- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EM: Tölfræði eftir tvær fyrstu umferðir

Handbolti.is hefur tekið saman lista yfir fimm markahæstu leikmenn Evrópumóts kvenna, þær fimm sem hafa átt flestar stoðsendingar og fimm efstu markverði, þ.e. þá sem hafa varið flest skot. Nú eru tvær umferðir að baki í öllum riðlunum fjórum...

Molakaffi: Tap í Ystad, hásinin saumuð, þjálfari Rússa í vondum málum

Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk í sex skotum og átti fimm stoðsendingar þegar IFK Kristianstad tapaði í heimsókn sinni til Ystads IF, 30:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær.  Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði Kristiandstad, skoraði eitt mark...

EM: Versta tap Svartfellinga – Danir í milliriðil

Danir hafa nú unnið báða leiki sína á mótinu og það er þriðja Evrópumeistaramóitð í röð sem þær gera það. Þetta var hins vegar versta tap Svartfellinga í sögu þeirra á EM og liðið er á barmi þess að...
- Auglýsing -

Óskar var markahæstur

Óskar Ólafsson var markahæstur hjá Drammen í dag þegar liðið lagði Bækklaget, 33:29, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik en leikið var í Nordstrand Arena í Ósló. Drammen var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12.Óskar átti mjög góðan leik með...

EM: Frakkar eru komnir áfram

Frakkar eru eru með eitt besta varnarlið heims og það sýndu þær svo sannarlega í fyrri hálfleiknum þegar þær fengu aðeins á sig 6 mörk. Frakkar sem eru ríkjandi Evrópumeistara eru nú komnar með farseðilinn í milliriðlakeppnina en það...

EM: Hafa hrakið allar spár

Króatía - Holland 27:25(13:14)Af liðunum 16 sem taka þátt í EM kvenna í handknattleik var landslið Króatíu talið til þeirra sem ólíklegust þóttu að komast í milliriðla keppninnar. Nú eru tvær umferðir búnar í C-riðli og Króatía hefur hrakið...
- Auglýsing -

Sirkusmark í Höllinni á Hálsi – myndskeið

Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum unnu Kyndil með 11 marka mun í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag, 29:18. Leikið var í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn, heimavelli beggja liða. Heimamenn voru með fimm marka forskot að...

Íslendingar voru atkvæðamiklir í Þýskalandi

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í dag þegar Magdeburg náði að leggja Bjarka Má Elísson og samherja í Lemgo, 30:28, á heimavelli. Ómar Ingi skoraði níu mörk, þar af sjö úr vítaköstum þar sem hann var með fullkomna...

EM: Ungverjar komust á blað í einstefnuleik

Serbía - Ungverjaland 26:38 (11:20)Serbar virtust alveg uppgefnir eftir leikinn við Hollendinga og tókst ekki að sýna góðan leik gegn Ungverjum í dag. Yfirburðir ungverska liðsins voru miklir nánast allan leikinn. Ungverjar eru þar með komnir á blað og...
- Auglýsing -

Þriðji tapleikurinn í röð

Janus Daði Smárason og samherjar í Göppingen töpuðu í dag þriðja leiknum í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik er þeir sóttu lið Flensburg heim. Lokatölur, 30:23, en að loknum fyrri hálfleik var var munurinn sex mörk, 16:10,...

EM: Frakkar ætla að tryggja sæti í milliriðli – Danir á flugi

Önnur umferð í A-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik hefst klukkan 17.15 í dag með viðureign Evrópumeistara Frakka og Slóvena. Frakkar mörðu Svartfellinga í fyrst umferð í leik þar sem þeir voru undir fyrstu 50 mínúturnar. Hinn leikur riðilsins verður...

EM: Glæsileg mörk og frábærar vörslur – myndskeið

Hér fyrir neðan er hægt að sjá fimm glæsilegustu mörk og fimm mögnuð tilþrif markvarða í leikjum gærdagsins á þriðja leikdegi EM kvenna í handknattleik í Danmörku. Frábær tilþrif.
- Auglýsing -

EM: Senda Serbar Ungverja heim? – heimsmeistarar í vanda

Önnur umferð í C-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik hefst klukkan 15 í dag með viðureign Serbía og Ungverjalands. Serbar leika þar með annan leik sinn á innan við sólarhring. Hinn leikurinn í riðlinum verður á milli Króatíu og...

Ein sú besta er úr leik á EM

Ein af öflugustu handknattleikskonum heims um þessar mundir, Andrea Lekić, er úr leik á EM í handknattleik. Hún meiddist í fyrri hálfleik í viðureign Serba og Hollendinga í gærkvöld. Nú hefur verið staðfest að hásin á hægri fæti er...

Eftirvænting hjá Íslendingum – ný handboltahöll opnuð

„Við fáum nýja keppnishöll afhenta á morgun. Hún er ein sú glæsilegasta í Noregi og rúmar 2.400 manns í sæti auk þess sem öll aðstaða til æfinga er fyrsta flokks. Í raun verður um byltingu að ræða fyrir klúbbinn,“...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -