Skipuleggjendur Evrópumóts kvenna í handknattleik segja að allir verði að gera sér grein fyrir að mótið sem nú stendur fyrir dyrum og hefst 3. desember verði ekki líkt öðrum stórmótum á síðustu árum. Þeir draga ekki fjöður yfir að...
Eftir leiki sem fram fóru um síðustu helgi var gert hlé á keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik vegna Evrópumótsins sem hefst 3. desember. Þótt dagskrá keppninnar hafi farið úr skorðum undanfarnar vikur vegna kórónuveirunnar þá hefur það ekki...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, og þjálfari þýska liðsins MT Melsungen losnar úr 14 daga sóttkví frá og með morgundeginum. Sama á við alla hans leikmenn, þar á meðal íslenska landsliðsmanninn Arnar Frey Arnarsson.Smit kom upp í...
Í síðustu viku undirrituðu Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, og Arion banki samkomulag um áframhaldandi samstarf þeirra á milli í höfuðstöðvum Arion banka.Arion banki hefur verið einn af dyggustu bakhjörlum HSÍ allt frá árinu 2004 og er það afar mikilvægt...
Norska handknattleikskonan Amanda Kurtovic leikur ekki meira með ungverska stórliðinu Györi, að sinni að minnsta kosti. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem félagið sendi frá sér í morgun. Henni er frjálst að leita að leigusamningi hjá öðru liði nú...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn slógu svo hressilega í gegn með frammistöðu sinni í 9. umferð þýsku deildarinnar sem leikin var um síðustu helgi að þeir fengu sæti í liði umferðarinnar. Um er að ræða Akureyringinn Odd Gretarsson sem skoraði níu...
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar sendu frá sér nýjan þátt í gærkvöld. Í þættinum fengu þeir fulltrúa frá Stjörnunni og HK í Olísdeild kvenna í heimsókn til sín. Rakel Dögg þjálfari og Helena Rut komu frá Stjörnunni og Halldór...
Nú liggur fyrir hvaða liðum karlalið FH í handknattleik getur mætt í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar (áður Áskorendakeppni Evrópu) þegar dregið verður fyrir hádegi á morgun. Eftir eru 32 lið í keppninni og hefur þeim verið skipt niður í tvo...
Hollenska handknattleikskonan Nycke Groot tilkynnti í gær að hún ætli að leggja keppnisskóna á hilluna við lok leiktíðar á komandi vori. Groot hefur leikið með Odense Håndbold frá 2019 en var þar á undan m.a. í fjögur ár hjá...
Ekkert verður af því að Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í danska liðinu GOG mæti Trimo Trebnje frá Slóveníu í Evrópudeildinni í handknattleik annað kvöld eftir að þjálfari GOG, Nicolej Krickau, og leikmaðurinn Emil Madsen greindust með kórónuveiruna í...
Sveinn Jóhannsson og samherjar í SönderjyskE náðu í tvö mikilvæg stig þegar þeir sóttu Århus Håndbold heim í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. SönderjyskE var með yfirhöndina í leiknum nánast frá upphafi til enda. Leikmenn Århus gerðu harða...
Daníel Freyr Andrésson, markvörður, og samherjar hans í Guif riðu ekki feitum hesti frá heimsókn sinni til Sävehof í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik en leikurinn fór fram í Partille. Sóknarmenn Guif-liðsins virtust miður sín. Þeim tókst aðeins...
Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari Kadetten Schaffhausen í Sviss, leikmenn liðsins og starfsmenn eru komnir í tíu daga sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá einum í hópnum að lokinni ferð liðsins til Norður-Makedóníu í síðustu viku þar sem Kadetten lék við...
Handknattleikssambandi Íslands barst í dag staðfesting á að Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hafi samþykkt undanþágu vegna íþróttahússins á Ásvöllum sem keppnishúss fyrir landsleiki Íslands á meðan Laugardalshöll verður lokuð vegna viðgerða.A-landslið kvenna hefur spilað síðustu þrjá heimaleiki á Ásvöllum og...
Ellefu dögum áður en flautað verður til fyrsta leiksins á Evrópumóti kvenna í handknattleik hafa dönsk heilbrigðisyfirvöld gefið grænt ljós fyrir að mótið fari fram þar í landi. Skömmu fyrir hádegið staðfesti Magnus Heunicke, heilbrigðisráðherra Danmerkur, heimild til mótahaldsins...