan í leikjum kvöldsins

Fimm leikir eru á dagskrá í Olísdeild karla í kvöld og einn í Olísdeild kvenna. Handbolti.is fylgist með leikjunum í textafærslum hér fyrir neðan frá klukkan 17.30 að flautað verður til fyrsta leiksins í TM-höllinni og þangað til þeim...

HM: Þýskur sigur skaut Dönum áfram

Þýskaland og Brasilía eru komin áfram í átta liða úrslitu heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik á Spáni eftir að hafa unnið leiki sína í annarri umferð milliriðlakeppninnar í dag. Sigur Þjóðverjar gerði gott betur en að fleyta þeim áfram heldur...

Aron er á leiðinni til Barein

Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka, heldur af landi brott í dag áleiðis til Barein þar sem hann fer að búa landslið Bareina undir þátttöku í Asíukeppninni sem fram fer eftir miðjan janúar. Aron mun af þessum sökum ekki stýra...
- Auglýsing -

HM: Leikir föstudags og staðan

Önnur umferð í milliriðlum þrjú og fjögur á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik fer fram í dag og í kvöld. Helsti leikur þessarar umferðar er viðureign Suður Kóreu og Þýskalands. Ef Suður Kóreanska liðið vinnur leikinn er toppbaráttan komin í...

Myndskeið: Snudda hjá Teiti – stemning í Szeged

Í gærkvöld voru leiknir fimm síðustu leikirnir í Meistaradeild karla á þessu ári. Þar með lauk 10. umferð keppninnar og aðeins fjórar umferð þar með eftir áður en útsláttarkeppnin hefst. Þráðurinn verður tekinn upp í Meistaradeildinni í febrúar. Teitur Örn...

Dagskráin: Tólftu umferð lokið – síðasti leikur fyrir jólafrí

Tólftu umferð í Olísdeild karla verður framhaldið og lokið í kvöld með fimm viðureignum, þremur á höfuðborgarsvæðinu og tveimur utan þess. Umferðin hófst í gærkvöld með hörkuskemmtilegum leik Fram og Hauka í Framhúsinu þar sem Haukum tókst að knýja...
- Auglýsing -

HM: Kína hætt keppni – á leið í 6 vikna sóttkví á Spáni

Kínverska landsliðið í handknattleik dró sig í gærkvöld út úr keppni á heimsmeistaramótinu á Spáni eftir að einn leikmaður liðsins greindist smitaður af kórónuveirunni. Leikmaðurinn er hinsvegar ekki á heimleið á næstunni því samkvæmt kínverskum sóttvarnarreglum má hún ekki...

Molakaffi: Gísli, Ómar, Alexander, Elvar, Arnar, Daníel, Viggó, Andri, Arnór, Bjarni, Aðalsteinn

Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk og átti þrjár stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann fjórtánda sigurinn í þýsku 1. deildinni í gærkvöldi. Magdeburg vann þá Hannover-Burgdorf, 31:27, á útivelli. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk fyrir Magdeburg sem er...

HM: Hagman skoraði aftur 19 mörk – úrslit og staðan

Enn einu sinni var boðið upp á markasúpu á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í kvöld þegar landslið Svíþjóðar skoraði 55 mörk hjá landsliði Kasakstastan í síðasta leik fyrstu umferðar í millriðli tvö á mótinu. Kasakar megnuðu þó að skora...
- Auglýsing -

Selfyssingar kunna vel við sig í Grafarvogi

Ungmennalið Selfoss kann vel við sig í Dalhúsum. Það má telja næsta víst. Ekki er langt um liðið síðan liðið setti strik í reikninginn hjá Fjölni í heimsókn sinni í Dalhús. Í kvöld mættu hinir ungu Selfyssingar á nýjan...

Flugeldasýning í Víkinni

ÍR-ingar slógu upp flugeldasýningu í Víkinni í kvöld er þeir sóttu heim neðsta lið Grill66-deildarinnar, Berserki. ÍR-liðið skoraði alls 47 mörk, þar af 25 í síðari hálfleik. Þar af skoruðu báðir markverðir ÍR-liðsins mörk en alls skiptust mörkin á...

HK gerði það gott í Dalhúsum

Ungmennalið HK gerði góða ferð í Dalhús í kvöld og tryggði sér tvö stig í safnið í heimsókn sinni til Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deild kvenna. HK-liðið lék eins og það sem valdið hefur og vann öruggan sjö marka sigur,...
- Auglýsing -

Vængbrotnir Haukar fóru með tvö stig úr Safamýri

Vængbrotið lið Hauka lagði Fram í upphafsleik 12. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Framhúsinu í kvöld, 33:32, eftir mikla spennu á lokakaflanum. Haukar eru þar með komnir á ný í efsta sæti deildarinnar með 18 stig eftir 12...

HM: Skoruðu aðeins sjö mörk hjá Evrópumeisturunum

Eins og við mátti búast þá fengu leikmenn Púertó Ríkó slæma útreið er þeir mættu Evrópumeisturum Noregs á heimsmeistaramóti kvenna í dag í milliriðli tvö. Púertó Ríkó-búar hafa fengið slæma útreið í nokkrum leikjum keppninni. Í kvöld skoruðu þeir...

Handboltinn okkar: Ein deild, kærumál, leikurinn sem aldrei varð

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp 21. þátt vetrarins. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Daníel Berg Grétarsson.Í þætti dagsins ákvaðu þeir félagar að fara yfir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -