„Við héldum okkur við þá áætlun sem lagt var upp með enda vorum við vel undirbúnir,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við handbolta.is eftir að lið hans tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í...
Ekki aðeins verður íslenska karlalandsliðið í eldlínunni á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar heldur verða dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson þar einnig með flautur sínar og spjöld í þremur litum....
Hinn þrautreyndi markvörður Davíð Hlíðdal Svanson hefur fengið félagaskipti til KA frá HK. Samkvæmt heimildum handbolta.is ætlar Davíð að vera KA-mönnum innanhandar meðan færeyski landsliðsmarkvörðurinn Nicholas Satchwell verður frá keppni. Satchwell hefur verið slæmur í baki upp á síðkastið...
Handknattleiksdeild Harðar sagði á dögunum upp samningi sínum við Lettann Raivis Gorbunovs. Frá þessu er greint í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar sem kom fyrir eyru almennings í gærkvöld og er m.a. aðgengilegur á hlaðvarpsveitum.Í stað Gorbunovs hafa forsvarsmenn Harðar...
Eftir hörkuleiki í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í gærkvöld þá verður keppni haldið áfram í kvöld með átta viðureignum, fimm í kvennaflokki og þremur í karlaflokki. Sextán liða úrslitum lýkur á morgun með einum leik í kvennaflokki.Tvær viðureignir...
Forsvarsmenn Vængja Júpiters slá ekki slöku við en nær daglegar fréttir berast frá þeim um komu nýrra leikmanna og ljóst að liðið verður sýnd veiði en ekki gefin í Grill66-deildinni á næstu leiktíð. Línumaðurinn sterki, Gunnar Valur Arason, er...
5.þáttur - Olísdeild kvenna og Grill66-deild kvennaHlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar sendi frá sér nýjan þátt í dag. Að þessu sinni voru Gestur, Jói Lange og Kristinn umsjónarmenn þáttarins. Þeir fóru yfir það sem er framundan í kvennahandboltanum í vetur.Í...
FH tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik með eins marks sigri á grönnum sínum í Haukum, 27:26, í gríðarlegum baráttuleik í Kaplakrika í 16-liða úrsltum eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik,...
Björgvin Þór Hólmgeirsson fór á kostum í kvöld þegar hann leiddi Stjörnumenn til sigurs gegn Gróttu í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla. Björgvin tók fram skóna á ný á dögunum og var ekki annað að sjá en...
Grótta og Stjarnan áttust við í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í Hertzhöllinnni á Seltjarnarnesi í kvöld. Fylgst var með síðari hálfleik í stöðuppfærslu hér fyrir neðan.Stjarnan vann leikinn, 28:24, eftir að hafa verið 14:10, yfir hálfleik.Stjörnumenn...
Þorsteinn Leó Gunnarsson tryggði Aftureldingu sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 29:28, gegn ríkjandi bikarmeisturum ÍBV að Varmá. Sigurmarkið skoraði Þorsteinn Leó rétt áður en leiktíminn var úti eftir...
Ómar Ingi Magnússon, markakóngur þýsku 1. deildarinnar á síðasta keppnistímabili, tók í kvöld upp þráðinn þar sem frá var horfið í vor. Hann fór á kostum þegar Magdeburg vann Stuttgart, 33:29, á heimavelli í kvöld í fyrstu umferð deildarinnar.Ómar...
Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og fimmti markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð varð fyrir því áfalli að brotna á þumalfingri vinstri handar fyrir tveimur dögum. Viggó er örvhentur eins og handknattleiksáhugafólk e.t.v. þekkir.Viggó leikur þar af...
Aron Pálmarsson leikur ekki með Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold næstu þrjár til sex vikur eftir því sem Jan Larsen framkvæmdstjóri félagsins greinir Nordjyske.dk frá í dag. Aron meiddist eftir 20 mínútur eða svo í leik Aalborg og Ringsted í dönsku...
Markvörðurinn Mina Mandić hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss og mun verða góður liðsstyrkur fyrir baráttuna í Grill66 kvenna í vetur en Selfossliðið leikur undir stjórn Svavars Vignissonar.Mandić er tuttugu og eins árs gömul og 173 sentímetrar á hæð og...